Fréttir
Stóra bílastæðamálið - Aðgengi að bílastæðum fyrir hreyfihamlaða
Fyrir hreyfihamlað fólk er bíllinn eitt mikilvægasta hjálpartækið og forsenda fyrir því að geta farið milli staða. Bílastæði fyrir hreyfihamlaða þurfa
Hvers vegna er of lítill svefn slæmur fyrir heilsuna?
Áhrif af svefnleysi, eins og slæmt skap og þreyta eru vel þekkt. En vissir þú að svefnleysi getur haft alvarlegar afleiðingar á líkamlega heilsu?
Vöðvarýnun sýnleg eftir sextugt
„Það er einstaklingsbundið hvenær við sjáum áhrif vöðvarýrnunar hjá fólki. Vöðvar fólks fara að rýrna eftir þrítugt en áhrifin verða meira áberandi í
Jákvætt skref í okkar samfélagi
Manneskjan er í alls konar litum og gerðum en stundum þurfum við aðstoð og þá getur verið gott að vita hvert hægt er að leita.
VIÐTALIÐ: Grímur kokkur í Vestmannaeyjum segir frá sínu starfi ásamt fleiru skemmtilegu
Grímur kokkur í Vestmannaeyjum hlaut í nóvember síðastliðnum þann heiður að vera útnefndur Fjöreggshafinn 2017 af hálfu Matvæla- og Næringarfræðafélags Íslands (MNÍ).
Hreyfingarleysi og offita er dauðans alvara
Um 45 prósent breta á aldrinum 65 til 74 ára þjáist af tveimur eða fleiri undirliggjandi sjúkdómum.
Talið er að fjöldi heilsulausra breta muni aukast
Nauðsyn svefns og reglu á svefnvenjum
Svefn er nauðsynlegur til að endurnýja líkamlegt þrek samhliða því að stuðla að andlegri og líkamlegri vellíðan. Regla á svefntíma er einnig mikilvæg, en þeim sem þjást af svefnleysi og eiga erfitt með að sofna á kvöldin er ráðlagt að koma á mjög skipulagðri rútínu í kringum tíma í háttinn, tíma sem vaknað er og hvað gert er áður en farið er að sofa. Reynast þessa leiðbeiningar flestum mjög vel.
Þyngdarstjórnun og mátulegt mittismál
Þyngdarstjórnun er mjög mikilvægur hluti þess að viðhalda góðri heilsu. Hún felur í sér að koma í veg fyrir þyngdaraukningu og viðhalda heilbrigðri þyngd.
Fréttatilkynning frá matvælaeftirliti Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur
Innköllun á glútenlausri vöru „Trafo Tortilla Chips Chili“ vegna þess að hún inniheldur glúten.
Icepharma hefur, í samráði við Heilbrigðiseftirlit Re
Fróðleiksmoli frá Hjartalíf: Gáttatif
Margir þekkja hjartsláttaróreglu eða ónot og sumir lifa með slíkum ónotum í mörg ár.
Vetrarólympíuleikarnir í Suður-Kóreu 2018
Vetrarólympíuleikarnir fara fram í Suður-Kóreu dagana 9.–25. febrúar 2018.
Ólympíuleikar fatlaðra verða haldnir þar í kjölfarið dagana 9.–18. mars 20
Næturvinna eyðileggur hormónajafnvægi líkamans og er heilsuspillandi
Lögreglumenn, slökkviliðsmenn, hjúkrunarfræðingar, læknar, verslunarfólk og fleiri sem vinna vaktavinnu þurfa oft að vinna á nóttinni. En næturvinnan hefur sín áhrif á líkamann og það ekki góð.
Hálku-Föll. Hvað um þá sem brotna ekki?
Fróðlegt væri að vita hversu margir falla án þess að brotna, hversu margir meiða sig við fallið en brotna ekki, hversu margir falla en meiða sig alls ekki neitt.
Hálsbólga og streptókokkar
Hálsbólga er sýking í hálskirtlum og umhverfis þá. Bæði veirur og bakteríur geta valdið hálsbólgu.
Sjúklingaráðin 10
Það er ekki einfalt mál að vera sjúklingur og full ástæða til að hvetja fólk til að vera virkir þáttakendur í því ferli, hvort sem fólk er inni á spítala eða leita sér lækninga á heilsugæslu eða hjá sérfræðingi.
Karlar með brjóst
Brjóstvöxtur (gynecomastia) er þekkt vandamál meðal karla og er yfirleitt vegna breytinga á framleiðslu kynhormónanna testósteróns og estrógens.
Algengar hjartarannsóknir
Það eru ýmsar rannsóknir sem geta gefið vísbendinu um ástand hjartans og sumar eru einfaldar í framkvæmd eins og blóðprufa svo dæmi sé tekið.
Offita- ofþyngd og krabbamein
Sterkar vísbendingar eru um að draga megi úr hættu á krabbameini með því að taka upp hollar venjur hvað varðar mataræði og hreyfingu.
NÝTT - MooDFOOD, mjög fróðleg grein
MooDFOOD-verkefnið (Multi-country collaborative project on the role of diet, food-related behaviour, and obesity in the prevention of depression) hefu
Uppeldi hafi áhrif á greind - grein af vef ruv.is
Ný rannsókn Íslenskrar erfðagreiningar sýnir fram á að umhverfi og aðhlynning barna í æsku hafi áhrif á gáfur þeirra.
„Börn fæðast ekki bar