Fréttir
Þú ert fyrirmynd!ill
Það hafa flestir séð auglýsingarnar frá umferðarstofu, þar sem barnið aftur í bílnum er að herma eftir ökumanninum.
Gáttatif: Ekki betra að taka mikið lýsi
Guðrún Valgerður Skúladóttir, vísindamaður við Læknadeild Háskóla Íslands, hefur unnið að rannsóknum á áhrifum Ómega þrjú fitusýra á gáttatif eftir hjartaaðgerðir. Það er algengasta tegund hjartsláttartruflana. Hún segir að hvorki sé hollt að innbyrða of lítið af fitusýrum, né of mikið.
Ógleði og uppköst á meðgöngu
Ógleði og uppköst eru alvanaleg fyrripart meðgöngu. Ógleðin og uppköstin geta þó verið afar mismunandi. Sumar konur finna bara fyrir smávægilegri velgju hluta úr degi og kasta sjaldan upp, eða jafnvel ekkert, en aðrar eru undirlagðar af ógleði og uppköstum. Langflestar konur losna við ógleðina og uppköstin eftir þrjá mánuði og aðeins örfáar finna fyrir þessu eftir 4-5 mánuði.
GoRed fyrir konur
GoRed er átak sem miðar að því að fræða konur um áhættuþætti og einkenni hjarta- og æðasjúkdóma og hvernig draga megi úr líkum á sjúkdómunum.
Bára Agnes Ketilsdóttir er ný í Heilsutorgs teyminu
Bára Agnes er með BSc í hjúkrunarfræði og meistaragráðu MA í Mannauðsstjórnun. Einnig hefur hún einkaþjálfarapróf.
Áhrif skammdegis á líðan okkar
Skammdegið fer misvel í okkur landsmenn. Meðan mörg okkar kunna vel við sig í rökkrinu og njóta þess að geta kveikt á kertaljósum og hafa það notalegt eru aðrir sem sakna birtunnar og eiga erfiðara með að aðlagast lækkandi sól.
Máttur göngutúrana
Heilsa okkar og líðan er að miklu leyti háð athöfnum okkar og lífsstíl. Oftast er ekki flókið að grípa til aðgerða sem bæta heilsuna og draga úr líkum á sjúkdómum.
Toshiki Toma starfar sem prestur innflytjenda og ég fékk hann í smá spjall
Toshiki flutti til Íslands 2. apríl 1992. Hann var giftur íslenskri konu á þeim tíma en þau skildu fyrir 15 árum.
Salt í hófi
Upplýsingar um af hverju borða þarf salt í hófi og ráðleggingar hvernig hægt er að minnka saltneyslu
Heiða Björg Hilmisdóttir
Heiða Björg hefur verið virk í félagsstörfum, meðal annars gegnt formennsku í Matvæla og næringarfræðafélagi Íslands og setið í stjórn Starfsmannaráðs Landsspítala og Manneldisfélagsins.
Magdalena Dubik sölustjóri hjá Andrá heildverslun í laufléttu spjalli
Hún Magdalena lifir og hrærist í tveimur ólíkum heimum og er að eigin sögn hugfangin af þeim báðum.
Hjúkrunarnemar á 3ja ári ætla til Kambódíu að vinna við hjálparstarf
Þær heita, Linda Rós Thorarensen fædd '79 og er 3ja barna móðir, Álfheiður Snæbjörnsdóttir fædd '79 og er 2ja barna móðir, Sonja Björk Helgadóttir fædd '89 og Sólrún Inga Halldórsdóttir fædd '89. Þær eru allar í krabbamerkinu sem er skemmtileg staðreynd.
Hvers vegna umhverfismerki?
Veröldin er að breytast. Fyrirtæki þurfa að leita leiða til að spara, afla sér nýrra viðskiptavina sem hafa nýjar hugmyndir og kröfur, auk þess að halda í þá sem fyrir eru og þróast í takt við tímann. Ólíkt því sem margir halda fylgir sparnaður því að uppfylla kröfur umhverfismerkja. Það er vegna þess að kröfurnar snúast oftast um að nýta betur, kaupa minna og fara vel með.
Arnheiður Sigurðardóttir hjúkrunarfræðingur og aðjúkt við Háskóla Íslands.
Arnheiður er fædd árið 1962 og stundaði framhaldsnám sitt á listnámsbraut Fjölbrautaskólans í Breiðholti. Hélt þá til Oxford í Bretlandi en eftir 6 mánaða nám þar snéri hún heim til Íslands og hóf nám í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands.
Ristilkrabbamein - lúmskur gestur
Krabbamein í ristli og endaþarmi er eitt algengasta krabbameinið hér á landi. Í mjög mörgum tilvikum eru separ undanfari krabbameinsins og sé sepinn fjarlægður minnka verulega líkur á krabbameinsmyndun.
Brynhildur Pétursdóttir nýr gestapenni á Heilsutorgi
Brynhildur Pétursdóttir er menntaður innanhússhönnuður en þaðan lauk hún prófi árið 1993.
Kristján Þór Jónsson AKA Kiddi BigFoot tekinn í létt spjall
Hann Kristján Þór Jónsson er einnig þekktur undir nafninu Kiddi BigFoot og er búinn að vera plötusnúður í um 33 ár og einnig hefur hann rekið marga skemmtistaði í gegnum árin.
Bakari með hveitiofnæmi
Elíasi fannst fyrst sárt þegar fólk hló að því að hann væri bakari með hveitiofnæmi en getur nú séð spaugilegu hliðina.
Þórarinn Þórarinsson blaðamaður kemur til dyranna eins og hann er klæddur
Þórarinn Þórarinsson hefur verið blaðamaður í fimmtán ár og vinnur nú á Fréttatímanum og rekur Kvikmyndavefinn Svarthöfða ásamt félaga sínum.
Krisztina G. Agueda ný í Heilsutorgs teyminu
Krizstina mun skrifa um sitt sérsvið sem er hreyfing barna og ungbarna, þjálfun mæðra á meðgöngu og eftir barnsburð.
Ágústa Johnsson í Hreyfingu tekin í létt spjall
Ágústa er nýkomin úr dásamlegu ferðalagi sem hún átti með fjölskyldunni í Bandaríkjunum yfir jól og áramót.
Erla Gerður Sveinsdóttir, læknir í Heilsuborg í viðtali
Hún Erla starfar sem læknir í Heilsuborg. Hennar hlutverk þar er fyrst og fremst að veita einstaklingum ráðgjöf um hvernig þeir geta bætt sinn lífsstíl og öðlast betri heilsu.
Guðni Gunnarsson lífsráðgjafi í spjalli við Heilsutorg.is
Hann Guðni Gunnarsson er lífsráðgjafi og rekur rope yoga setrið í laugardal. Störf hans felast m.a. í rope yoga kennslu og námskeiðahaldi sem hafa með breyttan lífstíl að gera.
Hugvekja fyrir bjartan dag. Þú átt aðeins eina heilsu, farðu vel með hana.
Var í stuttu viðtali hjá Þorgeiri Ástvaldssyni útvarpsmanni á Bylgjunni fyrir stuttu og lét meðal annars þau orð falla að við fengjum aðeins eina heilsu í vöggugjöf og við yrðum að fara vel með hana.