Fara í efni

Fréttir

Fínt að gera nóg og frysta.

Heimagerður hummus

Hummus inniheldur m.a. Omega 3-fitusýrur og járn ásamt amínósýrum sem geta haft góð áhrif á svefn og kætt lund. Hummus er mjög góður sem álegg og er líka æðislegt í salatið.
Talið er að anthocyanin geti víkkað út slagæðar

Konur, ber og hjartasjúkdómar

Áhættuþættir kransæðasjúkdóms hafa löngum verið óljósari meðal kvenna en karla.
Fræða þarf stúlkur og verðandi mæður um mataæði.

Líkamsþyngd og meðganga

Hugtakið "circulus vitiosus" er stundum notað til að útskýra undirliggjandi orsakir ýmissa læknisfræðilegra vandamála og sjúkdóma. Á íslensku er orðið
Það er munur á matardagbók og lystardagbók

Átak eða lífsstílsbreyting, öfgar eða hófsemi.

Ég hef áður skrifað nokkra pistla um muninn á ytri og innri stýringu þegar kemur að því að velja mat og borða. Ytri stýring eru reglur, boð og bönn, sem við fylgjum af sannfæringu með viljastyrkinn að vopni. Innri stýring er það að hlusta á líkamann, svengd og seddu, löngun í mat fyrir máltíð og líðan eftir máltíð. Ekki í þeim tilgangi að láta undan öllum löngunum strax, heldur til að skoða og meta út frá heildarhagsmunum okkar til framtíðar. Ég hef líka skrifað pistla um muninn á matardagbók og lystardagbók. Matardagbók er skráning á tegund og magni fæðu á meðan lystardagbók er skráning á svengd og seddu, tilfinningum og hugsunum.
Heilsuefling í Mosfellsbæ.

Heilueflandi samfélag í brennidepli

Í dag miðvikudaginn 2. október verður formlega skrifað undir samning milli Mosfellsbæjar, heilsuklasans Heilsuvinjar og Embættis landlæknis um verkefnið „Heilsueflandi samfélag“ og verður Mosfellsbær þar með fyrsta sveitarfélagið til að verða formlegur þátttakandi í verkefninu.
Markmiðin geta verið allt milli himins og jarðar

Solla í stuði og tekur þátt í Mánuði meistaranna

Svona átak getur verið stórsniðugt tæki til að brjótast útúr vananum og koma inn bættum venjum (að eigin vali!).
Þunglynd kona

Skammdegisþunglyndi. Ert þú með svoleiðis?

Oft er sagt að ekkert sé nýtt undir sólinni og það gildir sannarlega um skammdegisþunglyndi.
Þórarinn Þórarinsson blaðamaður á Fréttatímanum

Þórarinn Þórarinsson blaðamaður : Yfirheysla

Fullt nafn: Þórarinn ÞórarinssonAldur: 42 áraStarf: BlaðamaðurMaki: Alma GeirdalBörn: Hrafn Jóhann, Þórarinn, Katla, Ragnheiður. Stjúpbörn: Sylvía Sól
Rannsóknir á hómópatíu, séu ekki viðurkenndar.

Landlæknisembætti segir rannsóknir hómópatíu ekki viðurkenndar

Magnús Jóhannsson læknir hjá Embætti landlæknis, segir ekki hafa verið sýnt fram á með vönduðum klínískum rannsóknum, að hómópatískar remedíur geri gagn.
Fæðuofnæmi geta verið banvæn

Bæklingur um fæðuofnæmi

Endurgerð hins vinsæla bæklings um fæðuofnæmi hefur litið dagsins ljós.
Hljópstu fram úr þér ?

Fræðslufundir Framfara – Hollvinafélags Millivegalengda og Langhlaupara

Haust og vetur 2013 - Íþróttamiðstöðin Laugardal við Engjaveg
Ómega-3 fitusýrur má líka finna í kjöti og eggjum.

