Fréttir
Aukin orka-meiri gleði
Margir halda að það sé óyfirstíganlegt að breyta mataræði sínu og lífstíl, en svo er aldeilis ekki.
Jólin koma og við þurfum ekki bara klæðileg spariföt
Við heyrum svo gjarnan setningar sem hvetja okkur til þess að koma okkur í form fyrir jólin. Flestar miða þær að því að við njótum okkar í nýju fínu sparifötunum. Sem er gott og vel en við viljum líka koma okkur í form andlega og tilfinningalega. Jólaboðin krefjast þess að við getum átt í samskiptum við okkar nánustu.
Handþvottur: Einföld leið til að halda heilsu
Handþvottur er þýðingarmesta sýkingarvörnin sem hægt er að beita, því bein og óbein snerting er algengasta smitleið sýkinga.
Sárasóttartilfellum meðal karlmanna fer ört fjölgandi
Á þessu ári hafa alls 17 karlar greinst með sárasótt (sýfilis) á Íslandi, en á sama tímabili hefur engin kona greinst með sýkinguna. Flestir karlanna, þ.e. 15 af 17, höfðu stundað kynlíf með körlum.
7 einkenni sem ekki ætti að hunsa
Öll vitum við að verkur fyrir brjósti, skyndilegur missir sjónar eða máls eða mikil magaverkur þarfnast bráðrar athygli læknis, en hvað með önnur vægari einkenni? Það getur verið erfitt að vita hvaða einkenni borgar sig að láta athuga hjá lækni.
Viltu vinna árskort í World Class ?
Heilsutorg skellir í annan leik og er vinningurinn að þessu sinni ekki af verri endanum.
Að þóknast öðrum
Þóknun er áhugavert og um margt flókið hlutverk sem margir gangast inn í umhugsunarlaust.
Afhverju eru íslendingar feitastir?
Íslendingar eru feitastir Norðurlanda-þjóða. Offita meðal fullorðinna er rúmlega tvisvar sinnum algengari hér á landi en í Noregi. Þetta kemur fram í nýlegri skýrslu sem inniheldur fyrstu niðurstöður úr gagnaöflun um mataræði, hreyfingu og holdafar á Norðurlöndunum.
Málþing um offitu á Læknadögum 2015 – Ný sýn á Offitumeðferð
Félag Fagfólks um offitu (FFO) stendur fyrir málþingi á Læknadögum í Hörpu þann 19. janúar næstkomandi kl. 13:10-16:10.
Mikilvægt að leita stuðnings
Þegar einstaklingur greinist með heilabilun getur það reynt mjög á aðstandendur, ekki síst maka. Því er mikilvægt að þeir leiti sér fræðslu og stuðnings eftir þörfum og styrki þannig sín eigin úrræði til að takast á við vandann. Þetta segir Ása Guðmundsdóttir, sálfræðingur á Landspítalanum á Landakoti, sem vinnur meðal annars með aðstandendum þeirra sem fá heilabilun.
Langar þig lesandi góður að hjálpa okkur að gera Heilsutorg enn flottara og girnilegra með hollustu uppskriftum?
Við óskum eftir hollum og girnilegum uppskriftum frá ykkur lesendur.
Næturvæta er algengari en fólk grunar
Það eru mörg þúsund mæður og feður sem eru í þeirri aðstöðu að barnið þeirra pissar undir á nóttunni og er þetta vandamál mun algengara en þú heldur.
Konur, vín og heilablóðfall
Konur sem drekka allt að sjö vínglös eða bjóra á viku eru ólíklegri til að fá heilablóðfall en konur sem drekka ekkert áfengi.
Hjartsláttur og blóðþrýstingur, hvað er rétt og hvað ekki
Hjartasérfræðingurinn Dr. Michael Faulx skoðaði sannleiksgildi nokkurra hluta sem haldið hefur verið á lofti í gegnum tíðina hvað varðar blóðþrýsting og hjartslátt. Hér má finna hvað er rétt og hvað ekki í þessum efnum.
Jóga í vatni, viðtal við Arnbjörgu Kristínu jógakennara
Hún Arnbjörg Kristín Konráðsdóttir stofnaði Jóga í vatni og starfar við það í dag. Arnbjörg á einn son, hann Ými Loga sem er 7 ára og eiga þau 3 gullfiska.
Sannleikurinn um súkkulaði og hjartað
Þó þú hafir ekki heyrt orðin „fáðu þér 2 súkkulaðibita og hringdu í mig á morgun“ eftir heimsókn til hjartalæknisins þá getur súkkulaði haft góð heilsusamleg áhrif á hjartað samkvæmt því sem sérfræðingar segja eftir að hafa rýnt í rannsóknir.
Sambands Ör-sögur
Guðmundur sat við borðið hjá Stefáni félaga sínum, hann var sá eini í boðinu sem var einn á ferð. Sá eini af gamla vinahópnum sem var ekki í sambandi. Hann þráði ekkert heitara en að kynnast konu. Það hafði bara ekkert gengið og hann nennti ekki svona ,,one night stand‘‘ dæmi og var ekki alveg gaurinn til að senda pósta á stelpurnar á ,,facebook.‘‘ Hann upplifði sig aleinan í heiminum og þegar hann leit í kringum sig við borðið áttaði hann sig á að hann...
Fróðleiksmoli: Gáttatif
Margir þekkja hjartsláttaróreglu eða ónot og sumir lifa með slíkum ónotum í mörg ár. Stundum er um að ræða aukaslög sem eru yfirleitt saklaus á meðan aðrar hjartsláttartruflanir geta verið afar hvimleiðar og sumar þeirra geta jafnvel verið lífshættulegar.
Samanburður á súrmjólk og drykkjarmjólk, næringargildi í 100 g
Tegund
Orka (kcal)
Prótein (g)
Fita (g)
Kolvetni (g)
Sykur (g)
Kalk
(mg)
Fosfór
(mg)
B2-vít
(mg)
5 merki um að þú búir við andlegt ofbeldi
Söng- og leikkonan Jennifer Lopez (45) segir frá því í ævisögu sinni að hún hafi orðið fyrir andlegu ofbeldi í fyrri samböndum sínum.