Fara í efni

Fréttir

hollustan á að vera lægri í verði en óhollustan

Viljum við að óhollusta lækki og hollusta hækki í verði?

Þegar fjárlagafrumvarp fyrir árið 2015 var lagt fram voru samhliða lagðar fram tillögur um breytingar á virðisaukaskattskerfinu og niðurfellingu vörugjalda.
Hvað er inflúensa?

Hvað er inflúensa?

Til eru þrír stofnar inflúensu; A, B og C. Algengastar eru sýkingar af völdum inflúensu A. Inflúensuveiran gengur í faröldrum um allan heim, á hverju ári. Til hennar er hægt að rekja u.þ.b. 20.000 dauðsföll á ári og enn fleiri sjúkrahússinnlagnir. Eitt þekktasta dæmið um inflúensufaraldur er Spænska veikin.
Hvað þarf ungt fólk að vita um þunglyndi?

Hvað þarf ungt fólk að vita um þunglyndi?

Auðvitað líður öllum illa öðru hverju.
Ristilkrabbamein, spurningar og svör

Ristilkrabbamein, spurningar og svör

Ristilkrabbamein er eitt algengasta krabbamein á Íslandi. Með skipulegri hópleit er hægt að koma í veg fyrir myndun þess og bæta lífshorfur þeirra sem greinast.
Borgin hefur reitt sundfólk til reiði.

Verðhækkun gerir sundfólk buslandi brjálað

Áform borgarstjórnar Reykjavíkur um að hækka staka miða í sund upp í 900 krónur um næstu mánaðarmót hefur valdið talsverðum bægslagangi á Facebook þar sem sundelskt fólk mótmælir hækkuninni hástöfum.
#égerekkitabú

Þunglyndi er ekki tabú

Geðsjúkdómar og andleg mein eru erfið viðureignar, ekki síst vegna þess að þau hafa í gegnum tíðina ekki notið sömu “virðingar”, ef svo má að orði komast, og líkamlegir sjúkdómar. Þetta er auðvitað geggjun þar sem pestir sem leggjast á sálina geta verið jafn banvænar og til dæmis krabbamein.
Almenn leit að brjóstakrabbameini

Almenn leit að brjóstakrabbameini

Krabbamein er samheiti margra illkynja sjúkdóma sem einkennast af óeðlilegri frumufjölgun en eiga sér mismunandi orsakir, og þróast og lýsa sér með ólíkum hætti.
Fyrsta hlaup í Víðavangshlauparöð Newton Running og Framfara var haldið í köldu en afar fallegu haus…

Fyrsta hlaup í Víðavangshlauparöð Newton Running og Framfara var haldið í köldu en afar fallegu haustviðri í Heiðmörkinni 3.október s.l

Fyrsta hlaup í Víðavangshlauparöð Newton Running og Framfara var haldið í köldu en afar fallegu haustviðri í Heiðmörkinni þann 3.október s.l. Snjóföl
McDonalds daðrar við lífrænt.

McDonalds gerirst lífrænn

Maturinn hjá skyndibitakeðjunni McDonalds hefur hingað til ekki verið talinn til hollustufæðis. Í því sambandi nægir að minna á kvikmyndagerðarmanninn Morgan Spurlock sem stofnaði heilsu sinni í stórhættu með því að lifa á stækkuðum McDonalds-máltíðum í mánuð í heimildarmyndinni Supersize Me.
Bogart var ekki með reykingagenið og dó úr krabba.

Sumir eru fæddir reykingamenn

Læknir sem reykir er álíka trúverðugur og prestur sem stundar framhjáhald á AshleyMadison.com. Mér tókst, með erfiðismunum, að hætta fyrir áratugum og nú er komin fram ný rannsókn sem rennir stoðum undir þá hugmynd mína að mér hafi í raun verið ómögulegt að stunda reykingar að einhverju gagni. Sumir virðast nefnilega erfðafræðilega betur til þess gerðir að reykja en aðrir. Ég fell, eins og líklega flestir, í síðari hópinn.
VIÐTALIÐ - Hægt að þjálfa upp bjartsýni, þrautseigju og von!

VIÐTALIÐ - Hægt að þjálfa upp bjartsýni, þrautseigju og von!

Hugrún Linda starfar hjá Lausninni og er einn fyrirlesara á málþingi um meðvirkni mánudaginn 12. október frá 13-17 í Bratta, sal HÍ í Stakkahlíð.
Kristján Kristjánsson Pressan/Veröldin

Kippist þú til í svefni? Þetta er skýringin á því

En ef við erum stressuð, mjög þreytt eða ef svefnmynstur okkar er mjög óreglulegt þá getur það truflað svefnryþma okkar
Skiptir aldurinn virkilega máli?