Ómega-3 fitusýrur og fóðrun húsdýra

Ómega-3 fitusýrur eru lífsnauðsynlegar fitusýrur sem við verðum að fá úr fæðunni.
Lýðheilsa í nýju aðalskipulagi

Ójöfnuður í samfélögum

Í þessari grein verður áfram fjallað um nýlega ráðstefnu um ójöfnuð
Breytt kynhegðun er talin ein af orsökum krabba

Ungar konur og leghálsinn

Það er sláandi ef rétt reynist að yngri konur séu tregari til hópleitar en áður hefur tíðkast .
Heilsutorg.com er miðja heilsu á Íslandi

Heilsutengd matvælaframleiðsla

Fjölmargir aðilar framleiða hráefni og fullunnar vörur hér á Íslandi.
Jóhanna Karlsdóttir Hot Yoga kennari

Jóhanna Karlsdóttir yoga kennari komin í Heilsutorgs teymið

Jóhanna mun rita og þýða greinar fyrir Heilsutorg í framtíðinni og bjóðum við hana velkomna í hópinn!
Örvar hlaupari : mynd Eva Björk Ægisdóttir

Örvar Steingrímsson hlaupari í úttekt

Næsta áskorun er Jökulsárhlaupið og svo hálft maraþon í Rvk maraþoninu.
Linda Gunnarsdóttir sér um hugleiðsluna

Hugleiðsla í boði Heilsutorgs og Heilsuborgar

Fyrsti tíminn er fimmtudaginn 18. júlí og er aðgangur ókeypis.
Landsmót Ungmennafélaganna haldið á Selfossi um helgina.

Landsmót Ungmennafélaganna haldið á Selfossi um helgina.

Landsmót Ungmennafélags Íslands verður haldið á Selfossi um helgina og hefst dagskráin í dag, föstudag. Keppt er í 25 íþróttagreinum og er fjöldi keppenda og annarra þátttakenda yfir 1000 talsins. Það verður því mikið um krýnda Landsmótsmeistara og aðra verðlaunahafa um helgina en einnig verður boðið upp á dagskrá sem ekki er keppnistengd en felur þó í sér heilsueflingu og samveru fjölskyldunnar og að allir taki þátt sem er eitt af einkunnarorðum Íþróttahreyfingarinnar og Ungmennafélagshreyfingarinnar.
Sir Michael Marmot

Í minningu Guðjóns Magnússonar prófessors í lýðheilsufræðum

Á ráðstefnuna mættu á miðju sumri um 300 manns. Þessi gríðarlega góða mæting segir okkur að áhugi á lýðheilsu hefur eflst gríðarlega hérlendis. Hugmyndafræðin sem snýst um að einbeita sér að eflingu heilsu fremur en heilsuleysi er að setjast inn hjá Íslendingum.
Hafsteinn Ægir Geirsson hjólreiðamaður með meiru

Hafsteinn Ægir Geirsson hjólreiðamaður í yfirheyrslu

Fullt nafn: Hafsteinn Ægir Geirsson Aldur: 33 ára Starf: Verslunarmaður/viðgerðarmaður Erninum Maki: María Ögn Guðmundsdóttir Börn: Katla Björt Kristi
Sá sem þjáist af fæðubótaráráttu þarf faglega aðst

Fæðubótarárátta

Átraskanir eins og anorexia og bulimia eru alvarlegar geðraskanir sem geta verið lífshættulegar. Sumir taka anorexiu og bulimiu tímabil til skiptis. Sá sem þjáist af slíkri bulimarexiu tekur löng eða stutt sveltitímabil, en borðar þess á milli mikið magn sem hann kastar upp eða losar sig við með öðrum hætti. Þeir sem þjást af átröskunum upplifa sterkan ótta við að fitna og löngun til að grennast.
Teitur Guðmundsson, Læknir . MD

Hættulegar uppfinningar fyrir heilsuna

Þegar maður horfir um öxl á tækninýjungar sem hafa orðið á undanförnum árum er ekki hægt annað en að dást að elju og uppfinningasemi okkar mannanna. Margar af þeim nýjungum hafa valdið algerum straumhvörfum í lífi okkar, ekki síst á vesturlöndum þar sem lífslíkur hafa aldrei verið hærri. Möguleikar læknisfræðinnar aukast ár frá ári í að takast á við sjúkdóma og heilsufarsleg vandamál en þar leika þróun meðferða, lyfja og tækjabúnaðar aðalhlutverkin auk fjölda umhverfisþátta.
Gunnlaugur Júlíusson ofurhlaupari

Gunnlaugur Júlíusson ofurhlaupari í viðtali

Fullt nafn: Gunnlaugur Júlíusson Aldur: 60 ára Starf: Sviðsstjóri hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga Maki: Sigrún Sveinsdóttir Lyfjafræðingur Bö