Fréttir
Episilk eru náttúrulegir húðdropar sem virka
Ung húð er mjúk og teygjanleg og inniheldur mikið af Hyaluronic sýru sem hjálpar húðinni að vera ung og heilbrigð. Hyaluronic sýran gefur okkur áframhaldandi raka í húðina með því að binda 1000 falda vigt sína í vatni.
Stefán Máni rithöfundur svarar nokkrum góðum spurningum
Allir íslendingar ættu að þekkja hann Stefán Mána. Hann hefur sent frá sér hverja snilldar bókina á fætur annarri og sumar er varla hægt að leggja frá sér fyrr en síðasta blaðsíðan hefur verið lesin og þá er ég að tala um í einni lotu.
Pistill frá Evu Skarpaas : Fíkillinn ég!
Ég hlustaði á fróðlegt samtal í útvarpsþættinum hennar Sirrýjar á Rás 2 þegar ég var að hlaupa sunnudags rúntinn minn. Umræðuefnið var matarfíkn og viðmælendurnir voru í forsvari fyrir samtök matarfíkla.
Marta Jonsson skóhönnuður tekin í yfirheyrslu
Hún Marta er kona sem lét sína drauma rætast. Í dag býr hún ásamt fjölskyldunni í London þar sem hún hannar dásamlega skó, töskur og aðra fylgihluti.
D-vítamín er fituleysið vítamín
Eggjarauður, smjör og lifur gefa talsvert magn af D-vítamíni líka en það veltur á magni D-vítamíns fæðunnar sem dýrið borðaði sem gefur afurðina.
HUNANG FYRIR HÚÐINA
Vissulega bragðast hunang vel og það er rosalega gott út í te þegar hálsinn er aumur. En hefurðu velt því fyrir þér hvað hungang getur gert fyrir húðina? Hvort sem það er hárið eða húðin sem hefur verið til vandræða, þá gæti hunang verið svarið fyrir þig.
Steinunn Fjóla Jónsdóttir í yfirheyrslu
Steinunn Fjóla Jónsdóttir, kölluð Steina er 42 ára einstæð þriggja stúlkna móðir sem býr á Spáni. Hún er menntaður kennari með íslensku sem aðalfag.
Skyndibitamenningin kynnir nýjungar
Í júlí síðastliðnum birtist grein á Heilsutorgi sem bar nafnið „Skyndibitinn er kominn til að vera – gott eða slæmt“ http://www.heilsutorg.com/is/moya/search/index/search?q=Skyndibitinn+ Síðan þá hafa um 6200 lesið eða gluggað í greinina á Heilsutorgi og yfir 4780 á Facebook, þetta eru ótrúlegar tölur en sannar.
Bergþór Pálsson óperusöngvari svarar nokkrum léttum spurningum
Við þekkjum öll hann Bergþór Pálsson. Hann er magnaður óperusöngvari ásamt svo miklu meira. Að mínu mati þá er allt sem hann tekur sér fyrir hendur óaðfinnanlegt.
Einar Kárason rithöfundur í viðtali
Ég spurði hann Einar nokkrar vel valdar spurningar og þær koma hér á eftir .
Til foreldra fermingarbarna
Síðastliðin vor hef ég hitt fermingarbörnin í borgaralegri fermingu til að ræða um hamingjuna og ábyrgð á eigin viðhorfum. Það er sem sagt vorboðinn hjá mér að fá að hitta þetta kraftmikla, efnilega fólk.
Hefur SagaPro einhverja virkni?
Engar rannsóknir studdu þessar fullyrðingar framleiðandans og engin þekkt innihaldsefni gefa beina vísbendingu um slíka verkun en markaðssetningin byggðist á vitnaleiðslum þ.e. einstaklingar komu fram í auglýsingum og lýstu góðri reynslu sinni af vörunni.
Detox fótaböð til að afeitra.
Fótaböð til að afeitra líkamann hafa verið til sölu í a.m.k. 10 ár. Þau eru til frá tugum framleiðenda frá flestum heimshornum og ganga undir mörgum nöfnum eins og t.d. „Aqua Detox“, „Detox Foot SPA“ og „Detox life“.
Lifewave plástrar blekkja fólk.
Lifewave plástrar eiga sér engan vísindalegan grunn en eru sveipaðir í vísindalegan hjúp til að
Katrín Björg Fjeldsted - Arkitekt í smá úttekt
Fullt nafn: Katrín Björg FjeldstedAldur: 40 áraStarf: Arkitekt og sérfræðingur hjá ReykjavíkurborgMaki: EnginnBörn: Einn son sem er 6 ára snillingur
Alþjóðlegur dagur fæðunnar var þann 16. október
Markmiðið með deginum er að vekja athygli umheimsins á hungri í heiminum og landbúnaðarframleiðslu, og að auka samvinnu og tækniþróun í vanþróuðum löndum og samfélögum.
Geta hrotur komið af stað hjartaáfalli ?
Sagt er frá því á vefútgáfu Mirror að hrotur geti hugsanlega komið af stað hjartaáfalli. Það sem er athyglisvert við þetta er að svo virðist sem hljóðin sem fylgja hrotunum séu ekki vandamálið heldur titringurinn sem fylgir þeim.
Rislágir karlar
Þegar maður veltir fyrir sér karlmennsku og því sem hana skilgreinir þá fær hver og einn eflaust einhverja mynd upp í hugann.
Ertu á krossgötum í leit að nýjum tækifærum?
Hver á sér ekki þann draum að fá og upplifa draumastarfið?
Tannheilsa
Tennur eru það sterkasta sem finnst í líkama okkar en þær hafa því miður einn veikleika, þær geta auðveldlega verið eyðilagðar með drykkjum sem innihalda rangt sýrustig.
Áfengisneysla ungmenna
Forvarnardagurinn haldinn í velflestum grunnskólum og framhaldsskólum landsins. Dagurinn er helgaður nokkrum heillaráðum sem geta forðað börnum og unglingum frá áfengisneyslu, ráðum sem eiga erindi við allar fjölskyldur í landinu.
Sjö nýir aðilar í heilsuteymi Heilsutorg.com
Þessir einstaklingar hafa gengið til liðs við fagteymi Heilsutorgs og eiga þeir aðeins eftir að styrkja hinn fjölbreytta og fróða hóp fagfólks sem skrifar reglubundið inn á Heilsutorg.com.
Grænmetisætur (vegetarian)
Þótt orðið feli í sér að grænmetis sé neytt, leggur skilgreiningin höfuðáherslu á það sem sem ekki er borðað.
Heimagerður hummus
Hummus inniheldur m.a. Omega 3-fitusýrur og járn ásamt amínósýrum sem geta haft góð áhrif á svefn og kætt lund. Hummus er mjög góður sem álegg og er líka æðislegt í salatið.