Fara í efni

Fréttir

Þessi er á kafi í hollustunni

Grænmetisætur og hjartasjúkdómar

Hvernig skilgreinum við grænmetisætu (vegetarian)?
Vefjagigt lítur svona út væri hún sýnileg

Ósýnilega örorkan – fordómarnir og dómharkan

Að gefnu tilefni vil ég taka það fram að það er stór hópur af fólki úti í þjóðfélaginu sem þjáist af ósýnilegri örorku en virðist í útliti og samskiptum algerlega heilbrigt á allan hátt. Þetta fólk mætir oft ótrúlegum fordómum og oftar en ekki er það borið þungum sökum um að svindla á kerfinu með þeim hætti að, meðal annars, nenna ekki að vinna þar sem það vilji bara njóta lífsins á örorkubótum.
Brjósklos

Brjósklos

Hryggsúlan er sett saman úr 26 smábeinum sem kallast hryggjarliðir og brjóskþófum sem tengja beinin saman.
Hvað er siðblinda?

Hvað er siðblinda?

Mig langar til að vita hvað „siðblinda" er og hvernig hún lýsir sér? Og einnig hvort að hægt er að lækna einstakling sem haldinn er siðblindu?
Flottur á vellinum

Ólafur Karl Finsen spilar fótbolta með Stjörnunni og í kvöld kl 21 spilar Stjarnan við Inter Milan

Hann Ólafur Karl er uppalinn í Garðabænum og hefur spilað fótbolta síðan hann var 7 ára. Hann var nemi í Fjölbrautaskóla Garðabæjar. Ólafur er 22.ára.
Krabbamein í eggjastokkum

Krabbamein í eggjastokkum

Hér eru mikilvægustu viðvaranir um krabbamein í eggjastokkum.
Hér hefur átt sér stað mikið hárlos

Er hárið að þynnast? Karlmenn þessi er fyrir ykkur

Hérna eru nokkur góð ráð til að vinna á því á náttúrulegan og auðveldan hátt.
Konur hafa betra minni en karlmenn

Konur hafa betra minni

Ný sænsk rannsókn hefur leitt í ljós að marktækur munur er á því hve mikið og hvað karlar og konur geta munað.
Þorbergur Ingi Jónsson

Þorbergur Ingi Jónsson sigraði á nýju meti á Laugaveginum fyrir stuttu síðan

Í utanvegarhlaupi eins og Laugavegshlaupinu eru hundruðir hindrana sem þarf að “tækla” með það að markmiði að komast sem hraðast þessa 55 km. Hausinn er því stanslaust að vinna og ég lendi aldrei í því að mér leiðist.
Vín og hjartaheilsa

Vín og hjartaheilsa

Oft er sagt að hóflega dukkið vín gleðji mannsins hjarta og þegar helgin nálgast verður vín mörgum hugleikið og velja þarf vín með grillinu eða helgarsteikinni. Ég tók saman nokkur atriði sem ég tíndi úr ýmsum áttum og setti saman þar sem farið er yfir eitt og annað sem máli skiptir varðandi vín og hjartaheilsu.
Dásamlegt dekur í vinning

Leikur á Heilsutorg.is – taktu þátt

Við erum með gjafakort í Laugar Spa fyrir tvo.
Þeir eru ekki fallegir þessir

Eru rykmaurar hættulegir?

Rykmaurar eru litlir (um 0,3 mm) áttfætlumaurar og eru því skyldir mannakláðamaur, heymaurum og köngulóm.
Ráðleggingar til ferðamanna

Ebólufaraldurinn í Vestur-Afríku - Nýjar ráðleggingar til ferðamanna

Enn er aukning á fjölda ebólutilfella í Vestur-Afríku og hefur sýkingin nú einnig greinst í Nígeríu. Rúmlega 1700 einstaklingar hafa nú verið greindir með sýkinguna og rúmlega 900 látist.
Marblettir

