Fara í efni

Fréttir

Inga,næringaþerapisti : mynd mbl.is/Þ​órður Arn­ar

Fellur þú fyrir gervifræðum?

Björn Geir Leifsson skurðlæknir skrifar.
Góð lesning frá eiginkonu hjartasjúklings

Raunveruleiki innlagnar á hjartadeild

Það er eitt að fara á Hjartagáttina til að hafa vaðið fyrir neðan sig en það verður stigsmunur á tilfinningunni þegar innlögn á hjartadeild blasir við og frekari rannsóknir í vændum, alvarleikin verður meiri og hugsanlega er ekki allt með felldu.
Nauðsynlegt fyrir allar konur að fara í skoðun

Kvenskoðun er nauðsyn

Mörgum konum finnst erfitt að fara í skoðun til kvensjúkdómalæknis, sérstaklega í fyrsta skipti, enda er það svo að margar konur fara ekki fyrr en þær neyðast til þess vegna þungunar, kynsjúkdóms eða einhvers annars.
Svona getur gerst ef þú færð hettusótt

Hettusótt (Parotitis epidemica, mumps)

Hettusótt er bráð og mjög smitandi veirusýking sem leggst oftar á börn en fullorðna. Sýkingin er yfirleitt hættulaus og gengur fljótt yfir en hún er þekkt fyrir að valda alvarlegum fylgikvillum sérstaklega hjá unglingum og fullorðnum. Flestir fá hettusótt bara einu sinni á ævinni.
Guðrún Teitsdóttir ljósmóðir

Ljósuganga 4 til 6 júlí, gengið til styrktar LÍF - allar nánari upplýsingar er að finna hér

Skipulag Ljósugöngu. Nú fer þetta að bresta á, eða næsta föstudag verður lagt í hann. Áheit renna óskipt til LÍF. Styrktarfélags Kvennadeildar Landsp
Börn með downs heilkenni

Börn með Down-heilkenni

Það gæti hafa komið þér á óvart að frétta að barnið sé með Down-heilkenni en það verður ótvírætt fín viðbót við fjölskylduna.
Geðhvarfasýki

Hvað er geðhvarfasýki?

Þunglyndi hefur verið flokkað annars vegar í útlægt þunglyndi, þar sem orsakanna er einkum að leita í sálrænum þáttum og áhrifum frá umhverfinu, og hins vegar í innlægt þunglyndi, þar sem orsakirnar eru af arfgengum og líkamlegum toga.
Gummi er byrjaður að synda 24 tíma sundið

Þá er Gummi byrjaður að synda

Hann byrjaði kl. 11 í morgun og er því búinn að synda í rúma 2 klukkutíma núna.
Bráðaofnæmi - hvað er til ráða?

Bráðaofnæmi - hvað er til ráða?

Bráðaofnæmi er lífshættuleg ofnæmisviðbrögð sem leiða til öndunarerfiðleika, meðvitundarleysis og jafnvel dauða ef ekki er brugðist skjótt við. Einkenni koma yfirleitt fram nokkrum mínútum eftir að viðkomandi hefur orðið fyrirofnæmisvakanum.
Sundkappinn hann Gummi

24 stunda sund - Styrktarsund fyrir gott málefni

Jæja gott fólk. Þá hefst alvaran. Ég mun hefja sundið á morgun klukkan 11:00 og er öllum boðið að mæta í gegnum sólarhringinn, kíkja á bakkann, skella sér í laugina og taka þátt í viðburðinum. Ég hvet ykkur öll til að styrkja málefnið með því að hringja í 908-1515 eða leggja inn það sem ykkur hentar á styrktarreikning Líf.
Heilnæmur matur

Heildarneysla aðskotaefna

Matís vinnur nú að athyglisverðu Evrópuverkefni þar sem þróaðar verða aðferðir til meta hversu mikið af óæskilegum aðskotaefnum fólk fær úr matvælum.
Hvað er blóðleysi?

Blóðleysi vegna járnskorts

Hvað er blóðleysi?
Heilbrigðiskerfið

Vefur um heilbrigðismál – ert þú með tillögu sem tengist heilbrigðismálum?

Þessi vefur er settur upp til að veita þeim sem hafa áhuga á heilbrigðismálum tækifæri á að tjá sig og leggja fram hugmyndir sem geta stuðlað að bættri heilbrigðisþjónustu á Íslandi.
Sterk ung kona hún Tanja Mjöll

Tanja Mjöll Ísfjörð Magnúsdóttir segir frá sinni baráttu við þunglyndi

Að þurfa að sætta sig við það að vera þunglynd er eflaust eitt af því erfiðasta sem ég hef gert. Á sama tíma var það samt ágætis tilfinning að vita loksins hvað væri að mér. Að vera sett á þunglyndislyf var, fyrir mér, hræðileg upplifun. Mér leið eins og ég væri gallað eintak og það tók mig langan tíma að viðurkenna að ég væri þunglynd.
Guðmundur Zoega

Gunnar Zoega hjá Táralind segir okkur frá augnþurrki og hvernig best er að greina hann og meðhöndla

Táralind sérhæfir sig í að greina augnþurrk og ástæður hans með hefðbundinni augnskoðun og nýrri myndavél sem sýnir tárafilmuna og fitukirtlana í augnlokunum. Meðferðin er síðan sniðin að þörfum hvers einstaklings í samræmi við alþjóðlegar leiðbeiningar.
Jóhanna Elísa

Jóhanna Elísa sigurvegari í Biggest loser á Íslandi í viðtali

Hún Jóhanna Elísa er lífeindafræðingur og vinnur á rannsóknarkjarna á Landspítalanum í Fossvogi.
Ættir þú að vera glúten-frí?

Ættir þú að vera glúten-frí?

Þú kannast kannski við “glútenfrítt” þetta og “glútenlaust” hitt.
Verkur í hálsi

Háls-höfuðverkur

Talið er að um 90% landsmanna muni fá höfuðverk einhvern tíma á lífsleiðinni.
Svipaðir skór eins og Ólafur Stefánsson spilar í

Undirbúningur fyrir keppni

Punktar úr smiðju Fríðu Rúnar
Ökkli

Ökklatognun

Við það að misstíga sig, þá skaðast liðbönd og bólga myndast. Kallast það ökklatognun af því að það tognar á liðböndum sem tengja saman ökklabeinin. Liðböndin verða aum viðkomu og oftast er verkur við að ganga. Með því að hlífa fætinum eins og hægt er fyrstu dagana, þá minnkar bólgan og verkurinn, og smám saman getur viðkomandi gengið óhaltur
Coca Cola Life

Er þetta hollari kosturinn ?

Coca Cola Life – nýtt og “hollara” kók komið á markað í Bretlandi.
Frjósemistölvur

Hvað eru frjósemistölvur ?

Lady Comp, Baby Comp og Pearly.
Veikindi maka

Veikindi maka

Mörg veljum við okkur á einhverjum tímapunkti lífsförunaut. Við kynnumst, eignumst húsnæði, jafnvel börn, rekum okkur á, lærum, eldumst og á leiðinni myndast hefðir og venjur sem verða stöðugar og viðvarandi. Sama hversu uppátækjasöm við mögulega erum þá hvílum við flest í öryggi þess sem við þekkjum og líkar við með þeim sem okkur líkar við.
Það vita allir að það er óhollt að reykja

Dagur án tóbaks er haldinn árlega þann 31.maí

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) heldur Dag án tóbaks 31. Maí árlega. Þema dagsins er beint að mikilvægi verðstýringar á tóbaki til þess að draga úr tóbaksneyslu og heilsufarstjóni sem af henni hlýst.