Fréttir
Ófrjósemi er barátta
Flestir gera ráð fyrir því að verða foreldrar, enda ein af frumþörfum mannsins að viðhalda tegundinni. Allt í einu er komið að þeim stað í lífshlaupinu að næsta eðlilega skref er að fjölga mannkyninu. Spurningin: „Er ekki að fara að koma eitt lítið?“ fer að hljóma frá fólkinu í kring.
Hún Eva Sveinsdóttir er í hjúkrunarfræðinámi, hún starfar einnig við sjúkraflutninga og er dugleg í ræktinni
Hún Eva Sveinsdóttir er fædd og uppalin í Vestmannaeyjum og flutti til Reykjavíkur fyrir 7 árum.
Magasár
Magasár er í raun og veru ætisár í slímhúðarlaginu í meltingarveginum. Meltingarvegurinn samanstendur af vélinda, maga, smáþörmum og ristli. Flest magasár eru staðsett í smáþörmum og í læknisfræðinni er gerður greinarmunur á því hvort sárið er staðsett í maga(gastric ulcer), vélinda( esophageal ulcer) eða smáþörmum (duodenal ulcer).
Hann Heiðar Jónsson þekkja flestir íslendingar, hann gaf sér smá tíma í spjall þrátt fyrir að vera staddur í Bandaríkjunum
Hann Heiðar heitir fullu nafni Jóhann Heiðar Jónsson. Þegar ég náði tali af honum þá var hann staddur í Holly Springs í Suður Karólínu í heimsókn hjá eldri dóttir sinni henni Siggu og hennar manni til nærri 18 ára og afa stelpunni sinni henni Tori en hún er að verða 15 ára.
1. Útdráttur í HEILSUTORG leiknum
Eftirtaldir aðilar hlutu heilsutengdan vinning frá Heilsutorgi og samstarfsaðilum.
Kaffidrykkja íslenskra barna er staðreynd!
Ég vissi að ég myndi fanga athygli þína með ofangreindum titli en hann er ekki alveg rökréttur, eða hvað? Á Íslandi tíðkast það sem betur fer ekki að börn og unglingar séu sötrandi kaffi. Hvers vegna er það gott að börn og unglingar drekki ekki kaffi? Í kaffinu eru ýmis efni sem við viljum ekki að börnin okkar fái og ber þar helst að nefna örvandi og ávanabindandi efnið koffín.
Jón Gunnar Geirdal er landsstjóri Yslands og einn af eigendum Lemon
Hann Jón Gunnar er 2ja barna faðir og býr í Kópavogi. Hann er landsstjóri Yslands, sem er kynningar-og markaðfyrirtækið í hans eigu.
Það er ekkert til sem heitir “casual smoking” þegar kanabis er reykt
Samkvæmt nýrri rannsókn sem var gefin út í The Journal of Neuroscience að þeir sem að reykja kanabis stöku sinnum ( einu sinni í viku) eru með marktækar breytingar á heilanum miðað við þá sem að reykja ekki kanabis.
Erna Hrönn Ólafsdóttir syngur, sér um morgunþátt á FM957 og er “múltí-tasker”
Hún Erna Hrönn er á 33.aldursári og mikill múltí-tasker að eigin sögn. Hún á stóran og fallegan barnahóp en sjálf hefur hún gengið í gegnum 3 fæðingar og fékk 3 skvísur í bónus þegar hún fór að vera með unnusta sínum.
Meðvirkir karlar
Málefni og staða meðvirkra karla er ekki oft í umræðunni. Ólíkt konum tala karlar lítið um sambands vandamál við vini eða fjölskyldu. Taka tilfinnin
Fjórar leiði til að lifa með stækkuðum blöðruhálskirtli.
Þrátt fyrir að 50-60% kalmanna með BPH finni aldrei fyrir einkennum, þá finna aðrir verulega fyrir einkennum sem geta haft mikil áhrif á lífsgæði þeirra.
Kynferðisleg misnotkun á börnum
Samkvæmt erlendum rannsóknum verða í kringum 20% stúlkna og 10 til 15% drengja fyrir kynferðislegri misnotkun fyrir 18 ára aldur.
Hvað er lotugræðgi? Bulimia
Lotugræðgi er átröskun sem einkennist af óhóflegu áti fólks í endurteknum lotum.
10 helstu þjóðsögurnar um krabbamein og sannleikurinn um þær.
Kúrar með furðulegustu aðferðum allt frá kannabis til kaffistólpípu
Fóstureyðing
Fóstureyðing er aðgerð sem að krefst mikillar umhugsunar og er sú ákvörðun að fara í slíka aðgerð varla auðveld.
Eitt par af hverjum sex
Eitt par af hverjum sex á barneignaraldri glímir við ófrjósemi. Það fylgir því mikið áfall þegar í ljós kemur að utanaðkomandi aðstoðar er þörf til að
Skráargatið innleitt á Íslandi
Nú hefur Skráargatið verið innleitt á Íslandi þegar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra undirritaði reglugerð um norræna Skráargatið.
Lyf sem á að koma í veg fyrir blóðmissi eftir barnsfæðingu gæti bjargað þúsundum lífa
Í fátækum löndum eins og Uganda eru dauðsföll vegna blóðmissi eftir fæðingu afar algeng.
Hann Sverrir Bergmann gaf sér tíma í smá viðtal við okkur á dögunum
Sverrir Bergmann er Magnússon þó svo maður heyri það kannski ekki oft.
Langvinn lungnaþemba - Ísland í dag
Athyglisvert viðtal við Birgi Rögnvaldsson, formann Samtaka lungnasjúklinga, um hvernig lungnateppa getur komið hægt og rólega aftan að fólki
Tilfinningakynslóðin
Ég var í búningsklefanum í ræktinni núna á dögunum. Við hliðina á mér voru tveir strákar á tæplega miðjum aldri að gera sig klára í sturtu. Þeir þekktust greinilega ágætlega, höfðu verið að æfa saman, sveittir og flottir og töluðu um tilfinningamál.