Fara í efni

Fréttir

Embætti Landlæknis leggur til að stjórnvöld hækki álögur á gosdrykki umtalsvert

Embætti Landlæknis leggur til að stjórnvöld hækki álögur á gosdrykki umtalsvert

Embætti landlæknis leggur til að stjórnvöld hækki álögur á gosdrykki þannig að þeir séu a.m.k. skattlagðir í samræmi við almenna skattheimtu í landinu, þ.e. beri 24% virðisaukaskatt í stað 11%. Einnig ætti að leggja vörugjöld á gosdrykki þannig að hækkunin nemi a.m.k. 20% í heildina.
VIÐTALIÐ: Ásgeir Valur – karlmenn geta líka verið hjúkrunarfræðingar

VIÐTALIÐ: Ásgeir Valur – karlmenn geta líka verið hjúkrunarfræðingar

Lestu afar áhugavert viðtal við hann Ásgeir Val sem er hjúkrunarfræðingur. Hann segir frá starfi sínu og fleiru áhugaverðu.
Með mastersgráðu í kvíða

Með mastersgráðu í kvíða

Eymundur L. Eymundsson deilir parti úr sögu sinni Geðveikum batasögum 2 sem var gefin út af Hugarafli 2011.
Listeria í sveppum

Listeria í sveppum

Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar frá Innnes ehf. um innköllun. Um er að ræða eina lotu af sveppum sem er innkölluð vegna gruns um listeríu (Listeria monocytogenes).
Námskeið á vorönn 2017 hjá SÍBS

Námskeið á vorönn 2017 hjá SÍBS

Vorönn að byrja hjá SÍBS.
Lyftingar hægja á vöðvarýrnun þegar við eldumst

Lyftingar hægja á vöðvarýrnun þegar við eldumst

Lyftingar eru heppilegar fyrir þá sem vilja viðhalda vöðvamassa og tónuðum vöðvum og góðri beinheilsu.
Námskeið sem hefjast í janúar hjá Núvitundarsetrinu

Námskeið sem hefjast í janúar hjá Núvitundarsetrinu

Núvitundarsetrið eru samtök sérmenntaðra fagaðila sem bjóða upp á gagnreynd námskeið og þjálfun í núvitund fyrir fólk á öllum aldri.
Hversvegna játum við ást okkar á Fésbók?

Hversvegna játum við ást okkar á Fésbók?

Fésbókin er mikilvægt samskiptatæki fyrir flesta, sama á hvaða aldri þeir eru. Fólk sendir kveðjur, lætur vita af sér og segir frá mikilvægum atburðum í lífi sínu.
Finnst þér erfitt að koma þér af stað í ræktina?

Baráttan við sófann

Núna er tíminn til að standa upp úr sófanum og koma sér af stað og hreyfa sig. Það á ekki að sitja á hakanum því það að hreyfa sig, skiptir of miklu máli!
Greining lungnakrabbameins

Greining lungnakrabbameins

Greining lungnakrabbameins og ákvörðun vefjagerðar.
Hvernig getur maður nýtt sér valdeflingu?

Hvernig getur maður nýtt sér valdeflingu?

Valdefling felur í sér að ná tökum á eigin lífi með því að efla sjálfan sig með öðrum notendum og fagmönnum á jafningjagrunni.
Tannlækningar gjaldfrjálsar fyrir 3-17 ára börn frá 1. janúar 2017

Tannlækningar gjaldfrjálsar fyrir 3-17 ára börn frá 1. janúar 2017

Frá 1. janúar 2017 er kostnaður vegna tannlækninga barna á aldrinum 3 ára til og með 17 ára greiddur að fullu af Sjúkratryggingum Íslands, að frátöldu 2.500 kr. árlegu komugjaldi.
Öryggisakademían - flugeldar og slysahættur

