Fara í efni

Fréttir

Guðlaug Elísabet

Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir tekin í létt viðtal

Hún Guðlaug Elísabet flutti í austur-Skaftafellssýslu í haust og er að koma sér þar fyrir þessar vikurnar. Hún er einnig ein af okkar ástsælustu leikkonum og alveg með eindæmum fyndin.
Heilsudrykkir Hildar

Heilsudrykkir Hildar

Á dögunum kom út bókin Heilsudrykkir Hildar. Bókin sem eins og nafnið gefur til kynna inniheldur 50 uppskriftir af einföldum og bragðgóðum heilsudrykkjum við allra hæfi.
Ólafur Darri

Ólafur Darri leikari í viðtali

Þessa dagana er hann Ólafur Darri í sýningunni Mýs og menn. Hann æfir svo Hamlet í Borgarleikhúsinu en það verður frumsýnt 11.janúar n.k.
Svansmerkið

Svansvottun er opinbert norrænt umhverfismerki

Svansmerktum fyrirtækjum á Íslandi fer sífellt fjölgandi. Verður þitt fyrirtæki næst?
Matreiðslumenn að störfum

Leiðbeiningar til veitingahúsa vegna jólahlaðborða

Nú er kominn tími jólahlaðborða. Auk þess að hafa góðan mat í boði fyrir neytendur þurfa rekstraraðilar veitingahúsa að tryggja öryggi matvælanna. Hér eru nokkur atriði sem starfsmenn veitingahúsa þurfa að hafa í huga við framkvæmd jólahlaðborða.
Ingibjörg Ólafsdóttir og kokkarnir á Hótel Sögu

Ingibjörg Ólafsdóttir hótelstýra á Hótel Sögu

"Ég er í því draumastarfi að stýra Hótel Sögu og vinn þar með hópi af hæfileikaríku fólki sem vinnur við að sinna gestum okkar og uppfylla allar (eða flestar!) þeirra þarfir. Við þetta hef ég starfað í tæplega 2 ár, en hef stjórnað hótelum í Reykjavík og Leeds í 22 ár".
Tolli Morthens

Tolli Morthens í léttu viðtali

Allir íslendingar þekkja Tolla af hans listaverkum. Hann er einnig Búddatrúar og stundar hugleiðslu.
Næringar míkróskópía segir þér því miður ekkert

Míkróskópistar og smásjárskoðun á ferskum blóðdropa.

Svokallaðir næringar míkróskópistar bjóða upp á smásjárskoðun á ferskum blóðdropa (live blood analysis eða live cell analysis), og segjast með því geta greint sýrustig blóðsins, súrefnismettun, tilvist gersveppa, ástand ónæmiskerfisins, vítamín- og steinefnaskort. Þeir gefa jafnvel sjúkdómsgreiningu eða líkur á því að einstaklingur fái tiltekinn sjúkdóm seinna meir. Ekkert af þessu er í raun og veru unnt að greina með smásjárskoðun af þessu tagi (dark-field microscopy).
Fallegir brjóstahaldarar

Brjóstahaldari um brjóstahaldara frá brjóstahaldara til ....

Rannsókn sem stóð yfir í 15 ár sýnir að brjóst síga við notkun brjóstahaldara.
Það er ekki æskilegt að sofa í vinnunni

Verum vakandi fyrir dagssyfjunni!

Viðvarandi syfja er algeng og nýleg rannsókn á tæplega 600 Íslendingum
Krummi Björgvins

Krummi Björgvins á léttu nótunum

Krummi Björgvins hefur komið víða við í tónlistarbransanum. Það var rokk með Mínus, Kántrí Blues með Esju og svo ekki má gleyma iðnaðar nýbylgju poppsveitinni Legend.
Alltof litið plás fer undir ávexti og grænmeti

„Bara það sem ég þarf“

Síðastliðið ár hef ég verið búsett í fámennu bæjarfélagi
Þetta ofnæmispróf er talið gagnslaust

Food Detective greiningarpróf er gagnslaust.

Vandaðar vísindarannsóknir hafa ítrekað sýnt að IgG4 mótefnamælingar eru gagnslausar með öllu til að finna ofnæmis- eða óþolsvalda úr fæðu.
Ívar Guðmundsson í hörkuformi

Ívar Guðmundsson tekinn í létt spjall

Það þekkja allir íslendingar hann Ívar Guðmundsson. Hann er einn af okkar ástsælustu útvarpsmönnum og er daglega með þátt sinn á Bylgjunni. Einnig er hann öflugur í ræktinni ásamt því að reka fyrirtæki.
Sigríður Klingenberg

Sigríður Klingenberg tekin á teppið

Hún Sigríður Klingenberg er þjóðþekkt kona. Hún spáir fyrir fólki, hún kemur fram á skemmtunum og í einkasamkvæmum. Einnig hefur hún gefið út afar sniðug spil, þar sem þú hugsar spurningu og dregur svo eitt spil og þar hefur þú svarið þitt.
Sölvi Fannar

Sölvi Fannar spurður spjörunum úr

Hann Sölvi Fannar er með mörg járn í eldinum þessa dagana. Hann tók leiklist og kvikmyndagerð í Kvikmyndaskóla Íslands ári 2012/13. Hann er einkaþjálfari og sérhæfir sig í fyrirlestrum, fyrirtækjaþjálfun, heilsueflingu á vinnustöðum, stjórnendaþjálfun, lífsstílsbreytingar, þjálfun barna og eldri borgara.
Ragnheiður Guðfinna

Ragnheiður Guðfinna í viðtali

Hún Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir er 33 ára tveggja barna móðir. Hún vinnur við Streituskólann í fyrirlestrum og ráðgjöf hvað varðar geðheilsu og lífsstíl.
Þættirnir Doktor ert vert að fylgjast með

Nýtt útlit á vef doktor.is og Doktor er nýr þáttur á Stöð 2

Hinn vinsæli vefur doktor.is hefur fengið andlitslyftingu og er afar auðvelt að nálgast allar þær upplýsingar sem þar er að finna.
Svala Kali Björgvins

Svala Björgvins í léttu viðtali

Svala Björgvins söngkona í hljómsveitinni Steed Lord býr í Los Angeles og er að gera góða hluti þar með sinni hljómsveit. Hún er einnig að hanna föt undir merkinu Kali og eru þau fáanleg á netinu.
Blóðbankinn 60 ára

Blóðbankinn fagnar 60 ára afmæli í dag

Í tilefni dagsins verður móttaka að Snorrabraut 60, 3. hæð kl.15-17. Allir velunnarar Blóðbankans eru velkomnir svo lengi sem húsrúm leyfir.
Una Stef

Una Stef söngkona og lagasmiður svarar nokkrum laufléttum

Una Stef er 22ja ára söngkona og lagasmiður frá Reykjavík. Nýlega gaf hún út sitt fyrsta lag "Breathe" sem hefur fengið mikla spilun í útvarpi hér á landi sem og utan. Hún er núna að vinna að sinni fyrstu plötu sem mun innihalda lög og texta eftir hana sjálfa.
Ágústa Eva leikkona

Ágústa Eva leikkona í laufléttu spjalli

Það þekkja allir íslendingar hana Ágústu Evu. Hún er snilldar leikkona og afar skemmtilegur persónuleiki. Öll munum við nú eftir Silvíu Nótt er það ekki ?