Fara í efni

Fréttir

SKRÁNINGARHÁTÍÐ REYKJAVÍKURMARAÞONS 2015

SKRÁNINGARHÁTÍÐ REYKJAVÍKURMARAÞONS 2015

Skráningarhátíð Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka 2015 fer fram í Laugardalshöll. Á hátíðinni fá allir þátttakendur afhent hlaupagögn. Meðal annars þátttökunúmer og tímatökuflögu til að festa í skóreimarnar. Einnig verður hægt að skrá sig á skráningarhátíðinni.
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2015 er handan við hornið

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2015 er handan við hornið

Sendum ykkur hér nokkrar ábendingar um hvernig þið getið komið ykkar félagi á framfæri á lokasprettinum ásamt ýmsum atriðum sem gott er að hafa í huga.
Reykjavíkurmaraþon undirbúningur - vika í hlaup

Reykjavíkurmaraþon undirbúningur - vika í hlaup

Þessa síðustu viku fyrir Reykjavíkurmaraþonið er hvíldin og næringin það sem mestu máli skiptir. Ólíklegt er að stífar hlaupaæfingar sem gerðar eru hér muni skipta máli hvað varðar sæti eða tíma. Fyrir þá sem eru óreyndir er gott að halda sér mjúkum með léttum hlaupaæfingum. Fyrir alla eru teygjur og að hlusta á líkamann mjög mikilvægt.
Er hætta á að fá hjartaáfall í miðjum kynlífsleik?

Er hætta á að fá hjartaáfall í miðjum kynlífsleik?

Fólk leggur nú mis mikið á sig í kynlífsleikjum sínum og þeir standa líka mis lengi yfir. Margir hins vegar, og fleiri en segja það upphátt, óttast það þó að átökin geti leitt af sér hjartaáfall.
Augnlok eru oft lagfærð með aðgerð

Margar konur velja að láta laga á sér augnlokin

Það geta verið margar ástæður á bak við þessa lagfærinu og er þetta ekki alltaf gert eingöngu til að fegra andlitið.
Getnaðarvörn – vörn gegn krabbameini

Getnaðarvörn – vörn gegn krabbameini

Mjög margar konur hafa eða munu á einhverjum tímapunkti ævi sinnar nota pilluna til að koma í veg fyrir getnað. Það sem þessar konur gera í leiðinni, án þess að vita af því, er að verja sig fyrir krabbameini í kviðarholi (endometrial cancer).
REYKJAVÍKURMARAÞON - DAGSKRÁ HLAUPDAGS 22.ágúst 2015

REYKJAVÍKURMARAÞON - DAGSKRÁ HLAUPDAGS 22.ágúst 2015

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2015 fer fram þann 22. ágúst og verður þetta í þrítugasta og annað sinn sem hlaupið er haldið.
Verkur í hné - grein frá Netsjúkraþjálfun

Verkur í hné - grein frá Netsjúkraþjálfun

Tognun á liðböndum, rifinn liðþófi, bólga í sinum og hlauparahné eru dæmi um ástæður fyrir verkjum í hnjám.
Spáð í rass ?

Spáð í rass ?

Vísindin vita ekki allt. Að sjálfsögðu ekki. Þá væru þau óþörf. Sérstaklega geta þau ekki útskýrt svona nokkuð sem ekki er nokkur leið að finna út úr hvernig á að geta virkað.
Reykjavíkurmaraþon undirbúningur - 2 vikur í hlaup

Reykjavíkurmaraþon undirbúningur - 2 vikur í hlaup

Nú eru 2 vikur til stefnu og fer hver að verða síðastur að ákveða vegalengdina sem farin er þetta árið. Nú er um að gera að halda rétt á spöðunum, æfa áfram vel og skynsamlega, hlusta á líkamann og hugsa vel um sig í alla staði
Nátthrafnar eru viðkvæmari fyrir breytingum

Nátthrafnar eru viðkvæmari fyrir breytingum

Það er vel þekkt að fólk hefur misjafnar líkamsklukkur. Sumar líkamsklukkur byrja að framleiða melatónín snemma á kvöldin, sem gerir fólk að svokölluðum A-manneskju, meðan aðrar líkamsklukkur hefja sína framleiðslu seint á kvöldin eða á nóttunni og eru þær til staðar í því sem við flokkum sem B-manneskjur.
Bóluefni gegn malaríu væntanlegt á markað

