Fréttir
Niðurstaðan með lágkolvetna kúrinn!?
Það hefur ekki farið framhjá neinum að mikið matar-æði hefur geisað hér á landi um tíma. Flestir kalla það „lágkolvetna mataræðið“ og gengur það út á að sneiða framhjá kolvetnum eins mikið og mögulegt er og setja bara ákveðin kolvetni ofan í sig, kolvetni sem íslenskur höfundur bókar um þennan kúr, Gunnar Már Sigfússon, einkaþjálfari, telur að séu ásættanleg hvað blóðsykursáhrif varðar.
Svefnráð
Í umræðu um heilbrigt líf hefur mikil áhersla verið á hreyfingu og mataræði. Svefninn er ekki síður mikilvægur þáttur í góðri heilsu og viðist stundum gleymast. Á meðan við sofum fer fram mikið starf í líkamanum. Þá á sér stað mikil endurnýjun fruma sem er nauðsynleg til vaxtar og viðhalds.
Hjartaheilsa kvenna okkar hjartans mál
Barbara H. Roberts frægur bandarískur hjartalæknir, sem helgað hefur sig forvörnum, greiningu og meðferð á hjartasjúkdómum kvenna, talaði í kvöld fyri
Er Heilsuefling í gangi hjá fyrirtækinu þínu
Heilsutorg vill komast í samband við fyrirtæki á Íslandi sem stuðla að hreyfingu starfsmanna sinna og heilsueflingu almennt.
Næring kylfinga
Góð næring úti á golfvelli getur skipt miklu máli hvernig kylfingi reiðir af á æfingahring og í mótum. Mikilvægt er að huga að réttri næringu fyrir, á meðan og eftir leik og keppni.
Katrín Júlíusdóttir á hlaupum! og gerir það vel
Fullt nafn: Katrín JúlíusdóttirAldur: 38 áraStarf: AlþingismaðurMaki: Bjarni BjarnasonBörn: Eigum samanlagt fjóra stráka á aldrinum 15 mánaða – 14 ára
Brjósklos
Brjósklos getur valdið miklum sársauka og gert fólk óvinnufært til lengri og skemmri tíma, það eru þó leiðir til bata án skurðaðgerðar.
Kari Steinn Karlsson
Fullt nafn: Kári Steinn Karlsson
Aldur: 27 ára
Starf: Verkefnastjóri hjá Icelandair og Maraþonhlaupari
Maki: Aldís Arnardóttir (kærasta)
Heilsuvefsíðan Heilsutorg.com var opnuð með viðeigandi hætti í World Class
Fríða Rún Þórðardóttir næringarfræðingur hélt stutta ræðu þar sem hún rakti söguna á bak við Heilsutorg.com, fyrir hvað vefsíðan stendur og hverjir hafa komið að gerð hennar síðan í febrúar þegar eiginleg vinna hófst.
Heilsueflandi samfélög – Mosfellsbær og Reykjavík
Haustið 2012 var ýtt úr vör sannkölluðu brautryðjendastarfi þegar Mosfellsbær, Embætti landlæknis og Heilsuvin í Mosfellsbæ tóku höndum saman um þróun og mótun fyrsta heilsueflandi samfélagsins á Íslandi. Í liðinni viku bættist svo við samningur við Reykjavíkurborg um lýðheilsustefnu sem felur í sér stefnumótun um heilsueflandi hverfi borgarinnar. Það hefur verið á stefnuskrá Embættis landlæknis að setja af stað verkefni um heilsueflandi samfélög en Heilsuvin, sem er samstarfsvettvangur (klasi) fyrirtækja, einstaklinga og stofnana um heilsutengda starfsemi, átti frumkvæðið að þessari vegferð í Mosfellsbæ og var verkefnið afmælisgjöf bæjaryfirvalda til íbúa sinna á 25 ára afmæli sveitarfélagsins á liðnu ári.
María Björk Óskarsdóttir
Viðskiptafræðingur og ráðgjafi. Framkvæmdastjóri og annar eigandi NÝTTU KRAFTINN. Æfir kraftlyftingar af fullum krafti með meiru.
Ertu opin fyrir því óhefðbundna?
Þessa spurningu fæ ég gjarnan þegar ég fer í nudd. Ég á ekki auðvelt með að svara henni, því þó ég hafi miklar efasemdir um meðferðir sem ekki hafa vísindalegan grunn, er ég vissulega opin fyrir því að skoða nýjar (eða ævafornar) meðferðarleiðir. Og það er þannig sem vísindamenn eiga að vera. Þeir eiga að vera opnir fyrir nýrri þekkingu, opnir fyrir því að prófa nýjar (og ævafornar) aðferðir vísindalega, prófa hvort þær standast vísindalega skoðun. Geri þær það eiga þeir að taka þeim opnum örmum, innlima þær í hið hefðbundna heilbrigðiskerfi.
