Fréttir
PCOS – Fjölblöðrueggjastokka heilkenni - veist þú hvað það er ?
Hvað er PCOS (polycystic ovary syndrome)?
Sannleikurinn mun gera yður frjálsa
Eitt það mikilvægasta í sjálfsvinnu er að vera heiðarleg/ur við sjálfa/n sig.
Við eigum aðeins eitt hjarta og hér eru góð ráð til að vernda það
Árið 2012 tók Alþjóða Heilsustofnunin (e. National Institutes of Health), sem er hluti af Velferðarráðuneyti Bandaríkjanna (e. the U.S. Department of Health and Human Services) saman nokkur ráð um það hvernig hægt væri að minnka hættuna á hjartasjúkdómum.
Þær konur sem eru of feitar er ráðlagt að missa allt að 20 kíló á 12 vikum fyrir frjósemisaðgerð
Þær konur sem að glíma við ófrjósemi munu þurfa að svelta sig undir stjórn fagfólks í 12 vikur vegna rannsóknar á vegum Art Medica.
Glúmur Baldvinsson svarar stutt og laggott
Hann er í dag að reyna að skrifa bók og handrit að kvikmynd. “Ég er kominn með grunnhugmyndina sem ég á svo eftir að fínpússa”.
Eitur úr býflugum eyðir HIV vírusnum
Nano-agnir sem bera eitur sem finnst í eitri býflugna getur eytt HIV vírus án þess að skaða aðrar frumur. Þessi rannsókn var gerð í Washington University School of Medicine í St.Louis.
Þetta eru sjokkerandi fréttir, íslenskar konur yfir tvítugu eru þær feitustu í Vestur-Evrópu og karlmenn eru næst feitastir.
Samkvæmt nýrri rannsókn sem birt er í læknablaðinu Lancet að þá eru íslenskar konur yfir tvítugu þær feitustu í Vestur-Evrópu og karlar eru næst feitastir.
Aníta Hinriksdóttir og Snorri Sigurðsson byrja vel
Anita Hinriksdóttir í ÍR hljóp nú rétt í þessu á 55:59 sem í 400m hlaupi úti í Hollandi.
Geðsjúkdómar geta stytt líf þitt eins mikið og reykingar gera
Alvarlegir geðsjúkdómar geta stytt lífið allt frá sjö og upp í 24 ár, en það er svipað ef ekki verra en fyrir þá sem reykja, segir í nýrri rannsókn.
Kjartan Magnússon borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins gaf sér tíma í viðtal
“Ég er borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og sit í íþrótta- og tómstundaráði, borgarráði, skóla- og frístundaráði og stjórn Orkuveitunnar.”
Eva Einarsdóttir er í framboði fyrir Bjarta framtíð í Reykjavík, við fengu hana til að svara nokkrum spurningum
“Ég heiti Eva Einarsdóttir og er í framboði fyrir Bjarta framtíð í Reykjavík. Ég hef verið svo lánsöm að vera borgarfulltrúi fyrir Besta flokkinn síðustu ár og eins hef ég verið formaður Íþrótta- og tómstundaráðs sem hefur verið ákaflega skemmtileg reynsla. Að starfa í þágu borgarbúa er ótrúlega fjölbreytt, krefjandi og lærdómsríkt. Mig langar því gjarnan að halda áfram, byggja á því sem ég hef lært og vonandi leiða eitthvað gott af mér.”
Bílveiki – orsök og einkenni
Bílveiki er ein tegund af ferðaveiki (e. motion sickness) sem fólk getur fundið fyrir þegar það ferðast í bíl, flugvél, skipi, lest eða fer í tívolítæki. Ástæðan fyrir veikinni er sú að heilanum berast misvísandi boð frá hinum ýmsu skynfærum líkamans um stöðu hans og afleiðingin er vanlíðan.
