Fara í efni

Fréttir

Þegar athygli og minni týnast í vanlíðan

Þegar athygli og minni týnast í vanlíðan

„Ég get ekki lengur haldið athygli við einföldustu verkefni!“ „Ég man ekki lengur nöfnin á fólki sem ég þekki!“ „Er ég kannski að fá Alzheimer?“ Það er algengt að heyra eitthvað þessu líkt frá fólki sem á við þunglyndi og kvíða að stríða.
Þunglyndi

Þunglyndi

Það skiptast á skin og skúrir hjá okkur mannfólkinu og depurð er fylgifiskur lífsins líkt og gleðin.
Fyrir hverja?

Fyrir hverja?

Alveg örugglega ekki fyrir börn og unglinga og þar með ekki heldur fyrir foreldra. Alls ekki fyrir þolendur heimilisofbeldis eða annarra ofbeldisglæpa. Ekki fyrir fórnarlömb umferðarslysa. Heldur ekki fyrir heilbrigðis- og tryggingakerfið eða löggæsluna. Þaðan af síður fyrir geðsjúka eða fyrir þá sem eiga á hættu að fá slíkan sjúkdóm, þar sem áfengisneyslan er stærsti einstaki áhættuþátturinn.
BRÁÐAOFNÆMISKAST HVAÐ SKAL GERA ?

BRÁÐAOFNÆMISKAST HVAÐ SKAL GERA ?

ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAG ÍSLANDS heldur fræðslufund þriðjudaginn 5. apríl n.k. kl. 17.30 að Síðumúla 6 í húsakynnum SÍBS (2 hæð).
Barnið mitt pissar undir

Barnið mitt pissar undir

Er algengt að börn pissi undir ?
Sefur þú nokkuð í nærfötum?

Sefur þú nokkuð í nærfötum?

Sefur þú í nærfötum? Liggja þau þétt að líkamanum? Ef svo er þá er kannski rétt að breyta til. Sérfræðingar segja að best sé að sofa án nærfata, sérstaklega ef þau falla þétt að líkamanum.
Þunglyndi er ekkert grín

Aðstandendur þunglyndissjúklinga

Þunglyndi getur herjað á alla aldurshópa og gerir sér ekki mannamun. Jafnvel virkustu einstaklingar geta orðið þunglyndir.
Krabbamein, algengir fylgikvillar

Krabbamein, algengir fylgikvillar

Lystarleysi og þyngdartap Lystarleysi og þyngdartap getur verið merki um útbreitt krabbamein. Sum krabbamein framleiða efnasambönd sem valda lystarle
Göngudeild hjartabilunar flytur sig um set

Göngudeild hjartabilunar flytur sig um set

Þau gleðilegu tíðindi áttu sér stað í liðinni viku að formlega var Göngudeild hjartabilunar opnuð á nýjum stað.
Alþjóðlegi hamingjudagurinn 2016: Að yrkja hamingju

Alþjóðlegi hamingjudagurinn 2016: Að yrkja hamingju

Alþjóðlegi hamingjudagurinn verður haldinn í fjórða sinn sunnudaginn 20. mars.
Hættuleg geislun frá sparperum!

Hættuleg geislun frá sparperum

Nýjar rannsóknir á vegum ITIS-stofnunarinnar í Sviss benda til þess að sparperur eru ekki skaðlausar.
Sumarbúðir ÍF 30 ára - skráning er hafin

Sumarbúðir ÍF 30 ára - skráning er hafin

Hinar árlegu sumarbúðir Íþróttasambands fatlaðra að Laugarvatni fagna 30 ára afmæli sínu í ár! Nú er opið fyrir skráningu í búðirnar en sem fyrr verð
Blekkingar í viðskiptum með sjávarfang - málstofa hjá Matís

