Fréttir
Fríða Rún næringarfræðingur með mjög góðar ráðleggingar varðandi hinn gullna meðalveg þegar kemur að mataræði
Mannlegi þátturinn á Rás 2.
Freistingarnar, viljastyrkurinn og vaninn
Það er fátt sem dregur sjálfsímynd okkar meira niður en þegar okkur bregst viljastyrkurinn og við stöndumst ekki okkar eigin markmið.
Ef okkur aðeins
Þegar skólar eru byrjaðir koma ansi oft upp lúsartilfelli - Ertu með lús? Hér eru góð ráð til að losna við hana
Allir geta smitast af höfuðlús en smit er algengast já 3-11 ára börnum. Höfuðlúsin er ekki talin bera með sér neina sjúkdóma og hún ber ekki vitni um sóðaskap.
Vitundarvika um skynsamlega notkun sýklalyfja
Hin alþjóðlega vitundarvika um skynsamlega notkun sýklalyfja hófst mánudaginn 13.nóvember og stendur yfir til föstudagsins 19. nóvember.
Ónæmi gegn s
HVERNIG Á AÐ MATREIÐA OFNÆMISFÆÐI Á ÖRUGGAN HÁTT - 22. og 23. nóvember
Námskeið í Menntaskólanum í Kópavogi.
Skilningur almennings á astma og ofnæmi fer vaxandi
Flestir þekkja Katrínu Jakobsdóttur vegna starfa hennar í stjórnmálum; formann Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs, þingmann og fyrrverandi ráð
Bættur lífsstíll getur framkallað sparnað í heilbrigðiskerfinu
Með því að leggja meiri áherslu á heilbrigt líferni en að lækna sjúkdóma væri hægt að spara verulega í heilbrigðirkerfinu, sagði kanadískur prófessor í sjúkraþjálfun sem kom fram í fréttatíma sjónvarps fyrir nokkru síðan.
Notkun snjallsíma hefur mest áhrif á börn og ungt fólk
Notkun ýmissa snjalltækja hefur aukist gríðarlega á síðastliðnum áratug.
Í öllum aldurshópum eru einstaklingar sem líklega mega teljast háðir einhver
Er súrdeigsbrauð hollara en önnur brauð ? Viðtal á Ruv við Fríðu Rún næringafræðing Heilsutorgs
Við fáum talsvert af spurningum um hollustu og mataræði frá hlustendum Mannlega þáttarins. Þetta eru oft spurningar sem manni finnst maður eig
Ef ég ætlaði alltaf að horfa í baksýnisspegilinn kæmist ég ekki áfram
Hvernig er hægt að fá von um betra líf og lífsgæði til að vera þáttakandi í lífinu?
Með að vinna í sjálfum sér með öðrum í hóp getur maður öðlast
Ríkir gott siðferði í íþróttum? Ráðstefna um siðferði og íþróttir laugardaginn 4.nóv kl. 10
Siðfræðistofnun efnir til ráðstefnu um siðferði og íþróttir laugardaginn 4. nóvember kl. 10:00 - 13:00 í Öskju 132. Yfirskrift ráðstefnunnar er „Ríkir gott siðferði í íþróttum?“
Hvað ef þú þekkir ekki sjálfan þig?
Stjórnmálamenn vilja setja geðheilbrigði í forgang nú þegar kosningar eru liðnar og þegar rætt er við notendur er ljóst að þörf er á breyttum áherslum í geðheilbrigðismálum.
Hafa heyrnartól einhver skaðleg áhrif á heyrn eða annað?
Heyrnartól geta haft skaðleg áhrif á heyrn, sé hljóðið frá þeim stillt of hátt.
Skráargatið á enn fleiri matvæli
Skráargatið er opinbert samnorrænt merki sem finna má á umbúðum matvæla sem uppfylla ákveðin skilyrði varðandi magn nokkurra næringarefna.
Áskorun til stjórnmálaflokka landsins - 92,5% eru hlynnt niðurgreiðslu á tannlækningum
Í könnun sem Gallup gerði fyrir Öryrkjabandalag Íslands í þessu mánuði (október 2017) kemur fram að 92,5% svarenda eru hlynnt því að tannlækningar ver
Þetta er ástæða þess að kaffi er gott fyrir þig
Ég er eflaust ein fárra sem að byrja ekki daginn á kaffibolla. Ég fer stundum og fæ mér Latté í Te og Kaffi en meira er það nú ekki.
Sjálfsmynd barna
Hvað verður til þess að sumum einstaklingum virðist ávallt ganga vel hvað sem á dynur? Tengist þetta þróun persónuleikans eða er þetta meðfætt?
Þvagleki - feimnismál sem fáir ræða
„Þvagleki er ekki vinsælt umræðuefni fólks og engin ástæða til að hann verði það. Þvagleki má hins vegar ekki vera slíkt feimnismál að það hindri fjölda fólks í að leita til læknis þar sem flestir geta fengið verulega bót,“ segir Magnús Jóhannsson læknir og fyrrverandi prófessor við Háskóla Íslands.
Meðhöndlun þunglyndis getur komið í veg fyrir hjartaáfall og heilablóðfall
Þunglyndi virðist vera einn af áhættuþáttunum fyrir hjarta- og æðasjúkdóma. Sé það meðhöndlað áður en viðkomandi þróar með sér hjarta- og æðasjúkdóm þá getur það hugsanlega komið í veg fyrir hjartaáfall og heilablóðfall.
Að viðhalda þyngdartapi
Þeir sem hafa létt sig, hvort sem um er að ræða nokkur kíló eða fjölda kílóa vita að það getur verið mjög erfitt að viðhalda þyngdartapinu til lengri
VIÐTALIÐ: Bjarni Fritzson í skemmtilegu viðtali og hvað er Út fyrir kassann?
Bjarni er menntaður í sálfræði og á sjálfstyrkingafyrirtækið Út fyrir kassann.
Viltu forðast að brenna út í starfi? Drífðu þig þá í ræktina!
Kannski er það síðasta sem þig langar til að gera eftir langan og erfiðan vinnudag að skella þér í hlaupaskóna og taka sprett eða drífa þig í líkamsræ
Lyf við tannskemmdum
Eitt af því sem hræðir kannski flesta sem kvíða tannlæknaheimsókn er hinn alræmdi bor. Það verður að viðurkennast að hvort sem tannlæknirinn vekur hræðslu eða ekki þá er borinn alltaf frekar óspennandi tilhugsun.