Fréttir
VIÐTALIÐ: Kristín Valdís Örnólfsdóttir skautadrottning - lestu um hennar frábæra árangur
Kristín Valdís Örnólfsdóttir skautadrottning náði þeim frábæra árangri á dögunum að ná hæsta skori sem íslensk skautakona hefur náð frá upphafi á mótaröðinni Junior Grand Prix þegar hún hlaut 90,49 stig í Riga í Lettlandi.
Fæðubótarefni í ofurskömmtum
Fæðubótarefni rokseljast um allan hinn vestræna heim. Fólk trúir auglýsingum framleiðendanna og telur sig öðlast betri heilsu og minnka líkur á alls kyns sjúkdómum ef það kaupir og notar fæðubótarefni.
Alþjóðlegi sjálfsvígsforvarnardagurinn 10.september
Á ári hverju eru um 40 manns sem falla fyrir eigin hendi og 500 til 600 sem reyna. Mikið hefur verið rætt um bráðageðdeild Landspítalans og hvað sé hægt að gera í sjálfsvígs forvörnum.
Kvíði - fræðsla ásamt dæmisögum um kvíðaköst hjá nokkrum einstaklingum
Kvíði og ótti eru hluti eðlilegs tilfinningalífs líkt og gleði eða reiði. Megin tilgangur með einkennum þessum er að vekja athygli á hugsanlegum hættum og búa einstaklinginn bæði andlega og líkamlega undir að bregðast við þeim.
Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna 10. september 2017 – Kyrrðarstundir
Kyrrðarstundir með hugvekju, reynslu aðstandenda og tónlist verða haldnar í Dómkirkjunni í Reykjavík, Akureyrarkirkju, Egilsstaðakirkju, Húsavíkurkirk
Að leysa vind getur sagt eitt og annað um það hversu heilbrigð/ur þú ert
Það eru tvennskonar form af gríni sem hlegið er að um allan heim. Það fyrsta er ef karlmaður fær högg milli fótanna og hitt eru prump.
Þunglyndi karla oft dulið og einkennin allt önnur en hjá konum
Þunglyndi er afar erfiður sjúkdómur sem þjakar marga.
Mikil aukning í ávísunum þunglyndislyfja á ungmenni hér á landi
Algengustu þunglyndislyf á Íslandi eru sérhæfðir serótónín endurupptöku hemlar (SSRI) sem gefin eru t.d. við alvarlegum þunglyndislotum og til að fyri
Nú styttist óðum í „Who Wants To Live Forever“ heilsuráðstefnuna sem haldin verður í Háskólabíói föstudaginn 8. september nk
Skráning hefst kl. 9:30 en fyrsta erindi hefst stundvíslega kl. 10 og ráðstefnunni líkur síðan á pallborðsumræðum kl. 15:30.
Munu sérfræðingar úr ýms
Valdefling felur í sér að ná tökum á eigin lífi
Valdefling felur í sér að ná tökum á eigin lífi með því að efla sjálfan sig með öðrum notendum og fagmönnum á jafningjagrunni.
Í tilefni af ráðstefnunni „Heilsan á vogarskálarnar“ sem fram fer mánudaginn 18. september á vegum Félags Fagfólks um offitu (FFO) tók Heilsutorg viðtal við Erlu Gerði Sveinsdóttur
Erla er formaður félagsins og heimilslæknir með sérmenntun í offitumeðferð.
9. september – Dagur líffæragjafar og líffæraígræðslu í Evrópu
Laugardagurinn 9. september næstkomandi verður tileinkaður líffæragjöf og líffæraígræðslum í Evrópu.
Fólk er hvatt til að taka afstöðu til líffæragja
Yfirlýsing frá Embætti Landlæknis
Yfirlýsing
Tvö andlát hafa orðið á geðdeild Landspítala á síðustu vikum. Mikill harmur hefur knúið að dyrum fjölskyldu og vina þeirra sem í hlut e
Ráðstefna Lífs styrktarfélags og Krabbameinsfélagsins 7. september í tilefni Globeathon hlaupsins 10. september
Globeathon er alþjóðlegt átak til að vekja athygli á krabbameini í kvenlíffærum. Af því tilefni efna Líf styrktarfélag og Krabbameinsfél
Frá ósætu upp í dísætt
Kolvetni
Kolvetni eru mikilvægur hluti af fæðunni. Þau eru nauðsynleg til þess að orkuefnaskipti líkamans gangi eðlilega fyrir sig.
Kolvetni eru á ý
Sex einkenni eineltis: Skólarnir eru að byrja - Deildu þessu
Einelti er vandamál sem snertir okkur öll.
Í tilefni af sigri Arnars Péturssonar ÍR í heilu maraþoni í Reykjavíkurmaraþoni tók Heilsutorg viðtal við hann
Skemmtilegt viðtal við sigurvegara Reykjavíkurmaraþons 2017.
Fullt nafn:
Arnar Pétursson
Segðu okkur aðeins frá sjálfum þér og hvaðan ertu?
Ég
VIÐTALIÐ – Við spurðum Freyju Haraldsdóttur hvað er Tabú? Kíktu á mjög svo gott viðtal við alveg magnaða konu
Veist þú hvað Tabú er ? Hér er ofsalega flott viðtal við magnaða konu, hana Freyju Haraldsdóttur.
Hvað er mígreni, af hverju stafar það og hvernig er hægt að losna við það?
Mígreni er sérstök tegund höfuðverkja sem hrjáir allt að 6% karla og 18% kvenna einhvern tíma á lífsleiðinni. Höfuðverkurinn kemur í köstum og lýsir s