Öryggisakademían - flugeldar og slysahættur

Slysavarnafélagið Landsbjörg hefur, í samvinnu við Sjóvá, sett á stofn Öryggisakademíuna. Hlutverk hennar er að koma öryggis- og forvarnamálum í tengslum við flugelda á framfæri við alla aldurshópa.
Ljós í skammdeginu

Ljós í skammdeginu

Það eru margir sem finna fyrir því að lundin þyngist þegar vetur nálgast og skammdegið gengur í garð. Þó það upplifi ekki allir svo mikil einkenni depurðar, kvíða, þreytu eða orkuleysis að það valdi þeim vandræðum, þá virðist þeim gjarnan fjölga á þessum árstíma sem glíma við erfiðari líðan eða þunglyndi.
Skyndihjálp við bráðaofnæmi

Skyndihjálp við bráðaofnæmi

Á heimasíðunni skyndihjalp.is má finna einfaldar leiðbeiningar um skyndihjálp auk þess sem Rauði krossinn hefur gefið út skyndihjálparapp. Í appinu má nálgast allar helstu upplýsingar um skyndihjálp, prófa þekkingu sína í fræðunum á gagnvirkan hátt, skoða myndbönd og ef um neyðarástand er að ræða er hægt að hringja beint í Neyðarlínuna úr því.
VIÐTALIÐ: Pétur Ásgeirsson er höfundur stafrænu barnabókarinnar um ævintýri Magnúsar

VIÐTALIÐ: Pétur Ásgeirsson er höfundur stafrænu barnabókarinnar um ævintýri Magnúsar

Lestu skemmtilegt viðtal og kíktu Pétur í Hagkaup Garðabæ 22. desember kl. 21 eða í Smáralind 23. desember kl.21
Tekur maðurinn þinn Viagra?

Tekur maðurinn þinn Viagra?

Milljónir karlmanna á sjötugs og áttræðisaldri hafa gengið í endurnýjum lífdaganna í kynlífinu, með tilkomu Viagra og annarra skyldra lyfja.
Pétur Ásgeirsson gefur út stafrænu barnabókina Ævintýri Magnúsar

Pétur Ásgeirsson gefur út stafrænu barnabókina Ævintýri Magnúsar

Ævintýri Magnúsar - Gagnvirk hljóð- og lesbók fyrir börn.
Það er betra að taka daginn ekki of snemma.

Það jafnast á við pyntingar að byrja að vinna fyrir níu

Rannsóknir vísindafólks við Oxford-háskóla benda eindregið til þess að það sé beinlínis mannfjandsamlegt að láta fólk mæta til vinnu fyrir klukkan tíu á morgnana.
Kæfisvefn – eða ertu að eldast?

Kæfisvefn – eða ertu að eldast?

Amma mín sem er á níræðisaldri segir stundum að það að verða gamall sé algjört víti. Öldrunin er ekki aðeins pirrandi, heldur sé hún uppsöfnuð hnignun
Jákvætt skref í okkar samfélagi

Jákvætt skref í okkar samfélagi

Manneskjan er í alls konar litum og gerðum en stundum þurfum við aðstoð og þá getur verið gott að vita hvert hægt er að leita.
Þurfa börn og unglingar að fræðast um kynlíf?

Þurfa börn og unglingar að fræðast um kynlíf?

Við lifum í upplýsingasamfélagi þar sem ólíkir miðlar eru farnir að gegna stærra uppeldishlutverki í lífi barna og unglinga en áður fyrr. Kynfræðsla er ekki lengur einungis bundin við þá fræðslu sem foreldrar/forráðamenn og skóli standa fyrir, heldur hefur hún í auknum mæli færst yfir til fjölmiðla.
Gæti þetta verið málið?

Er þetta lausnin fyrir menn sem eru að missa hárið ?

Ný könnun sýnir að menn sem eru að missa hárið ættu, án þess að hika við, að raka það allt af strax. Hvers vegna? Jú, lestu áfram og þú skilur hvað ég er að fara með þessari yfirlýsingu.