Fréttir
Áfengi er ekki einkamál
“Verslunarfrelsi má ekki rugla saman við einstaklingsfrelsi. Frjálslynd samfélög reisa öll ýmsar skorður við verslun, ekki síst með áfengi.”
Lærðu af mistökum þínum
Flest okkar gegna mörgum, ólíkum hlutverkum á sama tíma. Við erum börn, makar, foreldrar, starfsmenn og vinir og höfum skyldum að gegna á heimilinu, í vinnunni, í skólanum, félagslífinu og víðar úti í samfélaginu.
Viðar Sigurjónsson hjá Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands á Akureyri í viðtali
Skrifstofustjóri Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands á Akureyri, kennari á þjálfaranámskeiðum ÍSÍ.
Haltu áfram að læra svo lengi sem þú lifir
Lífið er skóli allt okkar líf. Hvers virði eru lífsgildin í lífi okkar ef við lærum aldrei neitt af okkar lífsins gönguför?
Hlúðu að því sem þér þykir vænt um
Það er viðurkennt að fyrstu vikurnar í lífi sérhvers barns skipta sköpum fyrir þroska heilans og á því tímabili skiptir líkamleg snerting sköpum fyrir manninn út lífið, sem og ástúð og hlýja. Einlæg vinátta byggist á hlýju og skiptir þá engu hver maðurinn er. Menn eru félagsverur.
ÍSÍ leggur mikið uppúr þekkingu og menntun þjálfara á Íslandi
Þekking og menntun þjálfara skiptir miklu máli.
Bólusetningar vegna mislinga
Mikil umræða hefur átt sér stað undanfarið vegna mislinga sem greinst hafa erlendis og hvort ástæða sé til að hefja bólusetningu gegn þeim fyrr en mælt er með hér á landi en fyrsta bólusetning er við 18 mánaða aldur.
Er áfengis- eða vímuefnavandamál í þinni fjölskyldu?
Það er fátt sem reynist erfiðara viðureignar en vandamál tengd áfengis- og vímuefnanotkun, það þekkja þeir sem reynt hafa. Skiptir þá engu máli hvort um er að ræða einstakling sem á í erfiðleikum með að stjórna neyslu sinni eða þeim sem standa honum næst, allir þjást á sinn hátt
Varúð! Ósönn auglýsing um vafasamt grasameðal
Það hefur verið mikið að gera hjá mér svo grein sem ég hef verið að dunda við undanfarið er ekki enn tilbúin.
Hér eru nokkur góð ráð til að losna við flensuna
Nú er sá tími að fara í hönd að kvefpestir og influenza fara að ganga manna á millli og sýkja hvern á fætur öðrum. Hnerrar, stíflað nef og særindi í hálsi er það sem flokkast sem kvef, en flensu fylgir svo aftur vöðvaverkir, hiti og hrollur, hósti og höfuðverkur ásamt mikilli þreytu og slappleika. Kvef er ein af algengustu ástæðum þess að fólk leitar læknis yfir vetrarmánuðina, og fær hver einstaklingur kvef um 2-4 sinnum á vetri.
Áskita hjá börnum
Hvað er áskita?
Áskita (encopresis) er hugtak sem notað er til að lýsa endurtekinni hegðun barna að missa hægðir enda þótt líkamlegir sjúkdómar hrjái þau ekki. Þeirri þumalfingursreglu er beitt að áskita eftir fjögurra ára aldur sé óeðlileg. Áskita getur valdið miklum tilfinningalegum erfiðleikum fyrir barn þar sem foreldrar, kennarar, vinir og aðrir nánir barninu eiga það til að sýna því neikvæð viðbrögð og reyna jafnvel að forðast það
Hvað er
Ef þú lætur mæla blóðfiturnar þínar er leikur einn að reikna út "non-HDL-kólesteról". Þetta gildi segir oft meira um hættuna á hjarta-og æðasjúkdómum en hefðbundin gildi eins og heildarkólesteról eða hið svokallaða "vonda" kólesteról.
Rannsakar þætti tengda grindarbotni íþróttakvenna – Þorgerður Sigurðardóttir í viðtali
Þorgerður Sigurðardóttir er sjúkraþjálfari og Doktorsnemi í líf-og læknavísindum við Háskóla Íslands.
Móðursjúkar konur sameinumst
Talið er að um 176 milljónir kvenna í heiminum hafi sjúkdóminn endómetríósu.1 Samt er sjúkdómurinn lítt þekktur víðast hvar og greiningartíminn er alls staðar of langur.
Hugsaðu jákvætt, það er léttara
Margt bölsýnt fólk réttlætir bölsýni sína með eftirfarandi rökum: „hvernig get ég verið bjartsýn(n) þegar heimurinn er í því ófremdarástandi sem raun ber vitni? Lítið bara í kringum ykkur: styrjaldir, hungursneyðir, fátækt, ofbeldi – út um allt! Hvernig get ég leyft mér þá léttúð og óábyrgð að vera glaður/glöð í lund þegar veröldin er í slíku volli?“