Blekkingar í viðskiptum með sjávarfang - málstofa hjá Matís

Á undanförnum árum hafa komið upp fjöldi tilvika þar sem milliliðir og neytendur eru blekktir í viðskiptum með sjávarfang.
Viðhorf til vinnu

Viðhorf til vinnu

Flestir á vinnumarkaði eyða að meðaltali yfir 30% af deginum í vinnunni og því er mikilvægt að leita leiða til að líða sem best í vinnunni.
Þvag- og kynfæri - grein frá vefjagigt.is

Þvag- og kynfæri - grein frá vefjagigt.is

Þvag- og kynfæri • Óþægindi frá þvagfærum • Millivefjablöðrubólga • Vulvodynia
Heilaleikfimi

Heilaleikfimi

Leikfimi er alltaf mjög góð fyrir heilsuna og hún er enn mikilvægari fyrir líkamann á efri árum.
Eitt af fyrstu skrefum í forvörnum gegn beinþynningu og beinbrotum er að þekkja ástand beina sinna o…

Eitt af fyrstu skrefum í forvörnum gegn beinþynningu og beinbrotum er að þekkja ástand beina sinna og beinþéttni þeirra

DXA er skammstöfun fyrir ‘dual-X-ray absorptiometry’, sem er lágorku röntgengeislatækni, notuð er til að greina jafnvel hið minnsta beintap. Oftast er mæld beinþétti í framhandlegg, hrygg og mjöðm, en þessi tækni er örugg og sársaukalaus og geislun er minni en t.a.m. í brjóstamyndatöku. Rannsóknin tekur u.þ.b. 15 mínútur og þarf ekki að fara úr fötum, einungis taka af sér belti með málmsylgju.
Fréttatilkynning – Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra 2016

Fréttatilkynning – Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra 2016

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í boccia, lyftingum og sundi, verður haldið í Reykjanesbæ dagana 12. – 13.mars. Umsjónaraðili Íslandsmótsins í sa
Fróðleiksmoli: Gáttatif

Fróðleiksmoli: Gáttatif

Margir þekkja hjartsláttaróreglu eða ónot og sumir lifa með slíkum ónotum í mörg ár.
Of fóðruð og feit

Of fóðruð og feit

Ísland á nú þann vafasama heiður að vera feitasta þjóð Evrópu.
Sérfræðingur getur spáð fyrir um hjónaskilnaði með 93% öryggi: Hér eru hættumerkin fjögur að hans ma…

Sérfræðingur getur spáð fyrir um hjónaskilnaði með 93% öryggi: Hér eru hættumerkin fjögur að hans mati

Þegar litið er í baksýnisspegilinn geta flestir, sem hafa skilið við maka sinn, örugglega bent á eitt eða fleiri atriði sem voru greinileg hættumerki og sýndu að sambandið var komið í ógöngur en þó án þess að parið tæki eftir því.
Eru rykmaurar það sama og rykmítlar?

Eru rykmaurar það sama og rykmítlar?

Til skamms tíma var oft talað um rykmaura en nú er mælt með því að nota frekar hugtakið rykmítlar.
Hvernig á að matreiða ofnæmisfæði á ÖRUGGAN HÁTT ? NÁMSKEIÐ Á EGILSTÖÐUM

Hvernig á að matreiða ofnæmisfæði á ÖRUGGAN HÁTT ? NÁMSKEIÐ Á EGILSTÖÐUM

Námskeið á Egilstöðum ATH ÞIÐ SEM ERUÐ FYRIR AUSTAN!!!
HVERNIG Á AÐ MATREIÐA OFNÆMISFÆÐI Á ÖRUGGAN HÁTT?

HVERNIG Á AÐ MATREIÐA OFNÆMISFÆÐI Á ÖRUGGAN HÁTT?

Námskeið um eldun ofnæmisfæðis á vegum Astma- og ofnæmisfélags Íslands (AO). Námskeiðið er haldið í Menntaskólanum í Kópavogi 12. og 13. apríl 2016.