Fara í efni

Fréttir

Michael Clausen barnalæknir

Flott flóra - leiðin til að tóra?

Heill heimur stendur fyrir ráðstefnunni "Flott flóra - leiðin til að tóra?" sem fjallar um bakteríuflóruna í meltingarveginum.
Hver eru einkenni hjartaáfalls hjá konum?

6 einkenni hjartaáfalls hjá konum

Konur upplifa hjartaáfall ekki alltaf eins og karlar. Konur fá ekki alltaf þessi sömu klassísku einkenni hjartaáfalls, eins og yfirgnæfandi brjóstverk sem leiðir einnig niður handlegginn. Þessi einkenni geta að sjálfsögðu átt við konur, en margar upplifa líka óljós og „hljóð“ einkenni sem gætu farið framhjá þeim.
Svefnleysi og hjartabilun

Svefnleysi og hjartabilun

Svefnleysi er vandamál sem hefur mikil áhrif á heilsu og líðan okkar. Rannsóknir hafa sýnt tengsl milli svefnleysis og hjartasjúkdóma. Hér verður fjallað um svefnleysi og niðurstöður nýlegrar rannsóknar sem leiddi í ljós tengsl milli svefnleysis og hjartabilunar. Að lokum verður komið inn á nokkur ráð gegn svefnleysi sem vonandi einhverjir geta nýtt sér.
Heiða Ólafs

Heiða Ólafs syngur og stjórnar tveimur útvarpsþáttum, hún gaf sér tíma í smá viðtal

Hún heitir Aðalheiður Ólafsdóttir fullu nafni, var skírð í höfuðið á ömmu Heiðu og hefur alltaf verið kölluð Heiða.
Að ná stjórn á huganum

Að ná stjórn á huganum

Í hinum upprunalega búddisma er guðshugtakinu hafnað. Búddisminn á samt sem áður margt sameiginlegt með trúarbrögðum á borð við hindúisma, og auk þess minnir margt í búddismanum á sálfræði Vesturlanda.
Að þekkja einkennin

Um sjálfsvíg

Sjálfsvíg á sér undanfara í löngu og flóknu ferli, þar sem lokapunkturinn er dauði einstaklings sem af einhverjum ástæðum hefur tekið þá ákvörðun að binda endi á líf sitt.
Dansnámskeið

Dansskóli Birnu Björns fer af stað með sumarnámskeið 3.júní n.k.

Við erum að fara af stað með sumarnámskeið í Dansskóla Birnu Björns 3. júní. Þar munum við bjóða upp á 4 vikna sumarnámskeið fyrir stelpur á öllum aldri.
Teitur Guðmundsson

Mállausi sjúklingurinn

Sem læknir þá verður maður öllu jöfnu að reiða sig á það að sjúklingurinn segi manni hvað það er sem hrjáir hann, hvar honum er illt, og hvers kyns einkennin eru. Það gefur vísbendingar um það í hverju vandinn liggur og þrengir verulega fjölda mismunagreininganna sem fljúga í gegnum hugann.
Yfirþyngd

Ástríður vill líta á offitu sem samfélagslegt fremur en persónulegt vandamál.

Ég fór fyrir nokkrum árum á ráðstefnu þar sem Ástríður Stefánsdóttir, siðfræðingur við Háskóla Íslands, hélt erindi um offitu. Hún benti réttilega á að langtímaárangur offitumeðferðar er afskaplega lítill.
Vannst þú ?

VARST ÞÚ HEPPINN ?

