Fara í efni

Fréttir

Vöruþróun á tilbúnum réttum, bættum með lífvirkum efnum úr hafinu

Vöruþróun á tilbúnum réttum, bættum með lífvirkum efnum úr hafinu

Markmið verkefnisins EnRichMar er að auka verðmæti tilbúinna rétta með því að bæta í þá lífvirkum efnum, unnum úr hráefni úr hafinu. Matís stýrir verkefninu sem er samstarfsverkefni rannsóknarfyrirtækja og smárra og meðalstórra fyrirtækja í fimm Evrópulöndum
Loftslagsgangan 29. nóvember 2015 - á morgun

Loftslagsgangan 29. nóvember 2015 - á morgun

Hinn 30. nóvember hefst loftslagsþing Sameinuðu þjóðanna í París.[1] Þar er stefnt að bindandi samkomulagi um samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda
Viðtalið – Ágústa Ýr stundar svifvængjaflug af fullum krafti og hér segir hún okkur frá sportinu

Viðtalið – Ágústa Ýr stundar svifvængjaflug af fullum krafti og hér segir hún okkur frá sportinu

Okkur á Heilsutorgi langaði að forvitnast um svifvængjaflug og höfðum samband við félagið þeirra. Ágústa Ýr var ekki lengi að svara og til í að segja okkur frá hennar sporti. Endilega lesið skemmtilega og fræðandi viðtal við hana.
D-vítamín

D-vítamín

Búum við við skort og þarf markvisst að D-vítamínbæta matvæli ?
Fjölvöðvagigt - grein frá gigt.is

Fjölvöðvagigt - grein frá gigt.is

Fjölvöðvagigt (Polymyalgia Rheumatica - PMR) og Risafrumuæðabólga (Temporal Arteritis) Fjölvöðvagigt eða polymyalgia rheumatica (PMR), er fremur algengur gigtarsjúkdómur hjá eldra fólki. Meðalaldur þeirra, sem fá sjúkdóminn er um 70 ár. Árlega greinast um 20 - 50 ný tilfelli á hverja 100.000 íbúa en talið er, að á hverjum tíma séu um 500 manns með sjúkdóminn á hverja 100.000 íbúa. Hér eru þeir einnig taldir með, sem eru orðnir einkennalausir, en þurfa á eftirliti að halda. Ekki er vitað nákvæmlega um tíðni sjúkdómsins hér á landi, en engin ástæða er að ætla að hún sé önnur en komið hefur í ljós í rannsóknum erlendis. Það þýðir, að um 1500 manns eru haldnir sjúkdómnum hér á landi á hverjum tíma. Sjúkdómurinn er heldur algengari hjá konum en körlum.
Að meðhöndla vonbrigði betur

Að meðhöndla vonbrigði betur

Vonbrigði kalla oft fram vanlíðan og vonleysi. Það eru eðlileg viðbrögð. Þetta er ekki besta tilfinning í heimi, en óneitanlega hluti af litrófi lífsins.
Áfallahjálp

Áfallahjálp

Áfallahjálp er hugtak sem hefur verið notað í rúman áratug á Íslandi. Áfallahjálp er skammvinn fyrirbyggjandi íhlutun sem veitt er þeim sem orðið hafa fyrir hættu sem ógnar lífi eða limum og þeim sem verða vitni að ofbeldi, líkamsáverkum eða dauða.
Er maturinn á jólahlaðborðinu öruggur?

Er maturinn á jólahlaðborðinu öruggur?

Nú er tími jólahlaðborða á veitingastöðum og vinnustöðum runninn upp. Auk þess að hafa góðan mat í boði fyrir neytendur þurfa rekstraraðilar veitingahúsa að tryggja öryggi matvælanna. Mikilvægt er að starfsfólk hafi þekkingu á mikilvægi hreinlætis og réttrar meðhöndlunar matvæla til að koma í veg fyrir hættur. Hér eru nokkur atriði sem rekstraaðilar og starfsfólk veitingahúsa þurfa að hafa í huga við framkvæmd jólahlaðborða.
Málþing um loftgæði verður haldið þann 24.nóvember á Grand hótel kl 13-18

Málþing um loftgæði verður haldið þann 24.nóvember á Grand hótel kl 13-18

Loftgæði á heilbrigðisstofnunum vinnustöðum og heimilum hafa verið í brennidepli að undanförnu og talsverðar umræður skapast um viðhald bygginga og þörf fyrir endurnýjun þeirra.
Lengra líf með (hóflegri) kaffidrykkju

Lengra líf með (hóflegri) kaffidrykkju

Kaffi hefur um langt skeið verið vinsælasti örvandi drykkur jarðarbúa. Hann hefur ekki bara áhrif á þreytu, heldur gegnir þessi svarti beiski drykkur mikilvægu félagslegu hlutverki í mörgum og mismunandi menningarheimum.
Hvernig á að losna við andfýlu

Hvernig á að losna við andfýlu

Morgunandremma er leiðinlegt vandamál, reyndar er ekki svo erfitt að losna við hana með tannburstanum en þessar örfáu mínútur sem geta liðið frá því að við vöknum og þar til burstinn vinnur sitt verk virðast stundum margar klukkustundir. Nú hafa vísindamenn uppgötvað að ein baktería sem lifir í munninum okkar getur breytt aðstæðum þar til hins betra og látið andremmuna heyra sögunni til.
Þorsteinn leiddi gönguna síðast fyrir 5 árum.

