Fara í efni

Fréttir

Berta María

Berta María Waagfjörð í smá spjalli

Hún Berta María býr í Beverly Hills, Kaliforníu og hefur gert síðastliðin 22 ár (tíminn er svo fljótur að líða).
Drekkum hæfilegt magn af vatni daglega

Holl næring til bættrar heilsu og líðan og betri árangurs, 1. hluti.

Hollustu og hollt mataræði má skilgreina á marga vegu, en eitt er víst að megin markmiðið með hollri næringu og nægri fæðu er að stuðla að heilbrigði á lífsleiðinni og hæfilegri orkuinntöku. Orku fyrir vöxt og þroska, viðhaldi líkamans, orku fyrir meðgöngu og brjóstagjöf, orku fyrir dagleg störf og hreyfingu og með því, stuðla að góðri heilsu og vellíðan alla ævi.
Dísa í World Class

Dísa í World Class gaf sér tíma í smá spjall við Heilsutorg.is

Hún Hafdís Jónsdóttir eigandi World Class stendur í stórræðum þessa dagana.
World Class opnar í Egilshöll

World Class opnar nýja stöð í Egilshöll 4. janúar kl. 8:00

Laugardaginn 4. janúar kl. 8:00 opnar World Class nýja og glæsilega 2.400m2 heilsuræktarstöð í Egilshöll. Margvíslegar nýjungar verða kynntar í Egilshöll og má þar meðal nefna Energy+ frá PaviGym.
Til eru margar tegundir af getnaðarvarnarpillunni

Getnaðarvarnarpillan getur haft slæmar aukaverkanir

Getnaðarvarnarpillur innihalda hormóna sem geta haft aukaverkanir. Þær hafa ekki sömu áhrif á allar konur en má nefna skapsveiflur sem dæmi. Það eru til margar tegundir af pillunni svo endilega, ef þú finnur fyrir slæmum aukaverkunum að þá er um að gera að prufa aðra tegund.
Efalex fæst hjá heilsa.is

Sérhæft bætiefni fyrir móður og barn

Efalex mother & baby er Omega blanda til að taka fyrir, eftir og á meðgöngu. Þetta bætiefni gefur tilvonandi mæðrum nauðsynlegar Omega 3 fitusýrur, en þær eru ekki alltaf í nægjanlegu magni í fæðunni á meðgöngu, en eru mjög mikilvægar fyrir þroska augna, heila og taugakerfis barna, og einnig til að hjálpa konum að komast fyrr í gott andlegt form eftir fæðingu.
Gleðilegt nýtt ár!

Áramótakveðja frá starfsfólki og heilsuteymi Heilsutorg.is

Við hér á Heilsutorg.is sendum landsmönnum öllum áramótakveðjur og þökkum fyrir okkur á árinu sem er að líða.
Sigríður Elín

Sigríður Elín var númer 4000 að setja

Fyrir nokkrum árum veiktist Sigríður, hún fékk heilablóðfall og lamaðist hægra megin, missti málið og fleira miður skemmtilegt.
Kristján Aage

Kristján Aage hárgreiðslumaður tekinn í létt spjall

Kristján rekur hársnyrtistofuna Sjoppuna í Bankastræti 14. Sjoppan er staður þar sem fólk kemur til að fá persónulega þjónustu og vönduð vinnubrögð, í notalegu umhverfi. Langur opnunartími er fyrir önnum kafið fólk og mikið af fríðindum fyrir kröfuharða s.s. Kaffi, te, gos og sódavatn.
Frá málstofu Reykjavíkurleikanna 2013

Reykjavíkurleikarnir með málstofu um markaðsmál fyrir íþróttafólk

Málstofa þann 4. janúar um markaðsmál fyrir íþróttafólk : Seldu sjálfan þig!
Pálmi Gestsson

Pálmi Gestsson leikari svarar nokkrum spurningum

Allir íslendingar þekkja Pálma Gestsson leikara, við hjá Heilsutorg.is fengum hann til að svara nokkrum laufléttum spurningum.
Jólakveðja

