Fréttir
Skemmtiferðin: þín hreyfing – þinn styrkur
Snorri Már Snorrason greindist með Parkinsonsjúkdóminn fyrir 12 árum síðan. Parkinson er ólæknandi
sjúkdómur en helstu einkennin eru stífleiki í vöðvum, skjálfti og skert hreyfigeta. Með markvissri
hreyfingu hefur Snorri náð að sporna við framgangi sjúkdómsins.
5 fæðutegundir sem gætu verið að halda fyrir þér vöku
Liggur þú andvaka þegar þú ert komin upp í rúm? Eða nærðu að sofna en ert vöknuð/vaknaður stuttu seinna?
Lýðheilsuvísar eftir heilbrigðusumdæmum á Íslandi
Embætti landlæknis hefur sett saman lýðheilsuvísa fyrir hvert heilbrigðisumdæmi á Íslandi.
Á leiðinni til útlanda og þolir ekki mosquito bit?
Þá er hér vítamínið til að taka því það hrekur allar þessar leiðindar flugur í burtu.
Sumar, börn og slysahættur
Það er mjög freistandi að leyfa börnum að vera lengur úti á kvöldin yfir sumartímann. Veðrið er oft gott og nóttin björt. En hafa foreldrar gert sér grein fyrir því að barnið er kannski búið að vera að leika sér úti allan liðlangan daginn án hvíldar.
Ferðaapótekið
Litla ferðaapótekið er hugsað fyrir heilbrigt, en fyrirhyggjusamt fólk, sem vill geta mætt óvæntum óhöppum á ferðalaginu, og er óvitlaus hugmynd fyrir flesta, ekki síst fyrir þá sem eru með langvarandi sjúkdóma.
Þunglyndi eða depurð?
Stundum er erfitt að greina á milli þunlyndis og depurðar. Oft og mörgu sinnum lendir fólk í að halda að þunglyndið sé depurð og þar af leiðandi fær það ekki þá hjálp sem það nauðsynlega þarf á að halda.
HIV smitum fjölgar vegna skorts á fjármagni
Þegar sjúklingum er gefið blóð á spítala þá eiga þeir að geta treyst því að búið sé að skanna alla helstu áhættuþætti sem falist geta í blóðinu.
Ertu að fá hjartaáfall án þess að vita af því?
Næstum helmingur þeirra sem fá hjartaáfall fá lítil sem engin einkenni áður en þeir fá áfallið.
Nokkur skotheld læknaráð
Samband þitt við lækninn þinn snýst að mestu um heilsu þína en samband ykkar byggir líka á gagnkvæmum skilningi og trausti.
Karlmenn: Er það goðsögn að þeir verði mun veikari en konur ?
Að karlmenn verið veikari en konur er víst engin goðsögn. Vísindamenn hafa sannað að karlmenn þjást meira í sínum veikindum en konur.
Kynningarfundur um lýðheilsuvísa eftir heilbrigðisumdæmum
Mánudaginn 6. júní 2016, kl. 14:00–16:00, stendur Embætti landlæknis fyrir kynningarfundi um lýðheilsuvísa eftir heilbrigðisumdæmum í Safnahúsinu við Hverfisgötu.
Kulnun í starfi alvarlegur heilbrigðisvandi: „Langaði að kasta mér fyrir bíl“
Fjölmargir Íslendingar glíma við kulnun og viðvarandi streitu sökum álags í starfi, en vandinn er hulinn sjónum flestra. Þannig upplifa heilbrigðisstarfsmenn oft algert þrot í starfi en fagfólk í fjármálageiranum er ekki undir síðra álagi. Hér fer saga Guðrúnar* sem íhugaði sjálfsmorð sökum álags, en fékk hjálp í tæka tíð.
Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ verður 4. júní 2016
Kvennahlaupið fer fram laugardaginn 4. júní. Eins og undanfarin ár verður hlaupið í Garðabæ og Mosfellsbæ ásamt yfir 100 öðrum stöðum hérlendis og erlendis.
Hver hreppir Gulleplið 2016?
Í tengslum við Heilsueflandi framhaldsskóla býðst nú framhaldsskólum landsins að sækja um GULLEPLIÐ, hina árlegu viðurkenningu fyrir framúrskarandi starf og árangur í heilsueflingu.
Fróðleiksmoli: Ristruflanir
Ristruflanir hrjá stóran hluta karlmanna einhverntíma á ævinni. Ástæðurnar eru mjög mismunandi en mikilvægt er að hafa í huga að ristruflanir geta verið undanfari eða vísbending um undirliggjandi hjarta eða æðasjúkdóm.
Hliðarpersónuleiki
Hliðrunarpersónuleikaröskun (avoidant personality disorder) er ein af 10 persónuleikaröskunum sem eru skilgreindar í dag.
Réttur ljósmæðra til að ávísa getnaðarvarnarlyfjum
Embætti landlæknis hefur á umliðnum árum ítrekað haft til umfjöllunar rétt ljósmæðra til að ávísa getnaðarvarnarlyfjum og unnið að því að fá þennan rétt viðurkenndan.