Fara í efni

Fréttir

Vöðvaprófun – vísindi eða vitleysa?

Vöðvaprófun – vísindi eða vitleysa?

Vitleysuvaktin er stöðugt á varðbergi jafnvel að sumarlagi. Vitleysur stinga upp kollinum hvenær sem er ársins og ekki síst á sumrin þegar fæðubótarkaupmenn leggja áherslu á að selja útiíþróttafólkinu þurrkaða matvöru í smáhylkjum eða undraáburði með ýktum loforðum um frábærlega bættan árangur og líðan.
Skógarmítill

Sjúkdómar sem tengjast biti af völdum skógarmítla

Varðandi sjúkdóma sem tengjast biti af völdum skógarmítla þá vill sóttvarnalæknir upplýsa um eftirfarandi.
Erfðaspegill þjóðar - grein frá Íslenskri erfðagreiningu

Erfðaspegill þjóðar - grein frá Íslenskri erfðagreiningu

Íslensk erfðagreining (ÍE) birti í mars fjórar greinar sem byggðar eru á rannsóknum á erfðamengi meir en 100.000 Íslendinga. Greinarnar, sem eru í vísindatímaritinu Nature Genetics, draga upp nákvæmustu erfðamynd sem til er af nokkurri þjóð og byggja á nýjustu aðferðum við greiningu á samsetningu erfðaefnisins.
Myndband: Mannslíkaminn á 24 tímum

Myndband: Mannslíkaminn á 24 tímum

Mannslíkaminn er flókinn og það er ótalmargt sem hann afrekar á einum sólarhring.
Frjósemi – getnaður

Frjósemi – getnaður

Algeng fyrirspurn er varðandi það hvenær sé kominn tími til að leita til læknis ef ekki verður getnaður. Það er ekkert eitt svar við því, en þess ber að geta að langflest börn verða til án þess að nokkuð hafi sérstaklega verið hugað að því.
FISKNEYSLA Á MEÐGÖNGU HEFUR JÁKVÆÐ ÁHRIF Á ANDLEGAN ÞROSKA BARNA

FISKNEYSLA Á MEÐGÖNGU HEFUR JÁKVÆÐ ÁHRIF Á ANDLEGAN ÞROSKA BARNA

Fiskmeti er algengasta uppspretta Omega-3 fitusýra sem eru mikilvægur þáttur í þroska heila og taugakerfis. Barnshafandi konur, sem borða 340 g eða meira af fiskmeti á viku, auka líkurnar á að eignast greindari og félagslega þroskaðri börn.
Reiknivél til að meta hættu á hjarta- og æðasjúkdómum út frá lífstílsvenjum

Reiknivél til að meta hættu á hjarta- og æðasjúkdómum út frá lífstílsvenjum

Rannsakendur við Harvard School of Public Health (HSPH) hafa þróað svokallað „Healthy Heart Score“ eða ákveðinn Hjartaheilsu stuðul. Þessi stuðull er einföld aðferð þar sem einstaklingar geta áætlað hver hætta þeirra á að þróa með sér hjarta-og æðasjúkdóm næstu 20 árin er, byggt á einföldum lífstílsvenjum.
Meðferð gegn slímseigjusjúkdómi væntanleg

Meðferð gegn slímseigjusjúkdómi væntanleg

Rannsóknir á nýrri genameðferð gegn slímseigjusjúkdómi (cystic fibrosis) hafa sýnt að lyfið hefur marktæk áhrif á lungnastarfsemi.
Þreyttur í hettunni

Þreyttur í hettunni

Vaktin hefur m.a. það hlutverk að fylgjast með faröldrum vitleysusjúkdóma. Þykjustulæknar nota ýmiss konar gervisjúkdóma í starfi sínu. Einn sá nýjasti kallast „Nýrnahettuþreyta“.
Teygjur

Teygjur

Stirðir og stífir vöðvar auka líkur á meiðslum, hafa neikvæð áhrif á hlaupastílinn og tefja fyrir því að vöðvarnir nái sér aftur eftir álag.
Hvað er pensilín?

Hvað er pensilín?

