Fréttir
Er þú með gömul lyf í þínum skápum? Lyfjaskil – taktu til! Skilaðu gömlum lyfjum til eyðingar í apótek
Skilum gömlu lyfjunum.
Bein tengsl milli fæðu og hegðunar - segir Michael Clausen barnalæknir
Michael Clausen barnalæknir hefur um árabil stundað rannsóknir á fæðuofnæmi og hann nefnir rannsóknir á áhrifum fitusýra á ónæmiskerfið sem einn þeirra þátta sem hann hefur beint athygli sinni að. „Út frá því vaknaði áhugi minn á því hvernig fæðan sjálf hefur áhrif á hegðun.
Sérfræðingar í greiningum, skóm, hlaupabúnaði og þrýstivörum
Hjá Eins og Fætur Toga starfa sérfræðingar í göngu- og hlaupagreiningum sem aðstoða fólk við að velja skó eftir fótlagi, niðurstigi og því undirlagi sem hlaupið er á. Í versluninni að Bæjarlind 4 má nú finna mikið úrval af hlaupaskóm og fylgihlutum fyrir hlaupara.
Hættu nú alveg! Málþing í Hörpu 14. mars 2017
Þriðjudaginn 14. mars næstkomandi stendur Embætti landlæknis ásamt Læknafélagi Íslands og Krabbameinsfélaginu fyrir málþingi um tóbaksvarnir sem ber yfirskriftina „Hættu nú alveg!"
Hann er girnilegur matseðill vikunnar á Orange Café frá 27.feb til 3.mars
Geggjaður matseðill á Orange Café og Espresso Bar.
Geymslu lyfja á íslenskum heimilum ábótavant
Niðurstöður skoðanakönnunar sem framkvæmd var fyrir Lyfjastofnun í nóvember 2016 sýna að einungis tæp 7% aðspurðra geyma lyf heimilisins í læstum lyfjaskáp. Niðurstöður sömu könnunnar sýna að um þriðjungur svarenda geymir lyf heimilisins ekki á öruggan hátt þ.e. í lyfjaskáp (læstum eða ólæstum).
Á að breyta áfengislöggjöfinni? Umsögn Svans Sigurbjörnssonar læknis
Umsögn vegna frumvarps (Þingskjal 13 — 13. mál.) um rýmkum laga um verslun með áfengi.[i]
VIÐTALIÐ: Eydís Valgarðsdóttir sjúkraþjálfari vinnur með þeim sem þjást af vefjagigt
Afar áhugavert viðtal við hana Eydísi. Ertu með eða þekkir þú einhvern sem er með vefjagigt? Ef svo er þá mælum við með því að þú lesir þetta viðtal.
Einkenni þess að bakteríur í meltingarvegi eru í algjöru ólagi
Bakteríurnar í meltingarveginum geta verið einn af þínum sterkustu bandamönnum þegar kemur að því að vera heilbrigður…eða þær geta verið þinn versti óvinur.
LOKSINS KEMUR LYF VIÐ FRUMKOMINNI VERSNUN MS (Primary Progressive MS)
Tilraunalyfið Ocrelizumab, sem er það fyrsta sem sýnt hefur marktækan árangur við frumkominni versnun MS, þykir lofa svo góðu að umsókn um markaðsleyfi í Bandaríkjunum fær væntanlega flýtimeðferð hjá FDA (U.S. Food and Drug Administration (fæðu- og lyfjaeftirlitsstofnun Bandaríkjanna)).
Ef ég ætlaði alltaf að horfa í baksýnisspegilinn kæmist ég ekki áfram
Hvernig er hægt að fá von um betra líf og lífsgæði til að vera þáttakandi í lífinu?
Svefn og hvíld - Svefninn skiptir heilsu okkar miklu máli
Öllum er nauðsynlegt að fá næga hvíld og góðan svefn. Svefninn endurnærir og gefur okkur kraft til að takast á við dagsins gleði og amstur og er nauðsynlegur þáttur heilbrigðra lífshátta.
Fjallakvöld 66°Norður
Þann 21. febrúar, kl. 20, munum við í samstarfi við GORE-TEX® halda fyrirlestur um fjallamennsku í Háskólabíó. Ágóði fyrirlestrarins rennur til styrktar Slysavarnarfélaginu Landsbjörg.
Góður árangur eftir bráðar kransæðahjáveituaðgerðir
Norræn rannsókn sem læknar á Landspítala stýrðu sýnir að 85% sjúklinga lifa bráðar kransæðahjáveituaðgerðir og 79% eru lifandi 5 árum eftir aðgerð