HREYSTI Maraþonboðhlaup 2014
HREYSTI Maraþonboðhlaup fer fram þann 12. júní 2014 á tveimur stöðum á landinu, í Reykjavík og á Akureyri.
Anita sigraði í Amsterdam
ÍR tekur um helgina þátt í Evrópumóti félagsliða í frjálsum en keppni í B-riðli fer fram í Amsterdam og hófst í morgun.
Borgarafundur um brennisteinsvetnismengunina frá jarðhitavirkjunum Orkuveitu Reykjavíkur
Nokkur íbúasamtök, umhverfisverndarfélög, foreldrafélag og Astma- og ofnæmisfélag Íslands efna til borgarafundar um brennisteinsvetnismengun frá jarðhitavirkjunum Orkuveitu Reykjavíkur.
Guðmundur Hafþórsson ætlar að synda í 10 klukkutíma á morgun laugardag
Sundið hefst kl 8:00 í sundlaug Garðabæjar og mun Guðmundur synda í einni beit í tvo tíma, eftir það tekur hann sér pásu á 55 mínútna fresti. Hann mun einungis fá 5 mínútur til að næra sig og fleira.
Mettuð fita eða ómettuð? - Áfram er mælt er með að skipta út hluta af mettaðri fitu fyrir ómettaða fitu
Mettuð fita hefur verið mikið í umræðu meðal sérfræðinga að undanförnu. Niðurstöður nýrrar allsherjargreiningar (meta-analysis) sem birtust í Annals of Internal Medicine 17. mars síðastliðinn hafa valdið deilum meðal fræðimanna, en í henni voru skoðuð áhrif mismunandi fitusýra (úr fæðu, fæðubótarefnum og blóðfita) á áhættu hjarta- og æðasjúkdóma.
Ofurhlauparinn Gunnlaugur á leið í 232 kílómetra hlaup
Hann Gunnlaugur Júlíusson er á leið í ansi langt hlaup, 232 kílómetrar er það takk fyrir.
Karlmannlegir strákar og kvenlegar stelpur eru líklegri til að taka upp hegðun sem er krabbameins valdandi segir í nýrri rannsókn
Unglings stúlkur sem sjá sjálfar sig sem afar kvenlegar og unglings piltar sem líta á sig sem afar karlmannlega eru meira líkleg til að stunda háttalag sem að eykur átthættu þeirra á að fá krabbamein og aðra sjúkdóma.
Margrét Gauja Magnúsdóttir er bæjarfulltrúi í Hafnarfirði og hún gaf sér tíma í smá viðtal
„Ég heiti Margrét Gauja Magnúsdóttir, er bæjarfulltrúi í Hafnarfirði og í framboði fyrir Samfylkinguna í Hafnarfirði þar sem ég er í 2. sæti. Ég er formaður Fjölskylduráðs, formaður Umhverfis- og framkvæmdarráðs, stjórnarformaður SORPU bs og forseti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar.“
Hreyfingarleysi stærri áhættuþáttur hjartasjúkdóma en reykingar og offita hjá konum yfir þrítugt
Hreyfingarleysi gæti verið stærri áhættuþáttur hjartasjúkdóma hjá konum yfir þrítugu, heldur en offita, reykingar og hár blóðþrýstingur samkvæmt nýrri rannsókn sem gerð var í Ástralíu. Rannsóknin birtist á netinu í síðustu viku í tímaritinu The British Journal of Sports Medicine.
50 tilfelli krabbameins á ári tengd áfengi
Fimm prósent allra krabbameinstilfella má rekja til áfengisneyslu. Þar með er áfengi næststærsti einstaki áhættuþátturinn fyrir krabbameini en tóbak er sá stærsti. Þetta skrifa tveir sænskir prófessorar, Peter Friberg og Peter Allebeck, í aðsendri grein í Dagens Nyheter. Vísa prófessorarnir í nýja skýrslu undirstofnunar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, World Cancer Report 2014.