Pensilín eða penisillín er sýklalyf sem hindrar byggingu veggja baktería og leiðir þannig til dauða þeirra. Pensilín er efni sem er framleitt í sumum tegundum af sveppum og það var einmitt þannig sem efnið uppgötvaðist.
Fyrirmyndaforeldrar

Fyrirmyndaforeldrar

Þótt að það hljómi kannski kaldhæðnislega þá er offitan sá sjúkdómur sem við getum helst gripið inn í og læknað okkur sjálf áður en alvarlegar aukaverkanir fara að hafa áhrif á líkamann.
Forseti ASAM fjallar um fíknlækningar í Hringsal Landspítala, þriðjudaginn 7. júlí, kl 15-16

Forseti ASAM fjallar um fíknlækningar í Hringsal Landspítala, þriðjudaginn 7. júlí, kl 15-16

R. Jeffrey Goldsmith, forseti samtaka bandarískra fíknlækna (ASAM, American Society of Addiction Medicine) er væntanlegur hingað til lands í boði SÁÁ og flytur hann fyrirlestur um fíknsjúkdóminn og geðsjúkdóma fyrir lækna og annað heilbrigðisstarfsfólk í Hringsal Landspítala, þriðjudaginn 7. júlí, kl 15-16.
Getur kæfisvefn aukið hættu á beinþynningu?

Getur kæfisvefn aukið hættu á beinþynningu?

Kæfisvefn (obstructive sleep apnea, OSA) er algengt vandamál tengt öndun í svefni og benda rannsóknir á að tengsl séu milli þess og aukinnar hættu á beinþynningu og óheilnæmum efnaskiptum í beinum1,2. Kæfisvefn hefur einnig verið tengdur við aðra sjúkdóma s.s. offitu, of háan blóðþrýsting, hjartasjúkdóma og þunglyndi og þess vegna er mikilvægt að greina vandann og meðhöndla.
Sjálfsvíg algengasta dánarorsök ungra karlmanna á Íslandi

Sjálfsvíg algengasta dánarorsök ungra karlmanna á Íslandi

„Fólk er mjög áhugasamt um þetta verkefni, en það er samt enn ákveðin leynd yfir sjálfsvígum. Þetta er tabú sem erfitt er að ræða og lengi vel var talið að ekki mætti tala um sjálfsvíg í fjölmiðlum af því þá gæti það ýtt undir að einhverjir færu þessa leið, að taka líf sitt.
Tannlæknar gætu fyrstir tekið eftir einkennum um beinþynningu

Tannlæknar gætu fyrstir tekið eftir einkennum um beinþynningu

Tannlæknirinn þinn gæti verið fyrsti heilbrigðisstarfsmaðurinn sem fengi þá grunsemd að þú sért komin(n) með beinþynningu og vísað þér til nánari greiningar í framhaldi af því.
Vefjagigt: Truflun í ósjálfráða taugakerfinu - Orsök eða afleiðing?

Vefjagigt: Truflun í ósjálfráða taugakerfinu - Orsök eða afleiðing?

Starfsemi líkamans er stjórnað annarsvegar af viljastýrðum hluta taugakerfisins og hinsvegar af ósjálfráðum hluta (e. autonomic nervous system) þess en þessir tveir hlutar taugakerfisins starfa á afar ólíkan hátt.
Sviti

11 atriði sem þú vissir ekki um svita – já, svita.

Sviti… Já, hann er einn af þessum óþæginlegu einkennilegu fyrirbærum sem við spáum ekkert voða mikið í.
Sumarfjarnám 2015 - þjálfaramenntun 1. og 2. stigs ÍSÍ

Sumarfjarnám 2015 - þjálfaramenntun 1. og 2. stigs ÍSÍ

Sumarfjarnám 1. og 2. stigs þjálfaramenntunar ÍSÍ mun hefjast mánudaginn 29. júní nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. stigi.
Hlaupið með Útmeð‘a - Laugardaginn 27.júní kl. 11

Hlaupið með Útmeð‘a - Laugardaginn 27.júní kl. 11

Almenningi er boðið að taka þátt í opinni hlaupaæfingu tólf manna hlaupahóps undir merkjum Útmeð‘a frá aðalskrifstofu Rauða kross Íslands, Efstaleiti 9, kl. 11 á laugardaginn 27. júní. Boðið verður upp á tvær vegalengdir á opnu æfingunni, 3 km og 5 km, og er þátttakan öllum opin og ókeypis.
Vísindamenn hægja á öldrun

Vísindamenn hægja á öldrun

Öldrun er ekki algjörlega skilgreint fyrirbæri en tilgátur eru uppi um hvernig hún er tilkomin. Ein þeirra snýr að breytingum í hvatberum, stökkbreytingar í hvatbera DNA safnist upp og á sama tíma minnkar virkni öndunarkeðjunnar, þ.e.a.s. orkuframleiðsla hvatberans fer minnkandi og þannig eldast frumurnar. Um leið og frumurnar eldast fer líkaminn að eldast.