Fara í efni

Fréttir

Ívar Guðmundsson

Ívar Guðmunds – Uppskrift af hollustu á grillið

Það þar vart að kynna útvarps og athafnamanninn Ívar Guðmundsson fyrir lesendum okkar. Hann hefur hljómað í eyrum okkar á Bylgjunni alla virka daga síðustu 20 árin og á sama tíma í heil 15 ár og hefur engin verið jafn lengi í útvarpi í sögu íslands á sama tíma, í sama þætti.
Beinráður

Beinráður

Nýjung hér á Beinverndarsíðunni er svokallaður Beinráður, áhættureiknir sem metur hversu miklar líkur eru á beinbrotum vegna beinþynningar miðað við tilteknar upplýsingar.
SLITGIGT - grein frá Íslenskri Erfagreiningu

SLITGIGT - grein frá Íslenskri Erfagreiningu

Slitgigt (osteoarthritis) er algengust sjúkdóma í liðamótum. Hún getur komið fram hjá ungu fólki en á síðari hluta ævinnar verður hún ágengari og getur valdið miklum þjáningum og fötlun.
Hvað eru geðhvörf?

Hvers vegna fær maður geðhvörf ?

Geðhvörf einkennist af mislöngum tímabilum með þunglyndi eða örlyndi (maníu). Á þessum sjúkdómstímabilum getur sjúklingurinn verið sturlaður, þ.e.a.s. að raunveruleikaskyn hans er brenglað. Fjöldi sjúkdómstímabila er breytilegur frá einni persónu til annarrar, nokkrar fá aðeins eitt tímabil aðrir fleiri. Á milli veikindatímabila er viðkomandi í raun heilbrigður. Það er áætlað að milli 1 og 2 % af þjóðinni sé með geðhvarfasýki.
Slæmir siðir og tannheilsa

Slæmir siðir og tannheilsa

Lífsstíll okkar hefur oft mikil áhrif á heilsu okkar og velferð. Það er margt í venjum okkar sem hafa slæm áhrif á tannheilsuna og æskilegt að breyta þeim.
Sálfræðiþjónusta barna - SÁÁ

Sálfræðiþjónusta barna - SÁÁ

Sálfræðiþjónusta SÁÁ er veitt í Von, Efstaleiti 7, í Reykjavík. Tímapantanir eru í síma 530 7600 á skrifstofutíma.
Takið þátt í Yoga hátíð á Alþjóðlegum degi Yoga í Hörpu þann 21. júní 2015

Takið þátt í Yoga hátíð á Alþjóðlegum degi Yoga í Hörpu þann 21. júní 2015

Sendiráð Indlands á Íslandi, Jógakennarafélag Íslands og Harpa ráðstefnu og tónlistarhús standa sameiginlega að því að halda hátíð í tilefni af fyrsta Alþjóðlega degi Yoga, sunnudaginn 21. júní 2015.
Skapofsaköst barna

Skapofsaköst barna

Flest ung börn taka skapofsaköst. Skapofsaköst þekkjast meðal annars af háum grátri/öskri, tárum, lítilli/engri stjórn á útlimum (barnið dettur eða leggst í gólfið og baðar út útlimum) og getuleysi til hlustunar og tjáningar með orðum.
Endurhæfingaáætlun hjá Netsjúkraþjálfun

Endurhæfingaáætlun hjá Netsjúkraþjálfun

Þegar skoðun er lokið annarsvegar í gegnum netið eða á sjúkraþjálfunarstofu að þá fær viðkomandi greiningu og endurhæfingaáætlun ásamt 4 vikna eftirfylgd.
Svefnlyfjanotkun á Íslandi

Svefnlyfjanotkun á Íslandi

Svefnlyfjanotkun hefur lengi verið mest á Íslandi í samanburði við hin Norðurlöndin. Það land sem kemur næst í sölu er Svíþjóð með 71% sölu miðað við Ísland (sjá skýrslu Nomesco 2014).
21. júní er Alþjóðlegur MND dagur

21. júní er Alþjóðlegur MND dagur

Aðþjóðlegi MND dagurinn er 21.júní n.k.
Fólk sem er með beinþynningu getur vel sinnt garðinum sínum og notið þess að sameina útivist, hreyfi…

Fólk sem er með beinþynningu getur vel sinnt garðinum sínum og notið þess að sameina útivist, hreyfingu og garðvinnu, ef varlega er farið

Sumarið er komið, þótt kalt hafi verið, sólin hátt á lofti og garðurinn kallar. Garðstörfin eru ekki einungis ánægjuleg fyrir marga, heldur frábær leið til þess að komast út og hreyfa sig eftir langvarandi inniveru yfir vetrartímann.
Heilbrigði beina hefst í móðurkviði og er góð næring lykill að sterkum beinum alla ævi

