Fara í efni

Fréttir

Spelka til stuðnings vegna sinaskeiðabólgu

Af hverju fær maður sinaskeiðabólgu og hvernig er hægt að losna við hana?

Sinar eru úr þéttum bandvef og tengja vöðva við bein. Á handarbaki eru sinar sem sjá um að rétta fingur en í lófa eru þær sinar sem beygja fingur.
Skaðsemi áfengisdrykkju er mikil

Evrópuverkefni til að draga úr skaðsemi áfengisneyslu

Ísland er aðili að umfangsmiklu Evrópuverkefni, Joint Action on Reducing Alcohol Related Harm (RARHA), sem hefur það markmið að draga úr skaðlegum áhrifum tengdum áfengisneyslu.
Allt um heilahimnubólgu, lesið hér.

Heilahimnubólga

Heilahimnubólga er bólga vegna sýkingar í heilahimnunum umhverfis heilann. Hún getur þróast á mjög skömmum tima, jafnvel nokkrum klukkustundum.
Chiliburn tafla

Megrunarvaran Chili-Burn með græn-te extrakti tekin úr sölu í Skandinavíu !!!

Enn ein skyndifærslan, nú að gefnu mjög alvarlegu tilefni
Hvað er munnangur?

Munnangur

Munnangur er skilgreint sem sársaukafullt sár í munni með hvítri áferð, af óþekktum uppruna. Af þessu má sjá að munnangur er mjög vítt hugtak og getur verið af margvíslegum orsökum. Munnangur getur verið allt frá minniháttar ertingu til krabbameins í munni. Munnangur er þó yfirleitt hættulaus og sár og blöðrur í munni gróa á 1-2 vikum.
matvælaöryggi skiptir máli

Matvælaöryggi - gæði, öryggi og hagkvæmni - skráningafrestur er til 21.október

Í samstarfi við Matvæla- og næringarfræðafélag Íslands (MNÍ).
HPV-bólusetning

Fyrir hverja er HPV-bólusetning?

HPV (Human Papilloma Virus) er algeng veira sem smitast með beinni snertingu fólks við kynlíf.
Bleikur október

Bleiki dagurinn 2014 er fimmtudaginn 16. október

Október er mánuður Bleiku slaufunnar, árveknis- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum.
Hitakrampar

Hvað eru hitakrampar?

Um 5% barna fá hitakrampa við sótthita. Þetta gerist yfirleitt á fyrstu 3-4 árum barnsins og er oftast hættulaust.
Pössum upp á þyngdina

Mýtur, ályktanir og staðreyndir um offitu

Margt sem við teljum vera staðreyndir um offitu er ekki alltaf vísindalega sannað heldur eru sumar þessara "staðreynda" stundum einfaldlega bara mýtur eða goðsagnir.
Kanntu að reikna út líkamsþyngdarstuðul?

Líkamsþyngdarstuðull (BMI) – kannt þú að reikna út líkamsþyngdarstuðulinn?

Líkamsþyngdarstuðull er reiknaður út frá líkamsþyngd og hæð og er notaður sem mælikvarði á holdafar fólks. Stuðullinn hefur þokkalega fylgni við líkamsfitu og hættu á sjúkdómum.
Björn Ófeigsson

Á sjúkrahúsi

Glöggir og dyggir lesendur okkar hafa kannski tekið eftir því að síðustu daga hefur ekki verið mikið sett inn af nýju efni.
Hreyfivikan MOVE WEEK

Hreyfivikan MOVE WEEK er haldinum um alla Evrópu fyrstu vikuna í október - vilt þú vera boðberi?

Hreyfivikan MOVE WEEK sem Ungmennafélag Íslands stendur fyrir á Íslandi er haldin um gjörvalla Evrópu í fyrstu viku októbermánaðar. Í ár verður vikan
Þunglyndi er ekkert grín

Getur verið að einföld blóðprufa gæti greint þunglyndi?

Læknar gætu notað blóðprufuna til að spá fyrir um svörunarhæfni sjúklings til meðferðar.
Stress og meira stress

Upplifir þú langvarandi streitu

Hugsanir og viðhorf hafa áhrif á heilsufarið og það er varla hægt að lifa í nútíma samfélagi án þess að kunna að höndla streitu. Það er gott að þekkja ráð til að sporna við of mikilli og langvarandi spennu og vera vakandi fyrir því þegar streita eykst.
Alþjóðlegur hjartadagur

Alþjóðlegur hjartadagur 29. september 2014, Heilsan býr í hjartanu

Alþjóðlegur hjartadagur er haldinn 29. september ár hvert en það er Alþjóðahjartasambandið (World Heart Federation) sem hvetur aðildarfélög sín um allan heim til að halda upp á Hjartadaginn. Á Íslandi sameinast Hjartavernd, Hjartaheill, Neistinn og Heilaheill um að halda daginn hátíðlegan.
Beinþynning

Beinvernd

Góð beinheilsa er ekki sjálfgefin, hún fellur ekki af himnum ofan. Margt hefur áhrif á beinþéttnina s.s. aldur, erfðir og sjúkdómar.
Gyllta eplið

Málþing um lífsstíl framhaldsskólanema verður haldið föstudaginn 26. september n.k

Heilsueflandi framhaldsskóli byggir á þeirri stefnu að nálgast forvarnir út frá víðtæku og jákvæðu sjónarhorni með það að markmiði að stuðla að vellíðan og auknum árangri allra í skólasamfélaginu, nemenda og starfsfólks.
Vítamín og steinefni í pilluformi

Nýir ráðlagðir dagskammtar (RDS) fyrir vítamín og steinefni

Ísland hefur tekið upp norræna ráðlagða dagskammta (RDS) fyrir vítamín og steinefni með þeirri einu undantekningu að gildi fyrir D-vítamín eru hærri.
Hrund Jónsdóttir ungbarnasundkennari

Hrund Jónsdóttir kennir ungbarnasund, við tókum létt viðtal við hana

“Ég heiti Hrund Jónsdóttir, er gift, tveggja barna móðir. Ég er með B.S. í íþrótta- og heilsufræði frá Háskóla Íslands og er að skrifa meistararitgerð mína í Lýðheilsuvísindum sem fjallar um upplifun mæðra á ungbarnasundi.“
Grunnskólabörn

Heilsueflandi grunnskóli

Hugmyndin um heilsueflandi grunnskóla er byggð á Ottawa-sáttmála Alþjóðaheilbrigðis- málastofnunarinnar um heilsueflingu.
Þekktar umbúðir sem innihalda gervisykur

Gervisykur – skaðlaus eða hvað?

Talið er að gervisykur kveiki á glúkósaofnæmi með því að breyta örlífverubúskap í maga og þörmum.
Heilsueflandi framhaldsskólar

Heilsueflandi framhaldsskóli

Heilsueflandi framhaldsskóli byggist á þeirri stefnu að nálgast forvarnir út frá víðtæku og jákvæðu sjónarhorni með það að markmiði að stuðla að vellíðan og auknum árangri allra í skólasamfélaginu, nemenda og starfsfólks.