Skiptir aldurinn virkilega máli?

„Þú hefur fallið fyrir 20 árum yngri konu eða karlmanni og hún/hann fyrir þér“, segir í grein á systurvef Lifðu núna aarp.org, sem kemur hér í lauslegri þýðingu.
Eiturefnið Arsen greinist í hrísgrjónum og tengdum vörum

Eiturefnið Arsen greinist í hrísgrjónum og tengdum vörum

Foreldrum er ráðlagt að gefa ekki börnum undir sex ára aldri drykki úr hrísgrjónum, t.d. hrísgrjónadrykk (e. rice drink) vegna arseninnihalds þeirra.
Hærri blóðsykur, meiri vitglöp!

Hærri blóðsykur, meiri vitglöp!

Læknirinn Andreas Eenfeldt heldur úti heimasíðunum kostdoktorn.se og dietdoctor.com og er mörgum hér á Íslandi að góðu kunnugur fyrir skrif sín um mataræði.
Svefntími barna á aldrinum 3-12 ára

Svefntími barna á aldrinum 3-12 ára

Nú er skólinn byrjaður og mikilvægt fyrir börn að fara snemma í rúmið. Nægur svefn er mjög mikilvægur fyrir þau og getur skortur á svefni haft áhrif
það er mikilvægt að ræða líffæragjafir

Líffæragjafir

Líffæragjöf er eitthvað sem að allir ættu að hugleiða alvarlega og ræða við sína nánustu. Þetta er kannski ekki þægilegt umræðuefni en það er mjög mikilvægt að nánasta fjölskylda sé meðvituð um vilja manns í þessu efni.
Candy Crush er stafrænt flensulyf.

Að leika á flensuna

Nú fer hinn óþolandi tími flensunnar að ganga í garð. Þessi óværa herjar alltaf á landann yfir vetrarmánuðina og þykir leggjast sérlega þungt á karlmenn, enda oft kölluð „manflu“. Læknar eru ekki ónæmir fyrir þessu ógeði og sjálfur hef ég alla tíð verið ákaflega viðkvæmur fyrir þessum vágesti og lagst reglulega, svo fársjúkur að ég hef mig varla getað hreyft í fimm til tíu daga.
Útivera minnkar líkur á nærsýni

Útivera minnkar líkur á nærsýni

Fyrir stuttu síðan birti Hvatinn frétt um rannsóknir sem tengdu saman útivist og minni líkur á nærsýni.
Höfundur: Kristján Kristjánsson Pressan.is

Notar þú örbylgjuofn við matseldina? Þetta eru áhrifin sem örbylgjuofnar hafa á mat

Þegar hita eigi grænmeti sé best að gufusjóða það.
Feimnismál sem fáir tala um

Feimnismál sem fáir tala um

„Þvagleki er feimnismál hjá mörgum og margir draga það árum saman að leita sér hjálpar,“ segir Sigurlinn Sváfnisdóttir, hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands. „Það eru margir sem þjást ótrúlega lengi af þvagleka áður en þeir leita sér hjálpar. Ég hef hitt konur á sjötugs- og áttræðisaldri sem hafa þjáðst af þvagleka áratugum saman eða síðan þær eignuðust börnin sín,“ segir Sigurlinn.
Hvað draumar geta sagt um heilsu þína

Hvað draumar geta sagt um heilsu þína

Draumar eru skemmtilegt fyrirbæri sem gaman er að spá í þó svo að það sé nú ekki alltaf auðvelt að átta sig því hvert þeir leiða okkur, eða hvort eitthvað sé að marka þá. Ég rakst á þessa skemmtilegu frétt í Mail Online þar sem draumar eru tengdir saman við heilsufar.
B12 vítamínskortur

B12 vítamínskortur

Hvað er blóðleysi vegna skorts á B12 vítamíni?
Rauðvín er ekki hjartalyf

Lýsi er ekki fíkniefni

Nýlega voru birtar niðurstöður enn einnar rannsóknarinnar sem bendir til þess að áfengi sé góð forvörn þegar hjartasjúkdómar eru annars vegar. Eins og venjulega þykir rauðvín bera af öðrum tegundum áfengis sem forvarnalyf gegn hjarta- og æðasjúkdómum.