Fara í efni

Fréttir

Heilbrigðar matarvenjur

Heilbrigðar matarvenjur

Veljum hollan mat.
Lifrarbólgu A faraldur í Evrópu

Lifrarbólgu A faraldur í Evrópu

Sóttvarnastofnun Evrópusambandsins (ECDC) Opnast í nýjum glugga hefur vakið athygli á faraldri af lifrarbólgu A (hepatitis A) í Evrópu á síðasta ári,
Sjúkraþjálfun eða lyf?

Sjúkraþjálfun eða lyf?

Meðhöndlum meinið.
Notum Sous vide á ábyrgan hátt

Notum Sous vide á ábyrgan hátt

Sous vide eldun nýtur vaxandi vinsælda en vanda þarf til verks til að tryggja matvælaöryggi. Matvælastofnun hefur birt ráðleggingar um sous vide fyrir neytendur.
Mikilvægt að þrífa uppþvottavélina – og svona gerir þú það

Mikilvægt að þrífa uppþvottavélina – og svona gerir þú það

Vissir þú að það er afar mikilvægt að þrífa uppþvottavélina á heimilinu? Ekki átta sig allir á því þar sem þetta er það tæki sem hamast sjálft við að
Það er gott fyrir heilsuna að fasta í fimm daga í mánuði: Hægir hugsanlega á öldrun

Það er gott fyrir heilsuna að fasta í fimm daga í mánuði: Hægir hugsanlega á öldrun

Vísindamenn við Suður-Kaliforníu háskóla hafa gert tilraunir á músum og þær hafa sýnt að fjögurra daga fasta tvisvar í mánuði gat dregið úr líkunum á að þær fengju krabbamein um allt að 45 prósent, lækkaði blóðsykurmagn þeirra um allt að 40 prósent og lækkaði insúlínmagnið um allt að 90 prósent.
Ert þú tilbúin fyrir Alþjóðlega handstöðu daginn á laugardaginn?

Ert þú tilbúin fyrir Alþjóðlega handstöðu daginn á laugardaginn?

Á morgun, laugardaginn 24. júní fer fram Alþjóðlegi handstöðudagurinn. Ekkert fimleikafólk lætur þennan dag framhjá sér fara! Handstaða er undirstað
Uppgötvun á 38 nýjum erfðatengslum við magn mótefna í blóði

Uppgötvun á 38 nýjum erfðatengslum við magn mótefna í blóði

Íslensk erfðagreining hefur fundið áður óþekkt tengsl fjölda erfðabreytileika við magn immúnóglóbúlína eða mótefna í blóði.
Fimm einkenni þess að þú borðir of mikinn sykur

Fimm einkenni þess að þú borðir of mikinn sykur

Sykur er hluti af okkar daglega lífi – því hvort sem okkur líkar betur eða verr þá er sykur í bókstaflega öllu.
Fjölskyldan

Regluleg hreyfing í krabbameinsmeðferð!

Áfallið við að greinast með krabbamein getur verið yfirþyrmandi. Sameiginlegt er þó með mörgum að trúa ekki fréttunum og láta, í styttri eða lengri tíma, eins og ekkert hafi gerst. Áður en langt um líður hellast staðreyndirnar þó yfir viðkomandi og sættast þarf við raunveruleikann og gera það sem gera þarf.
Þetta er mikilvægt að vita því það gæti bjargað lífi þínu!

Þetta er mikilvægt að vita því það gæti bjargað lífi þínu!

Einn fylgifiskur þess að eldast eru auknar líkur á hjartaáfalli.
Þetta er mikilvægt að vita því það gæti bjargað lífi þínu!

Þetta er mikilvægt að vita því það gæti bjargað lífi þínu!

Einn fylgifiskur þess að eldast eru auknar líkur á hjartaáfalli.
Lýðheilsuvísar 2017

Lýðheilsuvísar 2017

Frá Landlækni.
Gen og geðklofi – ný uppgötvun á erfðatengslum

Gen og geðklofi – ný uppgötvun á erfðatengslum

Íslensk erfðagreining hefur fundið áður óþekkt tengsl stökkbreytts gens við geðklofa.
Staðreyndir um rofnar samfarir

Staðreyndir um rofnar samfarir

Hugtökin getnaðarvarnir og fjölskylduáætlun eru fremur ný af nálinni, en áhuginn á að koma í veg fyrir getnað á sér aldalanga sögu.
Sextugir líffæragjafar

Sextugir líffæragjafar

Fjögur prósent þeirra sem hafa skráð afstöðu sína til líffæragjafar á vef Landlæknisembættisins eru 60 ára og eldri, 12 prósent eru 50 til 60 ára.
Þýðing þarmanna fyrir heilsu og vellíðan

Þýðing þarmanna fyrir heilsu og vellíðan

Á sænska heilsuvefnum www.hälsojungeln.com eru birt blogg um nýlegar rannsóknir í heilbrigðismálum.
Girnilegt ekki satt ?

Miðjarðarhafsmataræðið virðist hafa fyrirbyggjandi áhrif á ýmsa alvarlega sjúkdóma

Spænsk rannsókn sem kallast PREDIMED hefur lagt mikið af mörkum er kemur að því að sýna heilsufarslegan ávinning Miðjarðarhafsmataræðisins. Harvard Health fjallaði um niðurstöður hennar og kemur með nokkur ráð til að breyta yfir í Miðjarðarhafsmataræði.
Ný Fésbókarsíða - Neytendavakt Matvælastofnunar

Ný Fésbókarsíða - Neytendavakt Matvælastofnunar

Neytendavakt Matvælastofnunar með nýja Fésbókarsíðu.
Ómerktir ofnæmisvaldar í grillkryddi

Ómerktir ofnæmisvaldar í grillkryddi

Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar um vanmerkt krydd á markaði í gegnum Hraðviðvörunarkerfi Evrópu um matvæli og fóður (RASFF). Um er að ræða gr
VIÐTALIÐ: Hildur Harðardóttir sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun segir okkur frá matarsóun.is ásamt f…

VIÐTALIÐ: Hildur Harðardóttir sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun segir okkur frá matarsóun.is ásamt fleiru

Í tilefni opnunar á vefnum Matarsoun.is og samstarfs Heilsutorgs og Matarsóunar birtist hér viðtal við Hildi Harðardóttur sérfræðing hjá Umhverfisstofnun sem er einn af samstarfsaðilum um vefinn.
Sögusagnir og staðreyndir um krabbamein í eggjastokkum

Sögusagnir og staðreyndir um krabbamein í eggjastokkum

Sögusögn: Með strokuprófi er hægt að greina krabbamein í eggjastokkum. Staðreynd: Með strokuprófi er aðeins hægt að greina krabbamein í leghálsi. Sö