Fréttir
Ég var aldrei bólusett sem barn
Amy Parker er 37 ára í dag og á tvo unglinga og er ófrísk af sínu þriðja barni. Hún var alin upp í sveitinni við the Lake District í Englandi og voru foreldrar hennar afar meðvitaðir um allt sem tengdist heilsu. Faðir hennar er listamaður og móðir hennar er ballet kennari.
Evrópumótið í FitKid verður haldið á Íslandi í haust
FitKid er tiltölulega ný íþróttagrein á Íslandi, en íþróttin brúar bilið milli fimleika, þolfimi, dans og styrktaræfinga. Þá er sérstök áhersla lögð á jákvæða sjálfsmynd og heilbrigðan lífsstíl án öfga. Iðkendur eru börn og unglingar á aldrinum 6 til 16 ára.
Vöðvabólga
Eins og nafnið bendir til er um að ræða bólgu í vöðvum, en einnig getur verið um að ræða bólgu í aðliggjandi bandvef.
Smá aprílgabb, hann er víst ekki á leiðinni, Lance Armstrong heldur fyrirlestur á Íslandi í maí.
Þessi umtalaði hjólreiðarkappi mun koma til Íslands 5.maí n.k og halda fyrirlestur 6.maí kl 17 í húsakynnum Heilsutorgs.
OFFITUMEÐFERÐ
Meðferðin hentar þeim sem vilja öðlast betri heilsu og líðan og eru tilbúnir til að breyta lífsháttum sínum til langframa.
Að lifa með gigt
Að læra að lifa með langvinnan gigtarsjúkdóm og sjá hvað hægt er að gera þrátt fyrir þær hindranir sem sjúkdómurinn setur manni getur oft tekið langan tíma og krafist mikillar aðlögunar.
Breyttar áherslur i viðbrögðum við hjartastoppi
Það er mikilvægt að vera meðvitaður um hvernig best sé að standa að endurlífgun ef maður verður vitni að hjartastoppi og þarf að grípa til aðgerða.
Lyf við sykursýki hefur sýnt virki á Alzheimers sjúkdóminn
Tiltölulega nýtt lyf við sykursýki, Paramlintide, öðru nafni Symlin hefur sýnt að það berst við stóra hluta af Alzheimers sjúkdómnum og gæti verið lausnin á nýrri meðferð fyrir milljónir manna og kvenna sem þjást af þessum illskæða sjúkdóm úti um allan heim.
Nýr penni á Heilsutorgi, Unnur Rán Reynisdóttir Hársnyrtimeistari
Unnur Rán Reynisdóttir er menntaður hársnyrtimeistari sem hefur sérhæft sig í svokallaðri Grænni hársnyrtingu sem hefur það að markmiði að meðhöndla hár með efnum sem eru ekki skaðleg fyrir þann sem vinnur með þau, ekki skaðleg fyrir viðskiptavininn né fyrir umhverfið.
Anna Dís Guðbergsdóttir Eydal er formaður félags Einstakra mæðra, hún gaf sér tíma í smá viðtal við okkur
Anna Dís er 42ja ára og er formaður félagsins Einstakar mæður. Hún er með BS í Iðjuþjálfum og MS í mannauðsstjórnun. Í dag starfar Anna Dís sem yfiriðjuþjálfi á hjúkrunarheimili.
Yfirlýsing vegna Biggest loser
Matvæla- og næringarfræðafélag Íslands gáfu út frá sér yfirlýsingu vegna Biggest Loser þáttana ásamt samtökum um líkamsvirðingu, Félagi fagfólks um átraskanir, Sálfræðingafélagi Íslands, Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga, Matarheillum og Félagi fagfólks um offitu
Ráðstefna um brjóstagjöf – Magnea Arnardóttir stuðningskona í viðtali
Þann 4.apríl n.k verður haldin ráðstefna um brjóstagjöf á Hótel Sögu.
Dásamlegur matur sem allir geta notið
Alice Sherwood, höfundur þessarar bókar, hafði alltaf haft gaman af matargerð en þegar tveggja ára sonur hennar greindist með fæðuofnæmi fannst henni sem ekkert væri lengur hægt að elda
Yfir 48.300 komu í heimsókn
Heilsutorg.is fagnaði í síðastliðinni viku, þeirri bestu frá upphafi en vefsíðan fór í loftið 5. júní 2013. Samkvæmt vefmælingu og yfirliti frá síðustu viku (17. - 23. mars) heimsóttu 48.334 aðilar síðuna og kynntu sér efni hennar.
Skoða á hvort „súkkulaði pilla“ geti haft fyrirbyggjandi áhrif fyrir hjartaáfalli og heilablóðfalli
Í nýrri og viðamikilli rannsókn á að skoða hvort efnið flavonóíð sem finnst í kakói geti haft heilsubætandi áhrif og jafnvel komið í veg fyrir hjartaáfall og heilablóðfall. Efnið fer yfirleitt til spillis í ferlinu þegar súkkulaði er búið til og því getur verið betra að innbyrða það í pilluformi.
Emil Helgi Lárusson eigandi og framkvæmdastjóri Serrano í viðtali
Hann Emil Helgi er stofnandi og annar eigandi Serrano.
Mögulegt að endurskoða þurfi ráðleggingar um að sniðganga mettaða fitu
Samkvæmt rannsakendum Bresku Hjartasamtakanna þá virðast ekki vera neinar sannanir sem benda til þess að það að breyta úr „slæmri“ mettaðri fitu yfir í „heilsusamlegri“ fjölómettaða fitu minnki hættuna á hjartasjúkdómum.
Karlar og beinþynning
Oft er litið á beinþynningu sem kvennasjúkdóm en það er síður en svo rétt. Karlar geta einnig fengið beinþynningu þó sjúkdómurinn herji frekar á þá á eldri árum heldur en konur.
Lífsklukkan, umhverfi og líðan
Innri móðurklukka líkamans, lífsklukkan, er afmarkaður klasi af taugafrumum í undirstúku heilans. Í frumum lífsklukkunnar er takturinn sleginn og vísindamönnum hefur tekist að einangra genin sem liggja þar að baki, svonefnd klukkugen.
Ester Ýr Jónsdóttir lífefnafræðingur fræðir okkur um Endómetríósu
Ester Ýr Jónsdóttir er lífefnafræðingur að mennt og framhaldsskólakennari. Í dag starfar hún sem verkefnastjóri hjá NaNO hjá Menntavísindasviði Háskóla Íslands. Ester Ýr er gift og á tvo hunda.