Smáskammtalyf, grasalyf, hefðbundin lyf, aukaverkanir og ofnæmi
Smáskammtalyf geta verið úr jurtum, dýrum, steinum, mold eða jafnvel mykju, en flest eru þau úr jurtum. Hugmyndin á bakvið smáskammtalyf er að það sem veldur einkennum (kvefi, verkjum, hita eða alvarlegum sjúkdómum), geti læknað þessi sömu einkenni, ef það er gefið á nógu útþynntu formi.
Er hugarfarið að breytast?
Níu af síðastiðnum tíu árum hef ég komið í sumarbústaðabyggðina í Brekkuskógi, rétt austan við Laugarvatn. Ég hef verið hér á hinum ýmsu tímum yfir sumarmánuðina en oftar en ekki í byrjun ágúst. Ég hef alltaf hlaupið eitthvað en hlaupin hafa orðið sífellt stærri hluti af mínum lífsstíl sl. þrjú ár.
Mataræði og hjartasjúkdómaritill
Það er óumdeilt að það sem við borðum hefur áhrif á heilsufar okkar og líðan. Jafnvel er líklegt að þáttur mataræðis sé vanmetinn þegar kemur að heilsu og forvörnum. Þegar gefa þarf ráðleggingar um mataræði vandast málið hins vegar því næringarfræði er umfangsmikil og margsnúin fræðigrein og rannsóknir á mataræði og áhrifum þess eru vandasamar. Þess vegna eru fræðimenn ekki alltaf sammála um hvað sé best að borða til að forðast sjúkdóma og halda góðri heilsu.
Lýðheilsa – Grunnur að Heilbrigðu Samfélagi
Faglærðir lýðheilsufræðingar á Íslandi eru um eitt hundrað talsins og eru þeir velflestir félagar í Félagi lýðheilsufræðinga, fagfélagi og starfa í þágu lýðheilsu víðs vegar um samfélagið.
Mögnuð íþróttastemming á Akranesi!
Veturinn hefur verið aldeilis frábær. Nóg að gera, margt jákvætt og gott ef Íslendingar eru ekki farnir að átta sig á því að heilsa hvers og eins er undir honum sjálfum komin (a.m.k. að mestu leyti).
Risastór heilsumarkaðsherferð sem byggir á sælgæti?
Það hefur ekki farið fram hjá neinum að ný „heilsuvara“ er komin á markað. Varan heitir Aktív próteinbitar og er markaðssetning vörunnar með vísan í að hún henti fólki sem hreyfir sig mikið (er semsagt aktíft).
Er íþróttafræðimenntun nú til dags bara grín og réttindin fengin úr Cheeriospakka?
Sem „gömlum" íþróttakennara hefur mér þótt verulega sárt að sjá hvernig starfsstétt íþróttafræðinga og íþróttakennara hefur dottið út úr samfélagslegri umræðu síðastliðin 20 ár. Þegar ég útskrifaðist frá Íþróttakennaraskólanum á Laugarvatni árið 1992 þótti íþróttakennari nokkuð merkilegur titill. Í dag má þakka fyrir að íþróttakennarar og íþróttafræðingar fá vinnu á heilsuræktarstöðvum landsins, ja a.m.k. sumum þeirra.
Sykur, sykurstuðull og sykurálag
Það eru margar ástæður fyrir því að íslenskar ráðleggingar hafa lagt upp með að borða sem minnst af sykri og að viðbættur sykur ætti ekki að vera meira en 10% af heildarhitaeininganeyslu hvers dags. Ein þessara ástæðna er bólgumyndandi áhrif sykraðra matvæla t.d. á hjarta- og æðakerfi og tengsl ofneyslu á sykri við áföll í hjarta- og æðakerfinu.
Eftirfarandi beiðni var send á allar matvöruverslanir á Íslandi
Eins og þú væntanlega veist þá herjar á hóp Íslendinga faraldur, svokallaður offitufaraldur. Sem betur fer glíma ekki allir við þá erfiðleika sem fylgja því erfiða ástandi sem offita er a.m.k. fyrir flesta. Offitunni fylgir oft mikil vanlíðan, bæði andleg og líkamleg.
Pastasalat með brokkolí, sólþurrkuðum tómötum, fetaosti, fíkjum og klettasalat-dressingu
Einfalt ,hollt og gott pastasalat þar sem hægt er að skipta út hinu og þessu í stað annars hráefnis sem ísskápurinn hefur að geyma í hvert skipti, ólívur í stað sólþurrkuðu tómatana, einhvern annan ost, annan ávöxt svo eitthvað sé nefnt.
Þetta salat er einnig tilvalið sem meðlæti með kjöti eða fisk, eða sem stakkt salat á hlaðborð.