Fara í efni

Fréttir

Matur Þeirra minnstu

Matur Þeirra minnstu

Ráðleggingum um mataræði ungbarna var breytt árið 2003. Járnbætt stoðmjólk var þá ráðlögð í stað venjulegrar kúamjólkur frá sex mánaða til tveggja ára aldurs. Einnig var lögð meiri áhersla á brjóstagjöf en áður. Þessar breytingar voru gerðar af Miðstöð heilsuverndar barna og Manneldisráði og gefnar út í fræðslubæklingi.
Heilsufarsáhrif fitu - fita er lífsnauðsynleg

Heilsufarsáhrif fitu - fita er lífsnauðsynleg

Upplýsingar um heilsufarsáhrif fitu hafa lengi verið í umræðunni, en því miður eru þær oft villandi eða jafnvel rangar.
Þetta er félagsfælni - Hann Eymundur deilir með ykkur sínu lífi með félagsfælni

Þetta er félagsfælni - Hann Eymundur deilir með ykkur sínu lífi með félagsfælni

Komið þið sæl, Eymundur heiti ég og ætla að deila með ykkur minni sögu ef það getur orðið til þess að hjálpa öðrum
VIÐTALIÐ: Bjarni hjá Brandson hefur vakið athygli fyrir skemmtilega hönnun á íþróttafatnaði fyrir ko…

VIÐTALIÐ: Bjarni hjá Brandson hefur vakið athygli fyrir skemmtilega hönnun á íþróttafatnaði fyrir konur

Hér á eftir fer viðtal við Bjarna K Thors en hann hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir skemmtilega hönnun á íþróttafatnaði fyrir konur, sem er í senn mjög smart en einnig einkar þægilegur og gerir það að verkum að þér líður vel á meðan þú æfir.
Þátttaka í almennum bólusetningum á Íslandi ekki viðunandi

Þátttaka í almennum bólusetningum á Íslandi ekki viðunandi

Sóttvarnalæknir hefur gefið út skýrslu um þátttöku í almennum bólusetningum á Íslandi á árinu 2017 Opnast í nýjum glugga sem birt hefur verið á vefsíð
Hollt og gott á Reykjalundi

Hollt og gott á Reykjalundi

Skýr stefna í manneldis- og næringarmálum er hornsteinn endurhæfingar. Holl og fjölbreytt fæða er ein af megin undirstöðum heilbrigðis. Manneldismál e
FLOTTUR NÝR LEIKUR – Við gefum hljóðbókina MÁTTUR VILJANS eftir Guðna Gunnarsson

FLOTTUR NÝR LEIKUR – Við gefum hljóðbókina MÁTTUR VILJANS eftir Guðna Gunnarsson

Þið þekkið þetta, Líka við Facebook síðu Heilsutorgs, deila þessum pósti og kvitta undir afhverju þú ættir skilið að fá þessa dásamlegu bók að gjöf.
Blæðingar og einkennilegar hægðir – kannist þið við þetta konur?

Blæðingar og einkennilegar hægðir – kannist þið við þetta konur?

Kannast þú við breytingar á hægðum á meðan á blæðingum stendur?
VIÐTALIÐ: Pálína Ósk hjá UMFÍ í skemmtilegu viðtali, en hún er verkefnastjóri Landsmótsins

VIÐTALIÐ: Pálína Ósk hjá UMFÍ í skemmtilegu viðtali, en hún er verkefnastjóri Landsmótsins

Hér á eftir fer viðtal við Pálínu Ósk Hraundal hjá Ungmennafélagi Íslands (UMFÍ) sem Heilsutorg tók í aðdraganda Landsmóts UMFÍ sem fer fram á Sauðárkróki dagana 13. – 15. júlí en Landsmótið er hugsað sem fjölskylduhátíð þar sem saman fer keppni, heilsurækt, skemmtun og góð samvera fólks á öllum aldri.
Vildu lækna sár sem ekki gróa

