Fréttir
Er leiðin greið? Málþing um aðgengi og aðferðafræði algildrar hönnunar
Málþing um aðgengi og aðferðafræði algildrar hönnunar.
Óþægindi eða sársauki við samfarir
Berglind Steffensen kvensjúkdómalæknir segir að það sé talsvert algengt að konur fái óþægindi við samfarir á breytingaskeiðinu.
Ekki tímabært að ráðleggja jarðhnetur fyrir 6 mánaða aldur á Íslandi
Ekki tímabært að ráðleggja jarðhnetur fyrir 6 mánaða aldur á Íslandi. Embætti landlæknis vill benda á að ekki er talið ráðlegt að taka nýjar ráðleggingar frá bandarísku stofnuninni National Institute of Allergy and Infectious Diseases (NIAID) um leiðir til að fyrirbyggja jarðhnetuofnæmi hjá börnum í áhættuhópi upp óbreyttar hér á landi.
Einföld leið til að laga hormónana sem láta okkur fitna
Insúlín breytir sykri í fitu. Insúlín býr til fitu. Meira insúlín, meiri fita.
Ef þú hefur fylgst eitthvað með næringarfræði á undanförnum árum, þá hefur þú líklega heyrt um Dr Robert Lustig.
Dauðinn er hluti af lífinu ekki læknamistök
Hópur danskra sjúkrahúspresta er á þeirri skoðun að aukaverkanir lyfja, endurteknar skurðaðgerðir og allt of margar lyfjameðferðir vegna krabbameina geti komið í veg fyrir að deyjandi sjúklingar geti átt fallegt ævikvöld.
Kulnun eða þrot (Burnout)
Kulnun eða þrot getur komið fram í líkamanum ef t.d. fólk hefur unnið mikla yfirvinnu undir miklu álagi. Kulnun getur komið fram í starfi eða hjónabandi hægt og bítandi og sá sem finnur fyrir kulnuninni smám saman dregur sig í skel og fer að finna fyrir sterkari og meira langvarandi þreytueinkennum.
RÁÐSTEFNA UM RAKASKEMMDIR, MYGLU, HÚS OG HEILSU
HÚSFYLLIR VAR Á RÁÐSTEFNU UM RAKASKEMMDIR, MYGLU, HÚS OG HEILSU.
Vefjagigt - ítarlega farið yfir einkenni, greiningu, lyf og fleira
Vefjagigt (e. fibromyalgia syndrome) er langvinnur sjúkdómur eða heilkenni
(e. syndrome) sem samanstendur af fjölmörgum einkennum frá hinum ýmsu líffærakerfum. Helstu einkenni eru langvinnir og útbreiddir verkir frá stoðkerfi, almennur stirðleiki, yfirþyrmandi þreyta og svefntruflanir.
Karlmenn þurfa að hitta vinina reglulega – eða svo segir í nýrri rannsókn
Allt er nú rannsakað og þetta er ein ný niðurstaða úr einni slíkri rannsókn.
Missum ekki af tímanum með börnunum
Hver kannast ekki við að hafa átt stóra drauma um börnin sín þegar hugað var að barneignum eða á meðgöngu. Ég ætlaði t.d. að kenna mínum börnum annað tungumál strax frá byrjun, fara með þau á söfn og standast ágang plast- og kynjaðra leikfanga.
Geðheilbrigðisþjónustan veikasti hlekkurinn
Rýmum á hjúkrunarheimilum fyrir veikt eldra fólk á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki fjölgað svo heitið getur þótt fjölgað hafi í þessum aldurshópi um 7% á sama tíma.
Þrjátíu ár frá fyrstu opnu hjartaaðgerðinni á Íslandi
Tómas Guðbjartsson, prófessor og hjarta- og lungnaskurðlæknir skrifar.
Hvað á að gera ef mig grunar að ég sé smituð/smitaður af lifrarbólgu C?
Grunar þig að þú sért smituð/smitaður af lifrarbólgu C?
700 gjafabréf afhent Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu
Skorum á önnur fyrirtæki að styðja við björgunarsveitirnar á hvaða hátt sem er.
Getur of mikill handþvottur eyðilagt líf þitt?
Læknir að nafni Mercola var að gefa út grein fyrir ekki svo löngu um þær hættur sem fylgja því að þvo sér of oft um hendur með bakteríudrepandi sápu.
Tölvufíkn, tölvuleikjanotkun og samfélagsmiðlar
Foreldrafélag Smáraskóla býður upp á fyrirlestra um tölvufíkn, tölvuleikjanotkun og samfélagsmiðla þriðjudaginn 7. febrúar kl 20:00 í Smáraskóla.