Fréttir
Fjöldi fólks um allt land, og einnig fjöldi útlendinga, undirbýr sig nú af kappi fyrir 34. Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka sem fram fer laugardaginn 19. ágúst
Nú þegar hafa 12% fleiri skráð sig en á sama tíma í fyrra.
Staðfest að um nóróveirusýkingu sé að ræða
Hópsýking af völdum nóróveiru braust út í gær, fimmtudaginn 10. ágúst sl., á meðal erlendra skáta sem dvöldust í búðum á Úlfljótsvatni.
Af 175 skátum
Munnurinn þarf frið til að hvíla sig
Margir hvá þegar Petra Björk Arnardóttir kveðst vera tannfræðingur. Já, hvað er nú það? Hún skorar á Háskóla Íslands að bæta við tannfræðinámi við tannlæknadeild.
Að vera góð amma og góður afi
Góðar ömmur og afar eru gulli betri, það vita allir. En hvernig verða góðar ömmur og afar enn betri og hvað geta þau gert til að taka þátt í lífi barnabarnanna, hér eru nokkur ráð.
Eðlileg líkamsþyngd og sterkir vöðvar eru lykillinn að því að eldast vel
Þrjú skref til að viðhalda og auka styrk: heilbrigð líkamsþyngd, næringarrík fæða og reglubundin líkamsþjálfun (styrktarþjálfun).
Enginn leikur sér að því að líða illa
„Ég fann það svo sterkt þegar ég byrjaði í barnaskóla að það var eitthvað að hjá mér og leið strax illa innan um krakkana,“ sagði Eymundur þegar við hittumst á dögunum yfir kaffibolla í stuttri heimsókn hans til höfuðborgarinnar.
Hvað er sólstingur?
Líkaminn getur reynt að koma í veg fyrir hitahækkunina með því að auka blóðflæði til húðar og útlima, en við það tapast varmi úr líkamanum, og/eða auk
Að lifa með Tourette – reiðistjórnun
Stjórnun á reiði – að hjálpa börnum sem hafa litla eða enga stjórnun á reiði sinni
© "Skills Training for Children with Behavior Disorders" – Guilfor
Heilsutorg tók viðtal við Fríðu Rún Þórðardóttur næringarfræðing og hlaupara þar sem við spurðum út í notkun á íþróttadrykkjum - þriðji og síðasti hluti
Hvað eru orkudrykkir?
Vanstarfsemi í skjaldkirtli og vefjagigt - grein af vefjagigt.is
Tengsl vefjagigtar og vanstarfsemis í skjaldkirtli hafa verið skoðuð.
Sérfræðingar á þessu sviði deila um hvort að tengsl séu á milli þes
Icelandair, Íslandsmót 35 ára og eldri, staðan eftir tvo hringi
Sara Jóhannsdóttir úr Golfklúbbi Vestmannaeyja er í forystu í kvennaflokki eftir 36 holur á 168 höggum, hún á fimm högg á næsta keppanda sem er Katr
Forvarnir gegn ristilkrabbameini
Ristilkrabbamein er lífshættulegur sjúkdómur sem er þó oftast læknanlegur ef hann greinist nógu snemma. Þar skipta þekking og árvekni sköpum.
Heilsutorg tók viðtal við Fríðu Rún Þórðardóttur næringarfræðing og hlaupara þar sem við spurðum út í notkun á íþróttadrykkjum - annar hluti
Íþróttadrykki má fá í fljótandi og duft formi.
Ómega-3 fitusýrur og góð, andleg líðan
Ómega-3 fitusýrur geta m.a. haft góð áhrif á andlega líðan. Sumir sem þjást af geðröskunum geta minnkað neyslu geðlyfja ef þeir taka inn ómega-3 fitusýrur. Ómega-3 fitusýrur er aðallega að finna í fiski og lýsi.
Það eru liðlega 5 vikur þar til þúsundir taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu, Heilsutorg tók viðtal við Fríðu Rún Þórðardóttur næringarfræðing og hlaupara þar sem við spurðum út í notkun á íþróttadrykkjum
Hver er sagan á bak við íþróttadrykkina, hver er samsetning þeirra og hvenær er helst ástæða til að neyta slíkra drykkja í stað vatns og hvaða magn er
Í tilefni af því að nú eru liðlega 5 vikur þar til þúsundir taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu tók Heilsutorg viðtal við Fríðu Rún Þórðardóttur næringarfræðing og hlaupara þar sem við spurðum út í notkun á íþróttadrykkjum, fyrir hverja þeir eru og hvenær þ
Hver er sagan á bak við íþróttadrykkina, hver er samsetning þeirra og hvenær er helst ástæða til að neyta slíkra drykkja í stað vatns og hvaða magn er
Hvað áttu að borða mikið af kolvetnum á dag til að léttast?
Að draga úr kolvetnum í fæðunni er ein besta leiðin til að grennast.
Það dregur úr matarlystinni og því léttistu “sjálfkrafa”, án þess að þurfa að telja hitaeiningar eða passa skammtastærðir.
Þetta þýðir í stuttu máli að þú getur borðað þar til þú ert saddur og samt lést.
Vöxtur og vaxtartruflanir
Hvað er „eðlilegur vöxtur”?Hugtakið „eðlilegur vöxtur” er mjög teygjanlegt því engin tvö börn eru eins.
Skelfilegar afleiðingar Anorexiu
Hún er fórnarlamb þessa skelfilega sjúkdóms Anorexia nervosa. Nana Karagianni var einn ástsælasti blaðamaður í Grikklandi. Hún var eitt sinn módel og hafði nóg að gera sem slík. Hún snéri sér að blaðamennsku og einnig var hún kynnir í hinum ýmsu þáttum í Grísku sjónvarpi.
Höldum matvælum köldum
Höldum matvælum köldum.
Nú þegar von er á „íslenskri hitabylgju“ a.m.k á Norðausturlandi er ástæða til að minna neytendur og matvælafyrirtæki á mikil