Ljósafossganga með Fjallasteina niður Esjuna

Í tilefni af tíu ára afmæli Ljóssins, endurhæfingar- og stuðningsmiðstöðvar fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein og aðstandendur þeirra, ætlar Þorsteinn Jakobsson, Fjallasteini, að endurtaka leikinn frá fimm ára afmælinu og halda utan um flotta göngu upp og niður hlíðar Esjunnar.
Leitað að besta heilsunamminu.

Leitin að besta heilsunamminu er hafin

Lifandi Markaður og Kaja Organic leita nú að besta heilsunamminu. Það er um að gera að taka þátt og leggja fram uppskriftir þar sem verðlaunin eru ekki af verri endanum og það sem meira er, vinningsuppskriftin fer í framleiðslu hjá Lifandi markaði og verður seld þar um jólin.
Bond ætti að vera dauður úr drykkju.

Lífernið ætti að vera löngu búið að drepa James Bond

James Bond, frægasti og klárasti njósnari hennar hátignar, hefur aldrei hugsað neitt sérstaklega vel um sig og í raun er kraftaverk að hann sé jafn sprækur og raun ber vitni miðað við villt lífernið.
Marta María lumar á æskubrunni.

Marta María yngir fangelsismálastjóra um tíu ár

Smartlandsdrottningin Marta María Jónasdóttir veit hvað hún syngur þegar kemur að hollustu, heilbrigðu líferni, stíliseringu og hönnun.
Góður svefn skiptir öllu máli.

Örugg ráð til að tryggja góðan svefn

Fátt, ef nokkuð, er okkur jafn mikilvægt og góður nætursvefn. Fólki gengur þó misvel að festa sefn og hvílast almennilega. Hér eru nokkur skotheld ráð sem hafa gefist þeim vel sem hafa átt í vandræðum með svefninn.
Svona gerir þú þessa helgi að vendipunkti í ástarlífinu

Svona gerir þú þessa helgi að vendipunkti í ástarlífinu

”Þetta er ekki spurning um að allir góðu gæjarnir séu fráteknir, þetta snýst um að þú hefur ekki almennilega fattað hversu frábær þú ert”.
Rauðvín er betra ástarlyf en bjór.

Bjór bætir ekki kynlífið

Þær eru margar furðulegar fréttirnar sem berast að utan og vísa í alls konar rannsóknir á hinu og þessu í sambandi við líkama og heilsu og best að taka þeim flestum með ákveðnum fyrirvara.
Reynir er ekki hrifinn af hafragraut og pasta.

Reynir Trausta forðast pasta

Reynir Traustason, blaðamaður á Stundinni og fyrrverandi ritstjóri DV, gerbreytti um lífsstíl fyrir nokkrum árum þegar hann hætti að reykja og byrjaði að ganga á fjöll af því kappi sem hefur alla tíð einkennt hann.
Fá íslensk börn nægjanlegt magn D-vítamíns?

Fá íslensk börn nægjanlegt magn D-vítamíns?

Mikið hefur verið rætt um mikilvægi D-vítamíns undanfarið. Nýlegar rannsóknir benda til þess að það hafi mun víðtækari áhrif í líkamanum en áður var talið. Það sé því ekki einungis mikilvægt fyrir beinheilsu, heldur geti einnig tengst þróun ýmissa sjúkdóma.
Brjóstagjöf á almannafæri er enn umdeild.

Þriðju hverri þykir óþægilegt að gefa barni brjóst á almannafæri

Samkvæmt nýrri rannsókn Public Health England þykir þriðju hverri konu þar í landi vandræðalegt að gefa barni brjóst á almannafæri. Rannsóknin leiddi einnig í ljós að ein kona af hverjum fmm telji að öðrum sé illa við að þær gefi barni sínu brjóst á almannafæri.
Að missa vinnuna er öllum áfall

Að missa vinnuna er öllum áfall

Að missa vinnuna er öllum áfall.
Tannheilsa og reykingar

Tannheilsa og reykingar

Hlustar þú á staðreyndir?
Niðurstöður úttektar benda ekki til þess að bóluefni gegn leghálskrabbameini valdi alvarlegum aukave…

Niðurstöður úttektar benda ekki til þess að bóluefni gegn leghálskrabbameini valdi alvarlegum aukaverkunum

Þann 5. nóvember sl. birti Lyfjastofnun Evrópusambandsins (EMA) ítarlega vísandaleg úttekt sem lýtur að tilkynningum um að tvenn heilkenni um svæðisbundna verki, (complex regional pain syndrome-CRPS) annars vegar og hjartsláttar vegna stöðubreytingar (postural orthostatic tachycardia syndrome-POTS) hins vegar, hjá ungum stúlkum sem fengið hafa bólusetningu gegn HPV sem veldur leghálskrabbameini.