Fara í efni

Fréttir

Dr. Oz  mælir með því sem honum er borgað fyrir.

Enn eitt vafasamt megrunarmeðal á íslenska markaðnum.

Það má varla opna tímarit, dagblað eða Facebook þessa dagana án þess að rekast ekki á auglýsingu þar sem verið er að lofa Rasberry Ketones. Ef þú hefu
Ungbarnanudd

Ungbarnanudd

Nudd losar um spennu og örvar blóðrás.
Sinadráttur

Sinadráttur

Sinadráttur er skyndilegur vöðvakrampi sem fylgir oftast mikill sársauki og skert hreyfigeta. Oft er hægt að þreifa fyrir hörðum vöðvahnút sem einnig getur verið sýnilegur undir húðinni.
10 klisjur um fjölskyldumál

10 klisjur um fjölskyldumál

Að undanförnu hefur nokkuð verið fjallað um „klisjur“ í fjölmiðlum. Mig langar af því tilefni til þess að rifja upp nokkrar „klisjur” um fjölskyldumál. „Klisja” þýðir samkvæmt orðabók orðasamband sem er margendurtekið og útþvælt. Allar þær „klisjur” sem hér verða nefndar bera nafn með rentu því þær hafa borið á góma aftur og aftur í umræðunni. En þó þær séu þannig margþvældar, standa þær fyrir sínu því það er eins og ekkert haggi þeim.
Ektafiskur á Hauganesi er fjölskyldufyrirtæki sem framleiðir afar hollar fiskibollur

Ektafiskur á Hauganesi er fjölskyldufyrirtæki sem framleiðir afar hollar fiskibollur

Fiskibollurnar frá Ektafisk eru gerðar úr ferskum þorski (72%), trefjum og próteini (fyrsta flokks soyaprotein), án eggja og mjólkur. Þær eru glútenfríar, án MSG og tansfitu og eru því fullkomnar fyrir fólk með matarofnæmi af ýmsum toga.
Vindgangur

Vindgangur

Vindgangur (prump) er mjög algengt umkvörtunarefni. Vindgangur hefur ekkert með sveppi að gera eða loft sem fólk gleypir. Magn lofts sem kemur frá endaþarmi er mjög mismunandi mikið, allt frá 500 ml til 1500 ml á sólarhring (meðaltal 700 ml). Að meðaltali prumpar einstaklingur um 14 sinnum á dag (+/- 6). Loft frá endaþarmi er samsett að 99% af 5 lofttegundum (nítrat, koltvíoxíð, methan, vetni og súrefnissambandi). Loftið myndast í ristlinum fyrir tilstuðlan baktería við niðurbrot á fæðuleifum og gerjun.
FÍKN - Flott grein frá Íslenskri Erfðagreiningu

FÍKN - Flott grein frá Íslenskri Erfðagreiningu

Sumir líta á óhóflega notkun áfengis og annarra vímuefna sem ósið eða ávana, sem hæglega megi venja sig af með því að beita viljastyrk. Almennara er samt það viðhorf að fíkn sé alvarlegur heilasjúkdómur af líffræðilegum toga.
Yfirheyrsla – Kári Steinn Karlsson spurður spjörunum úr

Yfirheyrsla – Kári Steinn Karlsson spurður spjörunum úr

Kára Stein Karlsson hlaupara þarf nú ekki að kynna fyrir lesendum en hann tók sér pásu frá hlaupum og svaraði nokkrum skemmtilegum spurningum um sjálfan sig. Kári Steinn er án vafa einn besti langhlaupari sem Ísland hefur alið og er hann hvatning fyrir okkur til stefna að markmiðum okkar, hver sem þau eru.
Það borgar sig að hugsa út fyrir boxið

Það borgar sig að hugsa út fyrir boxið

Ég er sálfræðingur sem hef sérhæft mig í greiningu og meðhöndlun svefnvandamála. Ég hef sinnt einstaklings- og hópmeðferð við langvarandi svefnleysi sl. fimm ár meðferð doktorsnámi mínu þar sem ég rannsakaði svefnleysi og kæfisvefn.
Mynd: Spessi

