Fréttir
Þessi 10 áhugamál örva heilann og munu gera þig gáfaðri
Það virðist sem almennur skilningur sé á því að það er ekki margt sem við getum gert til að auka á gáfurnar.
Fótaóeirð - veistu hvað fótaóeirð er?
Einkenni fótaóeirðar
Einkenni fótaóeirðar geta valdið erfiðleikum við að festa svefn og einnig uppvöknunum. Allt að 80% einstaklinga með fótaóeirð ha
Beinin fara að rýrna eftir 25 ára aldur
Um miðja nítjándu öld voru ævilíkur Íslendinga við fæðingu innan við 50 ár en hafa síðan vaxið jafnt og þétt og eru nú yfir 80 ár.
Konur sem velja húðflúr frekar en uppbyggingu brjósta
Flestar konur velja að fara í aðgerð og láta byggja upp á sér brjóst eða bæði með aðgerð en það eru líka þær sem fara ekki í þessa aðgerð og láta húðflúra yfir örin í staðinn.
TAKTU ÞÁTT - VIÐ DRÖGUM 23.OKT - Í tilefni af samstarfi Heilsutorg.is og Culiacan þá skellum við í leik
Taktu þátt í flottum leik.
Lyftingar hægja á vöðvarýrnun þegar við eldumst
Lyftingar eru heppilegar fyrir þá sem vilja viðhalda vöðvamassa og tónuðum vöðvum og góðri beinheilsu.
Ofsahræðsla meðal barna og unglinga
Ofshræðsla eða felmtursröskun (panic disorder) er fremur algengur kvilli hjá öllum án tillits til aldurs.
Viðeigandi aðlögun á vinnumarkaði – Anna Lawson
Öryrkjabandalag Íslands býður til málþings um viðeigandi aðlögun á vinnumarkaði og starfsgetumat.
Aðalfyrirlesari er Anna Lawson, breskur lagaprófess
Hvað eru geðhvörf?
Íslensk tunga á marghátta lýsingu á skapi eða geði manna og dýra, sem lýsir því m.a. hvort lundin er létt, þung eða hvort sá sem um er rætt er blendinn í geði.Geðshræring er uppnám hugans. Skap eða geðblær getur einkennst af hækkuðu geðslagi eins og við depurð, þunglyndi eða sálarkvöl. Milli hækkaðs og lækkaðs geðslags er sagt að jafnaðargeð ríki. Sumir eru geðríkir, aðrir eru hæglyndir eða skaplitlir og enn aðrir einhvers staðar þar á milli.
Konur, vín og heilablóðfall
Konur sem drekka allt að sjö vínglös eða bjóra á viku eru ólíklegri til að fá heilablóðfall en konur sem drekka ekkert áfengi.
Líf er því miður ekki sama og líf
Eymundur Eymundsson þjáðist frá unga aldri af miklum kvíða og síðar félagsfælni. Eftir að hann áttaði sig á því hvers kyns var, 38 ára gamall, hefur Eymundur unnið ötullega að því að aðstoða fólk með geðraskanir og sinna forvörnum.
Líklega besta lyfið - grein frá vefjagigt.is
Já hvaða lyf skyldi það vera? Er komið eitthvað nýtt lyf við vefjagigt? Það kemur í ljós síðar í þessum pistli.
Fita - Hvað er fita?
Fita er einn af þremur af meginorkugjöfum okkar, hinir eru kolvetni og prótín (eggjahvíta).
Leghálsskoðun
Leghálsskoðun er einföld rannsókn en mjög mikivæg sem heilsuvernd. Því vill Leitarstöð Krabbameinsfélagsins minna þig á að koma reglulega til leghálsskoðunar.
Konur og heilbrigði - opinn fræðslufundur 14. október
Opinn fræðslufundur í tilefni aldarafmælis Bandalags kvenna í Reykjavík.
Laugardaginn 14. október, kl. 14:00-15:30 í fyrirlestrarsal Íslenskrar erfða
Óður til framtíðar
Afmælismálþing Heimahlynningar, líknarráðgjafarteymis Landspítala og Ráðgjafarþjónustunnar.
Andleg vanlíðan á ekki að vera fylgifiskur ellinnar
Á vef landlæknisembættisins er að finna margvíslegt efni um geðrækt og eldra fólk. Þar er einnig að finna grein eftir Guðrúnu Guðmundsdóttur verkefnisstjóra geðræktar á lýðheilsustöð, þar sem hún fullyrðir að andleg vanlíðan eigi ekki að vera fylgifiskur ellinnar.
Karlar sofa aðeins skemur og brölta meira á nóttunni
Íslenskir eldri borgarar sofa vel og lengi bæði á sumrin og veturna. Þetta er niðurstaða svefnrannsóknar sem var gerð á svefni 244 einaklingum sem allir voru um áttrætt.
6 ástæður fyrir því að egg eru hollasta fæðutegund heims
Egg eru svo næringarrík að oft er talað um þau sem “fjölvítamín náttúrunnar.” Að auki innihalda þau ýmis sjaldgæfari efni sem fjölda fólks skortir, t.d. ákveðin andoxunarefni og mikilvæg næringarefni fyrir heilann.
Einelti er ofbeldi
„Einelti er ein tegund ofbeldis. Einelti er það þegar einstaklingur, sem oft fær fleiri í lið með sé, níðist á öðrum einstaklingi með t.d. niðrandi or
9 góð ráð fyrir hjartað sem gera lífið betra
Hjartað er án efa eitt mikilvægasta líffærið sem mannskepnan hefur að geyma og því er mikilvægt að huga að því hvað við getum gert á einfaldan hátt til að hlúa að því svo því líði sem best og endist sem lengst.
Ráðstefna SÁÁ um fíkn
Hilton Reykjavík Nordica
2.-4. október, 2017
Vefur ráðstefnunnar: https://40ara.saa.is