Fara í efni

Fréttir

Lýsið góða

Könnun á lýsisinntöku landsmanna fékk mesta svörun á Heilsutorgi

Sú könnun sem hvað mesta svörun hefur fengið á Heilsutorgi er könnun á lýsisinntöku sem hefur verið í gangi í nokkurn tíma en yfir 1520 manns hafa svarað henni.
Lífsstílshegðanirnar fjórar og jólahátíðar hjartavandamál

Lífsstílshegðanirnar fjórar og jólahátíðar hjartavandamál

Það oft talað um lifsstílshegðanirnar fjórar þegar talað er um helstu áhættuþætti hjarta og æðajsúkdóma.
Top 10 mest lesnu greinar á árinu 2014

Heilsutorg tók ærlegan vaxtakipp á árinu sem er senn á enda og hér er topp 10 listi okkar yfir mest lesnu greinar ársins 2014.

Við erum afar þakklát ykkur, kæru lesendur, því án ykkar værum við ekki orðin eins sterkur vefur og raun ber vitni.
Já það er allt gott í hófi

Allt er gott í hófi

Smákökubakstur við kertaljós og jólatónlist, laufabrauð, jólamatur og jólaboð, að ógleymdum hefðum og minningum í tengslum við það eru stór hluti af jólahátíð flestra fjölskyldna og hreint ómissandi að mati flestra.
Taurine planta

Tárín - þekkir þú það ?

Tárín (en. taurine) er lífræn sýra sem er ekki amínósýra heldur svokölluð súlfónsýra. Tárín er afleiða amínósýrunnar sýsteins (en. cysteine) og kemur fyrir í flestum eða öllum vefjum spendýra og margra annarra lífvera. Fæða inniheldur talsvert af táríni og inntaka þess úr venjulegu fæði er á bilinu 10-400 mg/dag.
Strengir þú áramótaheit?

Áramótaheit - mótrök og meðrök

Áramótin nálgast óðfluga. Þá nota margir tækifærið til að strengja áramótaheit. Gott er að slík ákvörðun eigi sér aðdraganda og sé ígrunduð og undirbúin.
Valdís Sigurgeirsdóttir

Skjaldkirtillinn

Skemmtileg og fræðandi frásögn eftir Valdís Sigurgeirsdóttir sem fyrir mörgum árum greindist með vanvirkan skjaldkirtil.
Jóli hefur tekið á því og grennst helling

Starfsfólk og heilsuteymi Heilsutorg.is sendir ykkur jólakveðju

Okkur á Heilsutorgi langar að þakka ykkur kærlega fyrir alveg stórkoslegt ár.
Niðurstöður úr könnun á Heilsutorgi

Niðurstöður úr könnun á Heilsutorgi

800 manns svöruðu könnuninni.
Munið eftir smokknum

Smokkurinn - Eina getnaðarvörnin sem minnkar líkur á bæði þungun og kynsjúkdómum

Eina getnaðarvörnin sem minnkar líkur á bæði þungun og kynsjúkdómum.
Njótið vetrarins

Njóttu vetrarins

Er frost úti og þér er kalt? Er himinninn þungbúinn og grár? Er skapið ekki upp á það besta?
Varað er við þessu fæðubótarefni

Sjúklingar vari sig á gylliboðum

Varað er við gylliboðum frá Landlækni.
Flensan fer að láta sjá sig skv landlækni

Flensur og aðrar pestir - 50. vika 2014

Það sem af er þessum vetri hefur inflúensan ekki greinst hér á landi en búast má við að hún geri það á næstu vikum.
Omega 3

Ómega-3 fyrir allar konur á barneignaraldri

Íslensk börn fæðast óvenju þung borið saman við börn í flestum öðrum Evrópulöndum og flest eru þau sem betur fer hraust.
Jólin eru að koma

Bráðum koma blessuð jólin

Enn einu sinni er komið að því að blessuð jólin, með öllu sínu tilstandi, nálgast óðfluga. Fyrir mörgum eru jólin kærkomin hvíld frá hversdagsleikanum.
Fæðuóþol

Sérhannað námskeið um ofnæmisfæði

Astma- og ofnæmisfélag Íslands (AO) fyrirhugar að halda námskeið um ofnæmisfæði í byrjun næsta árs.
Þess vegna er megrun fitandi

Þess vegna er megrun fitandi

Sem fullvaxnir einstaklingar höfum við hvert og eitt ákveðinn viðmiðunarpunkt í líkamsþyngd, sem kallaður er eiginleg þyngd. Eiginleg þyngd hvers og eins fer eftir hæð, beinabyggingu og arfgerð.
Fæðubótarefni

Já eða nei við tilteknum fæðubótarefnum

Á forsíðu Heilsutorgs eru stöðugt í gangi kannanir um hin ýmsu heilsutengdu málefni. Kannanirnar hafa þann tilgang að kanna tíðarandann meðal lesenda Heilsutorgs, skapa umræður og greinaskrif en einnig eru þær til gamans gerðar.
Efnahagsþrengingar og hollusta

Tengsl efnahagsþrenginga og hollustu

Í nýjasta tölublaði Læknablaðsins birtist greinin „Kannanir á mataræði og næringargildi fæðunnar á Íslandi – Tengsl efnahagsþrenginga og hollustu" sem tveir starfsmenn embættisins eru meðhöfundar að.
Lýðheilsa Íslendinga

Lýðheilsa – Heilsa í allar stefnur í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu þann 16. desember kl. 14:30

Haldið verður málþing í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu þann 16. desember 2014, kl. 14:30–16:30 undir yfirskriftinni „Lýðheilsa – Heilsa í allar stefnur.
Ekki gleyma heilsunni um jólin

Við erum í svo geggjuðu jólaskapi að við ætlum að gefa annað árskort í World Class

Hér gefst annað tækifæri til að reyna að næla sér í árskort í World Class.
Niðurstöður könnunar

Niðurstöður könnunar um ánægju viðskiptavina á þjónustu heilsugæslustöðva á Íslandi

Doktor.is gerði netkönnun með það að markmiði að skoða ánægju viðskiptavina á þjónustu heilsugæslustöðva á Íslandi.
Þau svigna borðin undan kræsingum

Jólahlaðborð – nokkur ráð til að hemja græðgisdýrið í okkur

Þá er hann loksins upprunninn, tími jólahlaðborðanna. Landinn mætir spenntur, búinn að svelta sig í nokkra daga til að geta hámað í sig allskyns girnilegan jólamat og fínerí sem sælkerakokkar landsins hafa matreitt af mikilli snilld.