Vissi ekki að maður ætti ekki að vera með hnút í maganum - Viðtal

Grímur Atlason er framkvæmdastjóri Iceland Airwaves, fyrrverandi bæjarstjóri í tveimur sveitarfélögum, tónleikahaldari og þroskaþjálfi. Hann drakk sig út úr menntaskóla og fór í þrjár heilar meðferðir og nokkrar innlagnir áður en hann varð edrú 24 ára gamall.
Víðavangshlaup í Laugardal 9. maí - hlaupahátíð fyrir alla fjölskylduna

Víðavangshlaup í Laugardal 9. maí - hlaupahátíð fyrir alla fjölskylduna

Hlaupahátíð fyrir alla fjölskylduna í Laugardal 9. maí n.k Fjölskylduhlaup Klukkan 10:00 hefst Fjölskylduhlaup Ármanns og grænmetisbænda við Þvo
Eigum rétt á skýrum merkingum

Eigum rétt á skýrum merkingum

Ég ætla ekki að eyða plássi í að útskýra hversu mikil áhrif mataræði getur haft á heilsuna.
SVARTI HUNDURINN ER RAUNVERULEGUR

SVARTI HUNDURINN ER RAUNVERULEGUR

Geðhjálp býður til málþings um þunglyndi í tilefni af útgáfu bókarinnar Ég átti svartan hund eftir Matthew Johnstone Hótel Reykjavík Natura, miðvikudaginn 6. maí frá kl 14 til 17.00. Fundarstjóri Anna G. Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Geðhjálpar
BRJÓSTAKRABBAMEIN - Flott og ýtarleg grein frá Íslenskri Erfðagreiningu

BRJÓSTAKRABBAMEIN - Flott og ýtarleg grein frá Íslenskri Erfðagreiningu

Brjóstakrabbamein (breast cancer) er algengasta krabbameinið í konum á Íslandi eða tæplega þriðjungur tilfella. Árlega greinast um 200 konur með sjúkdóminn hér á landi. Karlar geta einnig fengið brjóstakrabbamein þó slíkt sé sjaldgæft en árlega greinast að meðaltali 2 karlar með meinið.
Amman og unglingurinn á Vogi

Amman og unglingurinn á Vogi

Á sjúkrahúsið Vog innritast sex sjúklingar á dag að meðaltali, alla daga ársins.
Það borgar sig að fara í skoðun

Góðkynja stækkun blöðruhálskirtils

Hvað er góðkynja stækkun á blöðruhálskirtli?
Ertu með sykursýki?

Ertu með sykursýki?

Fyrstu einkenni sykursýki tegund 2 geta hæglega farið framhjá þeim sem hafa sjúkdóminn. Erlendar tölur sýna að allt að þriðjungur veikra gangi um án þess að gera sér grein fyrir að þeir hafi sjúkdóminn.
Hvað er TIA kast ?

Hvað er TIA kast ?

TIA eða tímabundinn blóðrásatruflun í heila eru einkenni svipað og heilablóðfall en einkennin ganga yfir á 24 klst.
Hvernig virkar hjartað?

Hvernig virkar hjartað?

Flott grein frá hjartalif.is
Sigurbjörg Ágústsdóttir

Sigurbjörg Ágústsdóttir einkaþjálfari í flottu viðtali

Flott viðtal við töff stelpu sem er einkaþjálfari.
Svefnlaus nýbökuð móðir

Svefnlaus nýbökuð móðir

Nýlega eignaðist ég mitt fjórða barn, dásamlega drenginn hann Bjart sem kom í heiminn á fallegum sólardegi í febrúar.
Pennaveski að gjöf til tóbakslausra bekkja

Pennaveski að gjöf til tóbakslausra bekkja

Allir nemendur í sjöunda, áttunda og níunda bekk grunnskóla sem taka þátt í verkefninu Tóbakslaus bekkur hafa fengið sent pennaveski að gjöf frá Embætti landlæknis.