Jólakveðja frá starfsfólki og heilsuteymi Heilsutorg.is

Við hér á Heilsutorg.is óskum landsmönnum öllum Gleðilegra Jóla.
Mundu að tjá þig og segja hvernig þér líður

Lægsta hvötin

Öll höfum við tilfinningar, hvatir og þarfir sem hafa áhrif á okkur dags daglega. Sumar þessara tilfinninga getur verið erfitt að bera á borð, sérstaklega ef þær eru vandræðalegar eða mjög persónulegar. Ekki síst ef við eigum von á því að fá neikvæð viðbrögð þegar við látum þær í ljós.
Steven Lennon í hörku formi

Steven Lennon fótboltakappi gaf sér tíma í smá spjall

Í dag spilar Steven með Sandnes Ulf í Noregi.
Margrét R. Jónasar Förðunarmeistari

Margrét R. Jónasar Förðunarmeistari í viðtali

Þessa dagana er jólasalan að fara á fullt í versluninni MAKE UP STORE þannig að Margrét er búin að vera á fullu að undirbúa fyrir traffíkina.
María Krista

María Krista Hreiðarsdóttir hönnuður tekin í smá viðtal

Hún María Krista Hreiðarsdóttir er 3ja barna móðir sem rekur fyrirtækið kristadesign.is ásamt eiginmanni sýnum Berki Jónssyni. Auk þess er hún nýorðinn matarbloggari eða s.l 9 mánuði en hún bloggar um glúten-ger og sykurlausan mat sem hentar einnig fólki sem vill fara eftir lágkolvetnalífstílnum.
Hjartað og grænmeti

Grænmetisætur og hjartasjúkdómar

Hvernig skilgreinum við grænmetisætu (vegetarian)? Þótt orðið feli í sér að grænmetis sé neytt, leggur skilgreiningin höfuðáherslu á það sem sem ekki er borðað. Það sem skiptir mestu máli er að grænmetisætur borða ekki afurðir úr dýraríkinu, eða gera það að mjög litlu leyti.
Meistarinn sjálfur, Fjölnir Geir

Fjölnir Geir Húðflúrmeistari tekinn á teppið

Hvað ætli það séu margir einstaklingar með flúr eftir hann Fjölni?
Björn Rúnar Lúðvíksson

Greining fæðuofnæmis og fæðuóþols

Sjúkdómseinkenni fæðuofnæmis eða fæðuóþols eru mismunandi og ekki eingöngu bundin við meltingarveg.
Heilsutorg.is er ört stækkandi vefur

Met aðsók var á vef Heilsutorg.is í gær, yfir 32 þúsund manns hafa lesið Facebook færslur vefsins

Þann 5. júní síðastliðinn var heilsuvefsíðan Heilsutorg.is opnuð, en Heilsutorg og Astma og ofnæmisfélag Íslands eru í samvinnu um að flytja vandað og vísindalega stutt efni um heilsu og lífstíl. SÍBS er einn af samstarfsaðilum vefsíðunnar svo og Embætti Landlæknis.
Gunnar Andri Þórisson

Gunnar Andri Þórisson Frumkvöðull - Fyrirlesari - Metsöluhöfundur tekinn í smá spjall

Það eru miklar annir hjá Gunnari Andra þessa dagana en við náðum á kappann og nelgdum nokkrum spurningum á hann.
Það er hægt að lagfæra ör í flestum tilvikum

Lagfæring á örum

Ör geta verið ljótt lýti á líkamanum svo ég tali nú ekki um á andlitinu. En það er hægt að lagfæra ör í flestum tilvikum.
Íris Berg Hönnuður

Íris Berg hönnuður svarar nokkrum laufléttum

Hún Íris er ofvirkur reglu og skipulagspési sem fær hluti á heilann og verður að drífa í að koma þeim í verk.
Starfsmaður sem er vel sofinn, afkastar meiru

Svefnleysi á vinnustaðnum

Svefnleysi er víða og er vinnustaðurinn því miður ekki undanskilinn.