Fara í efni

Fréttir

Verum vakandi

Að bera kennsl á heilablóðfall

Heilablóðfall er afleiðing skyndilegrar truflunar á blóðflæði til heilans af völdum blóðtappa eða þess að æð brestur.
Arnar Helgi

Arnar Helgi Lárusson setti fimm ný Íslandsmet í Sviss – hetja í hjólastól

Frjálsíþróttamaðurinn Arnar Helgi Lárusson setti í gær Íslandsmet í 200m hjólastólaakstri þegar hann kom í mark á 34,55 sek. á móti íþróttamóti fatlaðra í Sviss. Arnar Helgi lauk keppni í 44. sæti.
Heilsurækt og sund

Heilsurækt & sund - sumartilboð World Class

Nældu þér í heilsuræktarkort á sumartilboði í allar 9 stöðvar World Class. Mánaðarkort á kr. 7.490,- Hægt er að kaupa kort á sumartilboði á öllum s
Heima er best

Heima er best á Heilsutorg

Heilsutorg er að byrja með nýjan lið sem við köllum Heima er best.
Það er afar leiðinlegt að hlusta á nöldur

Er nöldur banvænt?

Fréttir um að nöldur sé að drepa karlmenn er mikið uppblásin. Ekkert er til sem að getur sannað þetta.
Fjölskylduráðgjöf er góð leið til árangus

Hvaða áhrif hefur það á mig að eiga systkin í neyslu?

Hvaða áhrif hefur það á einstakling að eiga systkin sem neytir fíkniefna? Hvernig má aðstoða foreldra barna sem eiga barn/börn í eiturlyfja neyslu? “17 ára unglingsstúlka í neyslu til nokkurra ára, hefur ítrekað verið týnd, komið heim í fylgd lögreglu, er skapstór á heimilinu og hefur enga þolinmæði fyrir systkini sitt sem er sjö ára. Litla sjö ára krílið hefur verið með áhyggjur af systur sinni þegar hún hefur verið týnd og er hrædd við hana því hún er oft svo reið. Krílið þarf stöðugt að vera í pössun hér og þar því mamman er að leita af systurinni eða að heimsækja hana inn á spítala, þess á milli er mamma oft grátandi og hún ekki lengur glöð. Líðan móðurinnar gerir systkinið óöruggt og kvíðið, þessi líðan birtist í því að þetta kríli er farið að einangra sig og er að lenda í útistöðum við félagana í skólanum”
Hjartamagnýl

Misvísandi ráðleggingar eru um hvort aspirín (hjartamagnýl)sé fyrirbyggjandi gegn hjartasjúkdómum

Matvæla- og lyfjaeftirlitið í Bandaríkjunum (FDA) setti allt á annað endann nýlega með því að setja spurningamerki við það að vægt aspirín (e. baby aspirin eða magnýl eins og við þekkjum það) sé fyrirbyggjandi gegn hjartasjúkdómum. Læknasamfélagið er þó ekki endilega sammála og ráðlagt er að leita ráðleggingja hjá lækni. Boston Globe fjallaði um málið á dögunum.
Ekki er öll von enn úti

Resveratol í rauðvíni og dökku súkkulaði hefur ekki verndandi áhrif gegn hjartasjúkdómum en ekki er öll von úti ennþá

Því hefur oft verið haldið fram að andoxunarefnið resveratrol sem finna má í rauðvíni, dökku súkkulaði og berjum, hafi verndandi áhrif fyrir hjartað og jafnvel gegn krabbameini. Ný rannsókn hefur leitt í ljós að það virðist ekki vera þetta ákveðna efni sem hefur þennan ávinning. En ekki er öll von úti, í rauðvíni, súkkulaði og berjum eru önnur efni sem minnka bólgur og líkur á að sú verkun efnana verndi hjartað.
Teitur Guðmundsson læknir

Á að lögleiða fíkniefnaneyslu?