Tognanir og marblettir – góð ráð

Hvað gerist þegar við tognum eða merjumst?
Hún er glæsileg ung kona hún Glódís Perla

Glódís Perla Viggósdóttir sparkar tuðru með Stjörnunni en gaf sér tíma í smá viðtal

Hún Glódís Perla er 19 ára gömul og er uppalin í Kópavoginum og býr þar enn.
norexia er flókið vandamál og er misalvarlegt

Anorexia, meðferð og batahorfur

Ein algengasta tegunda átröskunar er svokallað lystarstol eða anorexia. Íslenska nafnið er í raun rangnefni þar sem röskunin einkennist ekki af skorti á lyst.
Beinþynning – hinn þögli faraldur

Beinþynning – hinn þögli faraldur

Beinþynning er sjúkdómur sem einkennist af því að beinmagn og beinþéttni minnkar, sem leiðir síðan til þess að beinin verða ekki eins sterk og ella. Afleiðingarnar eru aukin hætta á beinbrotum, sérstaklega hryggsúlubrotum , mjaðmarbrotum og framhandleggsbrotum. Fólk sem er með beinþynningu á háu stigi getur brotnað við venjulegar athafnir í daglegu lífi, við lítinn eða engan áverka, jafnvel við handtak eða faðmlag. Margir einstaklingar sem eru með beinþynningu vita ekki af því að þeir eru haldnir sjúkdóminum þar til þeir hafa brotnað einu sinni eða oftar og síðan farið í beinþéttnimælingu. Þetta er því dulinn eða þögull sjúkdómur
Kirsuber

Kirsuberjatínsla

Kirsuberjasósa þykir mörgum vera ómissandi með hinum vinsæla jólaeftirrétti Riz á l’amande. Persónulega finnst mér sú tilbúna kirsuberjasósa sem ég hef keypt úti í búð of sæt. Kirsuberjabragðið drukknar bókstaflega í sykurbragðinu.
Fólki líður vel eftir góða hreyfingu.

Bindur vonir við ávísun hreyfiseðla frá læknum

Bindur miklar vonir við þróunarverkefni innan Velferðaráðuneytisins sem byggir á því að læknar ávísi hreyfiseðlum í stað lyfseðla og segir hluta vandans vera sá að lyfjagjöf sé oft fyrsta úrræði. Víðir Þór Þrastarson, íþrótta- og heilsufræðingur , Spurt og svarað.
Hvað eru blöðrur á eggjastokkum?

Hvað eru blöðrur á eggjastokkum?

Hvað eru blöðrur á eggjastokkum og hvað veldur þeim?
Fótaumhirða barna

Fótaumhirða barna getur skipt sköpum

Í hvernig skóm er barnið þitt? Hvenær settirðu það fyrst í skó? Í hvernig sokkum er barnið? Svörin við þessum spurningum skipta miklu segir Eygló Þorgeirsdóttir fótaaðgerðafræðingur, en hún telur að ýmis fótamein geti hrjáð barnið síðar meir og jafnvel alla ævi ef foreldrar passi ekki upp á skófatnað og sokka sem barnið klæðist á fyrstu árum ævi sinnar. Hún ráðleggur foreldrum að hafa barnið eins mikið berfætt og hægt er.
Fríða Rún næringarfræðingur

Fríða Rún Þórðardóttir næringarfræðingur í viðtali varðandi 24.stunda sundið

Hún Fríða Rún Þórðardóttir er næringarfræðingur að mennt. Hún lauk meistaraprófi frá The University of Georgia í Bandaríkjunum árið 1996 en þar var hún á íþróttaskólastyrk og keppti fyrir skólann í víðavangshlaupum og lengri hlaupum á árunum 1990 – 1994.
Netfíkn er vandamál

Að kljást við netfíkn

Í ljósi aukinnar umræðu um netfíkn í fjölmiðlum undanfarið, ákvað ég að fara hér stuttlega yfir helstu áhættuatriði netfíknar.