Fréttir
Kæfisvefn – eða ertu að eldast?
Amma mín sem er á níræðisaldri segir stundum að það að verða gamall sé algjört víti. Öldrunin er ekki aðeins pirrandi, heldur sé hún uppsöfnuð hnignun sem hefur veruleg áhrif á líf, heilsu og lífsgæði.
Margar konur á breytingaskeiði án þess að átta sig á því
Er líkami þinn orðinn frekar óútreiknanlegur?
Aukning í notkun svefnlyfja meðal barna á Íslandi
Ávísanir svefnlyfja á börn hafa aukist mikið undanfarin ár.
Reynslusögur: Eitthvað til í þeim eða bara svik og prettir?
Fæðubótarefni, allt frá vítamín- og steinefnatöflum upp í drykki úr framandi kryddjurtum, eru auglýst grimmt í fjölmiðlum landsins. Oftar en ekki fylgir auglýsingunum reynslusaga þar sem ánægður viðskiptavinur segir frá.
Spáir þú í því hvernig þitt þvag er á litinn?
Það skiptir miklu máli hvernig þvagið okkar er á litinn og það finnst eflaust mörgum það eitthvað feimnismál að fara að fylgjast með því. Ég mæli með að þið gerið það, því litur á þvagi gefur ýmislegt til kynna varðandi líkamann og hvað er að gerast innra með honum.
Ljósaganga UN Women á Íslandi 25.nóvember
Ljósaganga UN Women á Íslandi fer fram miðvikudagskvöldið 25. nóvember á alþjóðlegum baráttudegi Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi.
Þjóðarátak gegn mergæxlum
Á næstu dögum fer í hönd ein umfangsmesta blóðskimunarrannsókn sem ráðist hefur verið í á Íslandi. Öllum einstaklingum eldri en 40 ára (fæddum 1975 eða fyrr) búsettum á Íslandi, verður boðin þátttaka.
Kalk og D alla ævi
Lífslíkur eru stöðugt að aukast og aldrei hafa verið jafn margir sem ná háum aldri – og jafnvel mjög háum aldri. En háum aldri fylgir ekki aðeins taumlaus gleði, heldur einnig auknar líkur á hinum ýmsu krónísku sjúkdómum, m.a. beinþynningu og beinþynningarbrotum. Því er það mikilvægara en nokkru sinni að stuðla að góðri beinheilsu og bæta þannig lífsgæði á efri árum.
Kransæðabókin – vönduð og aðgengileg heimild um einn af algengustu sjúkdómum á Íslandi
Vönduð og aðgengileg heimild um einn af algengustu sjúkdómum á Íslandi.
Kransæðabókin hefur á margan hátt sérstöðu í íslenskri bókaútgáfu. Í henni er
Flughræðsla: Hvað er til ráða?
Flughræðsla er ein algengasta tegund fælni. Erlendar kannanir sýn að fimmti til tíundi hver fullorðinn er flughræddur og mun fleirum er ekkert vel við þennan ferðamáta þó þeir láti sig hafa það. Konur eru frekar flughræddar en karlar og algengast er þetta ástand á aldrinum frá tvítugu til fertugs.
Vitundarvika um skynsamlega notkun sýklalyfja
Þann 14. nóvember hófst vitundarvika um skynsamlega notkun sýklalyfa sem haldin er að tilstuðlan Alþjóðaheilbrigðismála-
stofnunarinnar (WHO) en auk þess verður 18. nóvember sérstaklega helgaður vitundarvakningu í Evrópu af Sóttvarnastofnun Evrópusambandsins (ECDC).
Vinnustofa í Núvitund: Leitaðu inn á við – byggt á Google námskeiði um núvitund og tilfinningagreind
Núvitund – leitaðu inn á við er 2ja daga vinnustofa og eftirfylgnitími 2 vikum síðar, sem felur í sér kennslu á gagnreyndum aðferðum til að þjálfa núvitund (mindfulness) og styrkja tilfinningagreind.
21. SILFURLEIKAR ÍR – 19. nóvember 2016
Á SEXTUGASTA AFMÆLISÁRI SILFURVERÐLAUNA
VILHJÁLMS EINARSSONAR Í ÞRÍSTÖKKI
Á ÓLYMPÍULEIKUNUM Í MELBOURNE 1956
Biðlistar eftir völdum skurðaðgerðum
Embætti landlæknis hefur nú uppfært yfirlit yfir stöðu á biðlistum eftir völdum skurðaðgerðum.
Í mars 2016 hófst átak til styttingar biðlista í
MSC VOTTUN Á ÞORSKALÝSI
Snemma árs var greint frá því að LÝSI hefði öðlast MSC vottun fyrir meðhöndlun og vinnslu MSC vottaðra hráefna.
Veldu lífið það er þess virði
Kvíðaröskunin félagsfælni er þriðja algengasta geðröskunin á eftir þunglyndi og alkóhólisma.
Hugræn atferlismeðferð í stað svefnlyfja?
„Miðað við notkun íslendinga á svefnlyfjum má telja líklegt að þúsundir þjáist af svefnleysi hér á landi. Hvort sem um er að kenna streitu eða vitlaust stilltri klukku miðað við hnattstöðu skal ósagt látið,“ þetta kemur fram í grein á vefnum hjartalíf.is Þar er rætt við Hauk Sigurðsson sálfræðing á Heilsustöðinni í Skeifunni.
Hverjir mega gefa blóð
Mig langaði að kynna mér blóðbankann og þær reglur sem eru þar um þá sem mega gefa blóð.
Flestir geta orðið blóðgjafar ef þeir eru fullfrískir, lyfjalausir, á aldrinum 18-60 ára og eru a.m.k 50 kg.
Aukaverkanatilkynningar auka öryggi lyfja
Lyfjastofnun tekur við aukaverkanatilkynningum frá heilbrigðisstarfsmönnum, þ.m.t. dýralæknum og almenningi.
Goðsagnir um inflúensusprautur
Talið er að um 2000 danir deyi af völdum inflúensu á hverju ári. Sum þessara dauðsfalla hefði verið hægt að koma í veg fyrir ef fólk hefði látið bólusetja sig.
Á að segja uppkomnum börnum til syndanna?
Sumar mæður eru hræddar við að gagnrýna uppkomin börn sín, segir á AARP síðunni sem er systursíða Lifðu núna í Bandaríkjunum.