Eftirtaldir aðilar hlutu heilsutengdan vinning.
Vörur frá Provision fást í apótekum

Provision - heildsala með augnheilbrigðisvörur

Provision var stofnað árið 2007 og hefur fyrirtækið það hlutverk að opna augu almennings fyrir augnheilbrigði.
Geðrækt og eldra fólk

Geðrækt og eldra fólk

Öll vonumst við til þess að geta átt ánægjulegt ævikvöld.
Þunglyndi er sjúkdómur

Þjóð gegn þunglyndi

Þunglyndi er alvarlegur sjúkdómur sem getur lagst á alla. Þunglyndi fer ekki í manngreinarálit, allir geta orðið þunglyndir, ungir og aldnir, konur og karlar, óháð stétt og stöðu.
Kristófer eigandi Ginger

Kristófer J. Hjaltalín er eigandi Ginger og við fengum hann í smá spjall

Hann Kristófer J.Hjaltalín hefur starfað í veitingageiranum frá því hann fór út á vinnumarkaðinn.
Vörunar frá Örnu innihalda probiotics

Velviljaðar bakteríur, er það til?

Velviljaðar bakteríur og gerlar, öðru nafni probiotics, eru vanmetin heilsubót sem leyna sannarlega á sér þrátt fyrir smæð sína.
Leiðbeinendurnir Teddi og Linda

Árangursrík samskipti – Ör-námskeið

Á námskeiðinu verður farið í helstu atriði góðra samskipta, sýndar árangursríkar leiðir til að gera þau einfaldari, innihaldsríkari og skemmtilegri. Hér er um að ræða stutt og skemmtilegt námskeið fyrir alla sem vilja efla sjálfsskoðun, öðlast meiri sjálfsþekkingu um hvernig við komum fram við aðra og hvernig við getum bætt líf okkar með betri samskiptahæfni.
Fersk vatnsmelóna

Vatnsmelóna getur mögulega haft jákvæð áhrif á of háan blóðþrýsting

Vatnsmelóna er talin minnka háan blóðþrýsting hjá fólki í ofþyngd og minnka þar með líkurnar á hjartaáfalli samkvæmt nýrri rannsókn sem Daily Mail fjallar um. Þessum niðurstöðum ber þó að taka með fyrirvara þar sem þátttakendur voru aðeins 13 talsins.
Kjartan Birgisson

Kjartan Birgisson er hjartaþegi og ætlar að hlaupa styrktarhlaup þann 20.maí n.k

Í dag starfar Kjartan í hlutastarfi hjá Hjartaheill og sinnir meðal annars málefnum tengdum líffæragjöfum og líffæraþegum.
Barnaaugnlækningar

Barnaaugnlækningar

Hvers vegna þarf að meta sjón barna?
Hvað er þráhyggja hjá börnum ?

Árátta og þráhyggja hjá börnum

Í daglegu tali eru hugtökin árátta (compulsion) og þráhyggja (obsession) oft notuð til að lýsa undarlegri, óæskilegri eða óviðeigandi hegðun. Ef gert er óhóflega mikið af einhverju, er sagt að viðkomandi sé með áráttu og ef sá hinn sami hugsar oft um eitthvað er sagt að hann sé með þráhyggju.
Þetta er framtíðin

Pakki sem að heimilar fólki að taka HIV próf heima hefur verið gert löglegt í Bretlandi

Pakki sem að heimilar fólki að taka HIV próf heima eru núna fáanlegir í Bretlandi í fyrsta sinn samkvæmt BBC News.
Gleðilegt sumar kæru lesendur

Við á Heilsutorg.is viljum óska okkar lesendum gleðilegs sumars og þökkum fyrir veturinn.

Þetta er búið að vera ævintýralega skemmtilegur vetur og Heilsutorg.is er að stækka og stækka. Barnið fer að verða unglingur. Án ykkar lesendur góðir
Þekki þú einkenni blöðrubólgu?

Blöðrubólga - þekki þú einkennin?

Blöðrubólga er sýking í þvagblöðrunni en heitið er oft notað ef sýking eða erting í neðri hluta þvagfæra leiðir til þess að þvaglát verða tíð eða sár.
Gleðilegt sumar kæru lesendur

Við á Heilsutorg.is viljum óska okkar lesendum gleðilegs sumars og þökkum fyrir veturinn.

Þetta er búið að vera ævintýralega skemmtilegur vetur og Heilsutorg.is að stækka og stækka. Barnið fer að verða unglingur. Án ykkar lesendur góðir