Fara í efni

Fréttir

Fatnaður - börn

Fatnaður - börn

Það er oft efnalykt af nýjum fötum því við framleiðslu á fatnaði og skóm eru notuð ýmis efni og geta sum þeirra setið eftir í vörunni þegar hún er tilbúin til sölu. Ný föt geta því innihaldið skaðleg efni sem komast í snertingu við húð barnsins.
Sápur og krem - Börn

Sápur og krem - Börn

Hinn náttúrulegi ilmur af ungabarni er einstakur og algjör óþarfi að nota sápur, sjampó og krem daglega. Krem og sápur innihalda ýmis efni sem geta verið varasöm, jafnvel þó varan sé ætluð börnum.
Beinþynning - grein frá Íslenskri Erfðagreiningu

Beinþynning - grein frá Íslenskri Erfðagreiningu

Beinþynning (osteoporosis) er algengur sjúkdómur, sem er einkennalaus þangað til bein brotnar. Með auknum aldri gisna bein og styrkur þeirra minnkar, þau verða stökk og hætta á brotum eykst við minnsta átak. Konur eru í þrefalt meiri hættu á að fá beinþynningu en karlar, bæði vegna minni hámarksbeinþéttni á yngri árum og hraðari gisnunar með aldri. Beinþynningu er auðveldlega hægt að greina með beinþéttnimælingu.
Alþjóðleg vika tileinkuð bólusetningum

Alþjóðleg vika tileinkuð bólusetningum

Undanfarin ár hefur Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) tileinkað bólusetningum eina viku á ári.
Keypti sér megrunarpillur á netinu: Brann upp innan frá og lést

Keypti sér megrunarpillur á netinu: Brann upp innan frá og lést

Ung bresk kona, Ella Parry, lést þann 12. apríl eftir að hafa tekið inn of margar megrunarpillur sem hún hafði keypt á netinu.
Röddin – vöðvi sálarinnar

Röddin – vöðvi sálarinnar

Nýtt námskeið sem vakið hefur mikla athygli.
ALZHEIMERSSJÚKDÓMUR

ALZHEIMERSSJÚKDÓMUR

Alzheimerssjúkdómur (Alzheimer’s disease) er ólæknandi hrörnunarsjúkdómur í heila sem stafar af dauða heilafruma. Einkenni sjúkdómsins koma oftast fram á efri árum en aldur og erfðaþættir valda mestu um áhættu á að fá hann.
Leikföng og leiktæki

Leikföng og leiktæki

Reglur um leikfangaframleiðslu eru mjög strangar, bæði er varðar öryggi og efnainnihald. Flest leikföng á heimsmarkaði í dag eru framleidd í Asíu og meirihluti leikfanga í íslenskum verslunum eru framleidd í Kína.
Viltu lausn við hægðartregðu?

Hvað orsakar hægðartregðu?

Hvað er það sem að orsakar hægðartregðu? Það sem er augljóst, mataræðið er ekki gott og vantar mikið af trefjum. Að draga það að fara á klósettið aftur og aftur og of lítil vatnsdrykkja er einnig orsökin og það sama má segja um hreyfingaleysi.
Í munntóbaki eru 28 krabbameinsvaldandi efni

Í munntóbaki eru 28 krabbameinsvaldandi efni

37% þeirra sem fá krabbamein í munn eru enn á lífi eftir 5 ár, segir Rolf Hansson tannlæknir sem segir þess misskilnings gæta að reyklaust tóbak sé skaðlaust.
Faðmlög góð fyrir hjartað

Faðmlög góð fyrir hjartað

Í hraða augnabliksins þá gleymum við okkur, gleymum að segja þeim sem við elskum að við elskum þá og erum sjálfsagt oft of spör á gott faðmlag. Faðmlög gera lífið léttara í sorg og gleði auk þess sem gott faðmlag snertir við hjartanu.
Bleyjur og blautklútar

Bleyjur og blautklútar

Áætlað hefur verið að hvert barn noti að meðaltali um 5000 bleyjur á fyrstu árum ævinnar.
Sykurmagn - hlaup 100g

Sykurmagn - hlaup 100g

Þetta er ansi mikill sykur í 100gr af hlaupi.
6 mánaða áskrift af MAN Magasín - Flott sumartilboð

6 mánaða áskrift af MAN Magasín - Flott sumartilboð

Flott sumartilboð á áskrift af MAN Magasín.
Aukin kviðfita og mittismál

Efnaskiptavilla

Efnaskiptavilla (metabolic syndrome) er hugtak sem notað er til að lýsa ákveðnu líkamsástandi sem fylgir aukin hætta á hjarta-og æðasjúkdómum auk sykursýki af tegund 2.
Nammidagar í dýragarði

Nammidagar í dýragarði

Nammidagar, eins og þeir eru í dag, eru orðnir mikil ógn við heilbrigt líferni Íslendinga. Magnið af sælgæti, sem fólk er að neyta á þessum nammidögum, er gríðarlegt og langt fyrir utan það sem líkaminn þolir.
Lausnin.is með aukanámskeið í maí.

Matar – Æði aukanámskeið

Er maturinn við stjórnvölinn? ATH! Námskeiðin 13. og 15. apríl eru uppseld en öðru námskeiði hefur verið bætt við mánudaginn 4. maí
Af hverju fær maður blöðrubólgu?

Af hverju fær maður blöðrubólgu?

Blöðrubólgu er skipt í annars vegar bráða blöðrubólgu og hins vegar langvinna (króníska, e. chronic) blöðrubólgu.
Almennt um kynsjúkdóma

Almennt um kynsjúkdóma

Hvað er kynsjúkdómur?
Einelti - úrræði og forvarnir

Einelti - úrræði og forvarnir

Hvaða úrræði er hægt að nota gegn einelti?
AÐ SETJA SÉR MARKMIÐ OG LÁTA DRAUMANA RÆTAST: BATINN MEÐ BATASTJÖRNUNNI Í KLÚBBNUM GEYSI

AÐ SETJA SÉR MARKMIÐ OG LÁTA DRAUMANA RÆTAST: BATINN MEÐ BATASTJÖRNUNNI Í KLÚBBNUM GEYSI

Klúbburinn Geysir er hvorki sjúkrastofnun né meðferðarheimili. Samt sem áður er í Klúbbnum Geysi að finna verkfæri til að vinna að því að bæta hag klúbbfélaga, sem allir eiga það sameiginlegt að hafa orðið fyrir skakkaföllum á lífsleiðinni af völdum geðraskana eða geðsjúkdóma.