Fara í efni

Fréttir

Hátíðlegt á Heilsutorgi

Hátíðlegt á Heilsutorgi

Til ykkar kæru lesendur.
Ertu að tapa þér í jólastressi?

Ertu að tapa þér í jólastressi?

Góð heilsa er verðmæti sem þarf að hlúa að á hverjum degi. Ýmsir þættir ógna heilsu eins og fram hefur komið í fyrri pistlum Heilsueflandi Breiðholts.
Ástæður þess að reynslumiklar konur eiga eftir að taka völdin

Ástæður þess að reynslumiklar konur eiga eftir að taka völdin

Joseph F. Coughlin, sérfræðingur við MIT háskólann í Boston, heldur því fram að þegar mannfólkið hefur náð miðjum aldri sé kvenkynið betur í stakk búið til að takast á við lífið en karlkynið og fullyrðir að framtíðin sé kvenlæg.
Ályktun stjórnar Öryrkjabandalags Íslands vegna fjárlagafrumvarps ríkisstjórnarinnar fyrir árið 2018

Ályktun stjórnar Öryrkjabandalags Íslands vegna fjárlagafrumvarps ríkisstjórnarinnar fyrir árið 2018

Stjórn Öryrkjabandalags Íslands, á neyðarfundi sínum 18. desember 2017, lýsir gríðarlegum vonbrigðum með fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur.
Meðhöndlun matvæla í eldhúsinu um jólin

Meðhöndlun matvæla í eldhúsinu um jólin

Mikið álag er á eldhúsum landsmanna við jólaundirbúning í desember og yfir hátíðirnar. Hreinlæti, kæling og rétt hitun matvæla er afar mikilvæg svo k
VIÐTALIÐ: Heilsutorg fékk Guðmund Löve framkvæmdarstjóra SÍBS í fróðlegt og skemmtilegt viðtal

VIÐTALIÐ: Heilsutorg fékk Guðmund Löve framkvæmdarstjóra SÍBS í fróðlegt og skemmtilegt viðtal

SÍBS verður 80 ára á næsta ári en á síðastliðnum árum hafa samtökin orðið æ meira áberandi í að hvetja almenning til að huga að heilsunni með því að hreyfa sig, borða hollt og sinna andlegu hliðinni.
Glútenlaust fæði getur gert meira ógagn en gagn fyrir heilbrigða einstaklinga

Glútenlaust fæði getur gert meira ógagn en gagn fyrir heilbrigða einstaklinga

Að taka hveiti, bygg og rúg alveg út úr fæðunni getur gert meiri skaða en gott samkvæmt vísindamönnum sem hafa lagst í rannsóknir á glúteni.
Heimilisstörf eru góð hreyfing

Heimilisstörf eru góð hreyfing

Ef tilhugsunin um að fara í ræktina gerir þig örmagna þá eru þetta gleðifréttir fyrir þig.
Gigtveikir fætur

Gigtveikir fætur

Að vera með gigt.
Rafrettan og heilsan

Rafrettan og heilsan

Á einu ári hafa rafrettur orðið gríðarlega áberandi í samfélaginu. Saga gufureykinga er aldagömul en rafrettur komu fyrst á markaðinn fyrir um 10 árum,þróaðar af kínverska lyfjafræðingnum Hon Lik til að hjálpa sér að hætta að reykja.
Munu stjórnvöld standa við gefin loforð um líf  barna og ungmenna sem glíma við andleg veikindi eða …

Munu stjórnvöld standa við gefin loforð um líf barna og ungmenna sem glíma við andleg veikindi eða vanlíðan?

Ég hef ásamt öðrum verið með geðfræðslu í skólum landsins og þekki af eigin raun að glíma við andleg veikindi án þess að vita hvað andleg veikindi vo
Vatnsmelónur eru góðar í heilsudrykkinn þinn

Er þetta ein besta leiðin til að koma í veg fyrir harðsperrur?

Ef þú bætir þessu í drykkinn sem þú drekkur meðan á æfingum stendur þá ættir þú að ná þér miklu fyrr af harðsperrum og aumum vöðvum.
Geturðu passað í kvöld?

Geturðu passað í kvöld?

Það er ekki mikið um nýjar kannanir sem varða líf og starf eldra fólks í landinu. En við hjá Lifðu núna höfðum gaman af að glugga í þessa gömlu rannsókn á því hversu mikið afar og ömmur gæta barnabarnanna.
Ljósmynd: Hanna Andrésdóttir mbl

Geta orðið ör­yrkj­ar af net­notk­un

„Þetta er gríðarlega öfl­ug og góð tækni, en hún get­ur verið viðsjár­verð fyr­ir þá sem of­nota hana. Ég held að það sé mik­il þörf fyr­ir opna sam­fé­lags­lega umræðu um þessa tækni, þannig að við lær­um að um­gang­ast hana,“ seg­ir Björn Hjálm­ars­son barna­lækn­ir, sem starfar á barna- og ung­linga­geðdeild Land­spít­al­ans.
Alþjóðlegi alnæmisdagurinn er í dag 1. Desember. Hátíðardagskrá og veitingar eru á veitingastaðnum M…

Alþjóðlegi alnæmisdagurinn er í dag 1. Desember. Hátíðardagskrá og veitingar eru á veitingastaðnum Messanum, Grandagarði 8 Kl: 15.00 til 18.00 allir velkomnir!

Hátíðardagskrá og veitingar eru á veitingastaðnum Messanum, Grandagarði 8. Kl: 15.00 til 18.00 allir velkomnir! Það hefur dregið úr nýgengi HIV á h
ORÐSENDING TIL JÓLASVEINA OG FORELDRA

ORÐSENDING TIL JÓLASVEINA OG FORELDRA

Nú nálgast jólin og jólasveinar fara að gera sig tilbúna til bæjarferða með ýmislegt spennandi í pokahorninu í skóinn fyrir börnin. Við Íslendingar látum okkur ekki nægja einn jólasvein eins og flestar þjóðir gera, heldur þrettán sem koma einn af öðrum.
Matarkræsingar

Hátíðarnar, tími til að njóta og upplifa

Við megum ekki gleyma að njóta og upplifa veitinga og stemmingarinnar yfir hátíðarnar.
Sorgin getur birst í allskyns myndum

Við syrgjum öll á mismunandi hátt

Á þessum árstíma, þegar jólin nálgast, hugsar maður oft um þá sem eru farnir og þá sem hafa horfið á annan hátt úr lífi manns.
Eyrnabólgu þarf að fylgjast vel með

Eyrnabólgu þarf að fylgjast vel með hjá ungum börnum

Ég hugsa að flest allir foreldrar kannist við eyrnabólgu. Þegar ungabarn grætur og grætur og öllum fallast hendur og vita ekki nákvæmlega hvað er að. Best er þegar svona kemur fyrir að leita til læknis og láta kíkja í eyrun á barninu til að geta þá útilokað eyrnabólgu.
Fæðingarþunglyndi

Fæðingarþunglyndi

Hvað er fæðingarþunglyndi?
Hvað er heimakoma?

Hvað er heimakoma?

Heimakoma(erysipelan) er ein tegund húðsýkingar sem hefur einkennandi birtingamynd. Heimakoma er bráð húðsýking sem er venjulega vel afmörkuð, gljáan