Bóluefni gegn malaríu væntanlegt á markað

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) hefur samþykkt bóluefni gegn malaríu. Ef Alþjóðaheilbrigðisstofnunin gefur einnig sitt samþykki mun bóluefnið vera það fyrsta sinnar tegundar í heiminum.
Maraþon undirbúningur - 3 vikur í hlaup

Maraþon undirbúningur - 3 vikur í hlaup

Reykjavíkurmaraþonið árið 2014, sem var það 31. í röðinni, var það fjölmennasta í sögu hlaupsins. 877 luku heilu maraþoni, 26 fleiri en 2013, 2218 hlupu hálfmaraþoni yfir 100 fleiri en árið á undan og 6215 hlupu 10 km, 960 fleiri en árið á undan.
Afar litríkar kökur

Litarefni í mat

Litarefni eru notuð í mat til að gera hann girnilegri. Svokölluð asó-litarefni hafa lengi verið umdeild og þau voru bönnuð á Íslandi til ársins 1997.
Að bera kennsl á heilablóðfall

Að bera kennsl á heilablóðfall

Heilablóðfall er afleiðing skyndilegrar truflunar á blóðflæði til heilans af völdum blóðtappa eða þess að æð brestur.
Vefjagigt í kjölfar slyss – viðtal við Fjólu Signýju frjálsíþróttakonu

Vefjagigt í kjölfar slyss – viðtal við Fjólu Signýju frjálsíþróttakonu

Við mælum með þessu flotta og ýtarlega viðtali við Fjólu Signý.
Orange Project setur upp sýningu fyrir einn heitasta listamann Íslands - MARGEIR DIRE

Orange Project setur upp sýningu fyrir einn heitasta listamann Íslands - MARGEIR DIRE

Okkur hjá Gallery ORANGE þykir sönn ánægja að kynna listamanninn MARGEIR DIRE og sýningu hans “MILLJÓN SÖGUR”.
OMEGA-3 FITUSÝRUR ERU MIKILVÆGAR FYRIR ÞROSKA HEILA- OG TAUGAFRUMNA

OMEGA-3 FITUSÝRUR ERU MIKILVÆGAR FYRIR ÞROSKA HEILA- OG TAUGAFRUMNA

Þær Omega-3 fjölómettuðu fitusýrur, sem við fáum úr fiskmeti og Lýsi, eru mikilvægar fyrir þroska heila- og taugafrumna
Maraþon undirbúningur - 4 vikur í hlaup

Maraþon undirbúningur - 4 vikur í hlaup

Fjöldi fólks um allt land, og einnig fjöldi útlendinga, undirbýr sig nú af kappi fyrir 32. Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka sem fram fer 22. ágúst
Skilnaðir og tengsl foreldra og barna

Skilnaðir og tengsl foreldra og barna

Samfélagsumbrot síðustu áratuga hafa haft margt jákvætt í för með sér en einnig ógnað fjölskyldutengslum, ekki síst foreldra og barna.
Kynning á Checkmylevel á Íslandi

Kynning á Checkmylevel á Íslandi

Checkmylevel á Íslandi mun halda stutta kynningu á Checkmylevel næstkomandi laugardag. Þar verður farið í tæknina á bak við tækið og hvað mælingarnar segja þér um þína þjálfun.
Best fyrir barnið þitt er að hafa það á brjósti

Að hafa barn á brjósti, hvers vegna?

Það er aldrei of snemmt að hugsa um það hvort þú ætlar að hafa barnið þitt á brjósti eða ekki. Í dag hafa flestar konur börn sín á brjósti.
Iðraólga eftir neyslu gerjanlegra sykra

Iðraólga eftir neyslu gerjanlegra sykra

Ég skrifaði á síðasta ári pistil um frúktósavanfrásog. Titill pistilsins var bein þýðing á enska orðinu fructose malabsorption, sem er það þegar aðeins lítill hluti ávaxtasykurs kemst úr meltingarvegi í blóð.
Hvernig virkar hjartað?

Hvernig virkar hjartað?

Hjartað í okkur hefur því hlutverki að gegna að viðhalda hringrás blóðsins og þar með flutningi súrefnis og næringarefna um líkamann.