Talsverð umræða hefur verið að undanförnu um fíkniefni, refsirammann og svo það hvort við eigum hreinlega að lögleiða ákveðnar tegundir fíkniefna. Þegar maður skoðar hvað er að gerast í kringum okkur verður ljóst að það er afar mismunandi hvernig þjóðríki taka á málum, sérstaklega varðandi hin svokölluðu mjúku efni.
Ást og súkkulaði

Súkkulaði, rauðvín og ást

Að borða dökkt súkkulaði, drekka rauðvín og vera í heilbrigðu ástríku sambandi er gott fyrir hjartað.
Hérna er Bubbi búinn að landa einum stórum

Bubba Morthens þekkja allir landsmenn, Heilsutorg fékk hann í smá viðtal

Bubbi spilaði í Kaupmannahöfn s.l helgi. Hann er einnig að æfa með hljómsveit, semja lög fyrir plötu og margt fleira.
öryggi sjúklinga

Öryggi sjúklinga í öndvegi á Landspítala

Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir langtímaverkefni spítalans snúast um að efla öryggismenningu og bæta gæðastarf.
Það er góð stund að vaska upp

Finnst þér þig stundum vanta smá næði þegar þú er heimavið?

Næði þar sem enginn truflar þig og þú getur fengið að vera ein eða einn í þínum heimi í ró og næði!
Gyða Dröfn Tryggvadóttir

Ráðstefna um bakteríuflórunna í meltingaveginum – Flott flóra – leiðin til að tóra?

Hún Gyða Dröfn Tryggvadóttir er félagsfræðingur með meistaragráðu í lýðheilsuvísindum. Í sínu námi kynntist hún Ingibjörgu Loftsdóttur, sjúkraþjálfara og sameiginlegur áhugi þeirra á heilsumálum leiddi til þess að þær stofnuðum Heilan heim.
Kári Stefánsson

Heilinn er lykillinn

Fíknin er einn af þeim þáttum sem heilinn notar til að stýra mönnum gegnum lífið
Ventolin er berkjuvíkkandi lyf

Þátttakendur óskast í vísindarannsókn um astmasjúkdóm.

Hvernig hefur öndun áhrif á einkenni og stjórnun astma sjúkdómsins?
Heilbrigt sjálfmat kemur innanfrá

Sjálfstraust byggir á sjálfsmati

Sjálfsmat er innri upplifun um eigið ágæti og gildi. Heilbrigt sjálfmat kemur innanfrá og hefur áhrif á samskipti og sambönd.
Unnur Rán Reynisdóttir, alltaf kölluð Rán,

Unnur Rán Reynisdóttir brautryðjandi

“Það borgar sig að vera tortrygginn”
Teitur Guðmundsson læknir

Svindl og svínarí?

Það er dálítið merkilegt að lesa nýleg gögn og fréttaflutning varðandi lyfið Tamiflu sem hefur verið mikið í umræðunni undanfarið. Margra ára barátta var háð um aðgang að rannsóknargögnum til að óháðir aðilar fengju tækifæri til að átta sig á staðhæfingum um virkni þess.
Vertu þú sjálf/ur

Vertu þú sjálf/ur

Gott sjálfstraust og heilbrigt sjálfsmat hafa mikil áhrif á vellíðan og velgengi einstaklingsins. Sjálfsmat er innri upplifun um eigið ágæti og gildi. Heilbrigt sjálfmat kemur innanfrá og hefur áhrif á samskipti og sambönd. Þarft þú að efla sjálfstraust þitt? Vilt þú styrkja sjálfsmynd þína?
Svavar Örn

Svavar Örn hefur hendur í hári margra ásamt því að stjórna útvarpsþætti á K100 á morgnana

Hann Svavar Örn er fertugur. Hann stjórnar útvarpsþætti ásamt Svala Kaldalóns á morgnana á útvarpsstöðinni K100. Eftir að útsendingu lýkur fer hann beint á hárgreiðslustofuna Senter í Tryggvagötu og dekrar við kúnnana sína. Flestir hans kúnnar hafa fylgt honum í fjölda ára og lítur hann á þá sem vini sína frekar en viðskiptavini.
Michael Clausen barnalæknir

Flott flóra - leiðin til að tóra?

Heill heimur stendur fyrir ráðstefnunni "Flott flóra - leiðin til að tóra?" sem fjallar um bakteríuflóruna í meltingarveginum.