Fara í efni

Fréttir

Áhrif skammdegis á líðan okkar

Áhrif skammdegis á líðan okkar

Skammdegið fer misvel í okkur landsmenn. Meðan mörg okkar kunna vel við sig í rökkrinu og njóta þess að geta kveikt á kertaljósum og hafa það notalegt eru aðrir sem sakna birtunnar og eiga erfiðara með að aðlagast lækkandi sól. Flestir finna þó fyrir einhverjum breytingum á líðan eftir árstíðum og getur minnkandi birta í skammdeginu haft þau áhrif á fólk að það finni fyrir kraftleysi, mislyndi, erfiðleikum með svefn, aukinni matarlyst og minnkaðri löngun til samskipta við aðra.
Nokkur skotheld læknaráð

Nokkur skotheld læknaráð

Hvernig er þitt samband við þinn lækni ?
Mikilvægt að þreifa brjóstin og þá sérstaklega fyrir konur yfir fertugt

Mikilvægt að þreifa brjóstin og þá sérstaklega fyrir konur yfir fertugt

Mælt er með því að hver kona skoði sjálf og þreifi brjóst sín í hverjum mánuði. Með því að þekkja brjóstin vel gerir þú þér frekar grein fyrir því þegar einhverjar breytingar verða.
12 RÁÐ TIL AÐ VERÐA LAUS VIÐ REYKLAUSA TÓBAKIÐ

12 RÁÐ TIL AÐ VERÐA LAUS VIÐ REYKLAUSA TÓBAKIÐ

Losaðu þig við munntóbakið með þessum leiðum.
Lýtalækningar

Lýtalækningar

Lýtalækningar og fegrunarlækningar eru sitt hvort heitið yfir sömu aðgerðirnar. Það geta verið margar og mismunandi ástæður fyrir því að einstaklingar leita til lýtalækna.
Heilsan að hausti | Heilbrigt mataræði

Heilsan að hausti | Heilbrigt mataræði

Hvað er hreint mataræði ?
Ekki öskra á þann sem heyrir illa

Ekki öskra á þann sem heyrir illa

Mannamót geta verið erfið fólki með skerta heyrn.
Að sofa á hægri hlið getur verið hættulegt heilsunni

Að sofa á hægri hlið getur verið hættulegt heilsunni

Þegar kemur að svefnstellingum þá veljum við ávallt þá sem okkur finnst þægilegust, það segir sig sjálft.
VIÐTALIÐ: Júlía Magnúsdóttir segir okkur frá Lifðu Til Fulls og nýju bókinni sem var að koma út

VIÐTALIÐ: Júlía Magnúsdóttir segir okkur frá Lifðu Til Fulls og nýju bókinni sem var að koma út

Hún Júlía situr ekki auðum höndum, hún heldur námskeið, skrifar bók, kennir fólki að hætta sykurátinu og svo margt fleira.
Sífellt fleiri á glútenlausu fæði þrátt fyrir að hafa ekki glútenóþol

Sífellt fleiri á glútenlausu fæði þrátt fyrir að hafa ekki glútenóþol

Glútenlaust fæði hefur á undanförnum árum vaxið í vinsældum en það hefur ekki með það að gera að glútenóþol fari vaxandi, samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar. Þvert á móti hefur fjöldi einstaklinga með glútenóþol staðið í stað.
Mataræði kvenna á barneignaraldri

Mataræði kvenna á barneignaraldri

FJÖLBREYTT MATARÆÐI – ÞARF ÉG BÆTIEFNI?
Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna 10. september 2016 - Kyrrðarstundir

Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna 10. september 2016 - Kyrrðarstundir

Kyrrðarstundir með hugvekju, reynslu aðstandenda og tónlist verða haldnar í Dómkirkjunni í Reykjavík, Akureyrarkirkju, Egilsstaðakirkju og Keflavíkurkirkju í tilefni dagsins laugardaginn 10. september kl. 20.00.
Veist þú hvað Karitas er ?

Veist þú hvað Karitas er ?

Krabbameinsráðgjöf án þess að panta tíma.
Lætur þú bólusetja þig gegn hinni árlegu inflúensu ?

Lætur þú bólusetja þig gegn hinni árlegu inflúensu ?

Bóluefni gegn árlegri inflúensu er nú tilbúið til afhendingar hjá Parlogis ehf
Ellin er ekki fyrir skræfur

Ellin er ekki fyrir skræfur

„Leikkonan Betty Davies sagði einhvern tímann að „ellin væri ekki fyrir skræfur“.
Eliza Reid hóf kaffihúsaátak UNICEF á Íslandi og Te & Kaffi

Eliza Reid hóf kaffihúsaátak UNICEF á Íslandi og Te & Kaffi

Gríðarlegur árangur hefur náðst í baráttunni gegn mænusótt á heimsvísu. Kaffihúsaátak UNICEF á Íslandi og Te & Kaffi er hafið. Veikin er einungis landlæg í 2 ríkjum í dag en voru 125 árið 1988
Ljósið - Endurhæfing Fyrir Krabbameinsgreinda

Ljósið - Endurhæfing Fyrir Krabbameinsgreinda

Vekjum athygli á að Ljósið býður uppá vönduð styrkjandi námskeið fyrir börn 6-13 ára sem eiga / hafa átt aðstandendur með krabbamein.
Globeathon er alþjóðlegt átak til að vekja athygli á krabbameini í kvenlíffærum, af því tilefni efni…

Globeathon er alþjóðlegt átak til að vekja athygli á krabbameini í kvenlíffærum, af því tilefni efnir Líf styrktarfélag og Krabbameinsfélagið til ráðstefnu

Ráðstefnan verður haldin í húsnæði Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, fimmtudaginn 8. september kl. 17:00 -18:30.
Kúnstin að nærast á 21. öldinni

Kúnstin að nærast á 21. öldinni

Hver er kúnstin að nærast á 21.öldinni ?
Frá afhendingu verðlaunanna 2015. Mynd: Silja Rut

Tilnefningar óskast til Hvatningarverðlauna ÖBÍ

Hvatningarverðlaun Öryrkjabandalag Íslands verða veitt í tíunda sinn laugardaginn 3. desember næstkomandi, á alþjóðadegi fatlaðs fólks.
Hvað er HIV/alnæmi ?

Hvað er HIV/alnæmi ?

Alnæmi orsakast af veiru sem nefnd er HIV (human immunodeficiency virus). Veiran ræðst m.a. gegn hluta hvítu blóðkornanna og getur leynst lengi án þess að valda sjúkdómseinkennum. Líkaminn myndar mótefni gegn veirunni og eru þau mælanleg í blóðinu.
Mislingar greinast á Íslandi

Mislingar greinast á Íslandi

30.08.16 Mislingar greinast á Íslandi Í byrjun ágúst sl. greindist erlent barn með mislinga í Bretlandi en það hafði verið í vél Icelandair frá Kanada til Bretlands með millilendingu á Íslandi.
Margt ber að varast ef þú ert með nikkelofnæmi

Margt ber að varast ef þú ert með nikkelofnæmi

Nikkelsnautt ofnæmi – fæðutengdi þátturinn.