Vildu lækna sár sem ekki gróa

Bakgrunnurinn að þessu var að við vildum lækna sár sem ekki gróa“ segir Baldur Tumi Baldursson húðlæknir hjá Kerecis um framleiðslu á kremum hjá fyrir
Hafrún Kristjánsdóttir íþróttasálfræðingur hvetur ungt fólk til að láta það vera að fikta með kannab…

Hafrún Kristjánsdóttir íþróttasálfræðingur hvetur ungt fólk til að láta það vera að fikta með kannabisefni

Rétt áðan var ansi góður þáttur á RUV um samspil erfða og umhverfis í geðröskunum. Þar var sagt frá rannsóknum sem flestir sem hafa unnið innan geðhei
Alzheimer-sjúkdómur faraldur 21. aldarinnar

Alzheimer-sjúkdómur faraldur 21. aldarinnar

Alzheimer-sjúkdómur einkennist af uppsöfnun amyloid-skella og taugatrefjaflækja í heilavef, sem í kjölfarið leiðir til sívaxandi taugafrumudauða og rý
Eins og að drekka vatn

Eins og að drekka vatn

Þegar við segjum að eitthvað sé einfalt í framkvæmd er gjarnan haft á orði að þetta sé eins og að drekka vatn svo auðvelt er það. Í mínu starfi sem læknir hitti ég oft einstaklinga sem hreinlega drekka lítið sem ekkert vatn.
Breyting á lögum um brottnám líffæra tekur gildi 1. janúar 2019

Breyting á lögum um brottnám líffæra tekur gildi 1. janúar 2019

Þann 6. júní síðastliðinn samþykkti Alþingi breytingu á lögum um brottnám líffæra, nr. 16/1991. Breytingin er á þann veg að allir þegnar verða sjálfk
Staðfest mislingasmit í flugvélum Icelandair

Staðfest mislingasmit í flugvélum Icelandair

Kanadísk yfirvöld hafa nú staðfest að einstaklingur með smitandi mislinga var um borð í vélum Icelandair þann 30.5.2018 frá Berlín til Íslands og frá
Notaðu sumarið til breyta venjum

Notaðu sumarið til breyta venjum

Það eru ýmiskonar þættir sem hafa áhrif á þróun hjartasjúkdóma og hægt er að hafa bein áhrif á, bæði samfélagslegir og hjá hverjum og einum einstaklingi.
Konur, breytum heiminum saman

Konur, breytum heiminum saman

Á laugardaginn sameinast þúsundir kvenna um allt land og hlaupa sér til ánægju og heilsuauka í Kvennahlaupi ÍSÍ. Það er einstök gleði og bjartsýni sem
Brautryðjandi í iðkun núvitundar kemur til landsins í dag

Brautryðjandi í iðkun núvitundar kemur til landsins í dag

Jon Kabat-Zinn, prófessor emeritus í læknisfræði við University of Massachusetts, sem lagði fyrstur manna grunn að iðkun núvitundar í læknisfræði og s
Ljósmynd: Arnaldur Halldórsson

Kvennahlaupið er okkar stund

Fyrsta Kvennahlaupið á Íslandi var haldið 30. júní árið 1990 í tengslum við Íþróttahátíð ÍSÍ og er fyrir löngu orðið ómissandi viðburður hjá konum á
Njótum grillsins án matarsýkinga

Njótum grillsins án matarsýkinga

Nú horfir til betra veðurs og jafnast fátt á við það að njóta góðs grillmatar undir sólinni í sumarbústaðnum eða útilegunni. Höfum hugfast að ef ekki
Meðganga og parasetamól

Meðganga og parasetamól

Nýleg rannsókn í Noregi sem náði til 112 þúsund mæðra sýnir fram á að börn þeirra mæðra sem notuðu parasetamól á meðgöngu, í lengri tíma (meira en 29