Fréttir
Aftur til upprunans – borðum mat sem við erum hönnuð til að þola
Við lifum í umhverfi sem hefur ýtt okkur út í arfavitlausa og hættulega neyslu. Neyslumynstur sem við erum alls ekki hönnuð til að þola.
Þetta er ástæðan fyrir því að öll börn ættu að vera bólusett
Þessi litla dama er 5 vikna og heitir Brielle. Hún er mikið veik af kíghósta.
Heilsuspillandi áhrif vegna saurmengunar í sjó og baðvatni
Vegna frétta undanfarið um saurmengun á ströndum Reykjavíkur vegna bilunar í dælustöð í Faxaskjóli vill sóttvarnalæknir taka fram að sýkingarhætta af völdum slíkrar mengunar getur verið margvísleg. Hættan fer eftir því hvaða sýklar (bakteríur, veirur og sníkjudýr) eru í menguninni og í hversu miklu magni þeir finnast.
Hvaða áhrif hefur sund á líkamann?
Hvort sem þú syndir þér til ánægju eða ert keppnis að þá eru áhrif sunds á líkamann afar góð.
Fjölvítamín óþörf fyrir barnshafandi konur, samkvæmt nýbirtri grein
Samantekt breskra vísindamanna, sem birt var í tímaritinu Drug and Therapeutics Bulletin bendir til þess að almennt sé óþarfi fyrir barnshafandi konur að taka inn vítamín og í raun séu hvers kyns bætiefni, að undanskyldum fólínsýru og D-vítamíns óþörf.
Börn sem komast snemma í kynni við gæludýr, óhreinindi og sýkla eru ekki eins næm fyrir hinum ýmsu sjúkdómum
Börn sem eru óvarin fyrir dýrahárum og flösu, heimilis-sýklum og fleiru á fyrstu fimm árum lífs þeirra eru ekki eins gjörn á að fá astma eða ofnæmi. En þetta kemur fram í nýrri rannsókn.
Af hverju að setja sér markmið, Margrét Lára knattspyrnukona
Ég er mjög fylgjandi því að fólk setji sér markmið í lífinu. Þá er ég ekki aðeins að tala um íþróttamenn, stjórnendur fyrirtækja, listamenn eða annað framafólk, heldur allir.
Að naga neglurnar – hættulegt eða bara sóðaskapur?
Sérfræðingar segja að naga neglur geti leitt til ýmissa hrollvekjandi heilsubresta.
VIÐTALIÐ: Sara Björk Gunnarsdóttir fótboltasnillingur stefnir hátt í fótboltanum
En hvað gerir hún til að vera heilsuhraust og afreksmaður í íþróttum?
Hvað er MS?
Það er aldrei auðvelt að glíma við heilsufarsvandamál og margir verða fyrir áfalli þegar þeir fá greiningu á MS. Fyrstu viðbrögð geta verið: „Þetta hljóta að vera mistök“ eða: „Af hverju ég?“ Fyrir marga getur verið léttir að fá loksins nafn á einkenni sem stundum hafa varað í langan tíma.
HEILSUVERA-rafrænn aðgangur að eigin heilbrigðisupplýsingum
Heilsuvera er upplýsingavefur þar sem einstaklingar geta náð í heilbrigðisupplýsingar um sig úr miðlægum gagnagrunni allra heilbrigðisstofnana. Þessi vefur er á ábyrgð Embættis landlæknis og er unnin í samvinnu við Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og hugbúnaðarfyrirtækið TM Software.
Bakvandamál og líkamsstaða
Allir sem koma í sjúkraþjálfun vegna bakvandamála ganga í gegnum nákvæma skoðun. Þar er líkamstaðan greind, auk þess sem hreyfanleiki hryggsúlu, lengd, styrkur og þol vöðva er metið.
Kári Stefánsson hlýtur æðstu viðurkenningu Bandaríska mannerfðafræðifélagsins
Bandaríska mannerfðafræðifélagið hefur sæmt Kára Stefánsson, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, æðstu viðurkenningu sinni, William Allan verðlaununum, sem bera nafn bandarísks læknis, sem var brautryðjandi í rannsóknum á erfðafræði mannsins og arfgengum sjúkdómum.
Heila- og taugakerfi - Grein af vef vefjagigt.is
Heilinn er mikilvægasta og flóknasta líffæri líkamans. Hann er einskonar stjórnstöð þar sem öll úrvinnsla fer fram. Truflun á starfsemi heilans, bæði í ákveðnum svæðum og í boðflutningi til og frá honum, veldur mörgum einkennum vefjagigtar.
Skimun fyrir krabbameini í ristli og endaþarmi hefst á næsta ári
Nú hillir undir að unnt verði að hefja skimun fyrir krabbameini í ristli og endaþarmi í ársbyrjun 2018 enda hefur Krabbameinsfélagið lagt fram ítarlega aðgerðaráætlun um hana.
Sjúkraþjálfun við þvagleka
Þvagleki er mjög algengt vandamál, sérstaklega meðal kvenna (3 konur á móti 1 karli) (1). Þvagleki hefur mjög víðtæk áhrif á einstaklinginn, líkamleg, félagsleg og sálfræðileg. Líkamlegu áhrifin koma fram í tíðum sýkingum og slímhúðarvandamálum í þvag- og kynfærum. Vandamálið getur verið heftandi og leitt til minnimáttarkenndar og félagslegrar einangrunar (2).
Rangar fullyrðingar um brauð
Hér hefur verið safnað saman skálduðum fullyrðingum um brauð. Hér munum við sýna fram á að þessar fullyrðingar eru efnislega rangar.
Fjöldi einstaklinga á háum skömmtum ávanabindandi lyfja
Embætti landlæknis hefur eftirlit með ávísunum ávanabindandi lyfja og óskar skýringa frá læknum ef einstaklingar fá ávísað óhóflega.
Margildi verðlaunað fyrir síldarlýsið sitt!
Frumkvöðlafyrirtækið Margildi veitti nú nýverið viðtöku hinum alþjóðlegu iTQi (International Taste & Quality Institute) Superior Taste Award matvælagæðaverðlaunum fyrir síldarlýsi sitt.
Bein tengsl milli fæðu og hegðunar - segir Michael Clausen barnalæknir
Michael Clausen barnalæknir hefur um árabil stundað rannsóknir á fæðuofnæmi og hann nefnir rannsóknir á áhrifum fitusýra á ónæmiskerfið sem einn þeirra þátta sem hann hefur beint athygli sinni að.
Miðja líkamans
Mjaðmagrindina má kalla miðju mannslíkamans. Það er alltaf einhver þungi á mjaðmagrindinni hvort sem við sitjum, stöndum eða liggjum.
Bitsjúkdómar
Þegar samanbit er heilbrigt og eðlilegt er samstarf gott milli tanna, tyggingarvöðva og kjálkaliða.