Heilbrigði beina hefst í móðurkviði og er góð næring lykill að sterkum beinum alla ævi

Alþjóðlegi beinverndardagurinn er haldinn hátíðlegur um allan heim þann 20. október og að þessu sinni er athyglinni beint að mikilvægi góðrar næringar alla ævina.
KONUR ERU KONUM BESTAR - Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ verður 13 júní

KONUR ERU KONUM BESTAR - Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ verður 13 júní

Kvennahlaupið fer fram 13. júní. Eins og undanfarin ár verður hlaupið í Garðabæ og Mosfellsbæ ásamt yfir 100 öðrum stöðum hérlendis og erlendis.
Heilsugúrúinn David Wolfe er væntanlegur til landsins

Heilsugúrúinn David Wolfe er væntanlegur til landsins

Íslandsvinurinn David Wolfe kemur til Íslands í júní til þess að njóta sumarsólstaða á Íslandi og halda námskeið á Gló 21. júní. Hann kemur vonandi með sólina frá Kaliforníu og gefur okkur innblástur fyrir sumarið með ástríðu sinni fyrir heilsu! Hann verður með fjögurra tíma fyrirlestur og kennslu í að búa til gómsæta heilsudrykki og hristinga fyrir sumarið.
Ertu í vanda?

Ertu í vanda?

Ef þú heldur að þú eða einhver sem þér þykir vænt um þurfi aðstoð vegna áfengis- eða vímuefnavanda talaðu þá við ráðgjafa okkar á göngudeildum SÁÁ.
Af hverju er ávísun á hreyfingu mikilvæg innan heilbrigðiskerfisins?

Af hverju er ávísun á hreyfingu mikilvæg innan heilbrigðiskerfisins?

Þær miklu samfélagsbreytingar sem átt hafa sér stað á síðustu áratugum hafa haft stórfelld áhrif á líferni okkar og í kjölfarið einnig þau heilsuvandamál sem þjóðir heims glíma við í dag.
Er þunglyndi í kjölfar hjartaáfalls/hjartasjúkdóms áhyggjuefni?

Er þunglyndi í kjölfar hjartaáfalls/hjartasjúkdóms áhyggjuefni?

Þegar við hugsum um áhættuþætti fyrir hjartasjúkdóma er þunglyndi kannski ekki það fyrsta sem kemur upp í hugann. Það er aftur á móti stór áhættuþáttur og ekki minni áhættuþáttur en of hár blóðþrýstingur, offita eða hátt kólestról.
Byltingarkenndar framfarir í meðferð lifrarbólgu C - Hvers eiga íslenskir sjúklingar að gjalda?

Byltingarkenndar framfarir í meðferð lifrarbólgu C - Hvers eiga íslenskir sjúklingar að gjalda?

Læknar um allan heim sem meðhöndlað hafa sjúklinga með lifrarbólgu C upplifa nú ævintýralega tíma. Á síðustu misserum hafa komið á markað ný lyf sem lækna langflesta af þessum alvarlega sjúkdómi og hafa jafnframt litlar aukaverkanir.
Til hamingju Heilsutorg - 2ja ára

Til hamingju Heilsutorg - 2ja ára

Heilsutorg.is verið í loftinu í 2 ár!
Ég er með of hátt kólesteról – hvað er til ráða?

Ég er með of hátt kólesteról – hvað er til ráða?

Í baráttunni við of hátt kólesteról er mikilvægt að skilja vandann.
FULLORÐINSSYKURSÝKI

FULLORÐINSSYKURSÝKI

Sykursýki (diabetes) er efnaskiptasjúkdómur sem einkennist af of háum sykri í blóðinu vegna minnkaðrar framleiðslu á hormóninu insúlíni í brisinu, minnkaðra áhrifa þess í líkamanum eða beggja þessara þátta.
Matreiðslunámskeið með raw/vegan Chef Colleen

Matreiðslunámskeið með raw/vegan Chef Colleen

Colleen er margverðlaunaður hráfæðikokkur sem hefur verið hægri hönd David Wolfe síðastliðin ár og hafa þau í sameiningu hannað margar frábærar uppskriftir. Gefst okkur nú einstakt tækifæri að læra og fræðast hjá þessum mikla snillingi.
Hrafnhildur Eir

HRAÐASTA KONA Á ÍSLANDI Í VIÐTALI

Hrafnhild Eir R.Hermóðsdóttir tekin í létt spjall - frjálsíþróttaspíra með meiru