Fara í efni

Fréttir

Hollir próteingjafar skipta máli.

Talið niður fyrir Reykjavíkurmaraþonið, 2 vikur til stefnu

Nú er stutt í Reykjavíkurmaraþonið og ættu flestir að vera vel á veg með sinn undirbúning
Hlaupið er fyrir alla konur, karla og ulinga

Talið niður fyrir Reykjavíkurmaraþonið, 3 vikur til stefnu

Það styttist óðum í Reykjavíkurmaraþonið, en þó er enn nægur tími til stefnu.
Fritz Már Jörgensson Berndsen

Láttu drauma þína rætast

Fritz Már er einn af þeim sem á fullorðins aldri umbreytti lífi sínu, fór frá því sem hann kunni best og ákvað að láta drauma sína rætast. Nú er hann annar tveggja sem bjóða sig fram til sóknarprest í Seljasókn í Breiðholti.
Kuklað með kærleik í glasi

Hvað er kukl?

Fyrst ætla ég þó að lýsa aðeins hluta af þeim viðbrögðum sem ég hef fengið frá verjendum “óhefðbundinna lækninga” eða kukls.
Fyrir 48 árum: Sykur og æðakölkun

Fyrir 48 árum: Sykur og æðakölkun

Á ferð minni um netheima datt ég um stórmerkilega grein á vef Náttúrulækningafélagsins nlfi.is frá því desember 1965 eða 48 ára gamla grein. Málfarið er skemmtilegt auk þess sem er merkilegt að ekki hafi verið tekið fastar á sykurneyslu jarðarbúa.
Það er bagalegt að vera andfúll

Andfúli karlinn

Ég man eftir því þegar ég var í skóla sem gutti að einn kennarinn okkar hafði greinilega mikið dálæti á hvítlauk, sem fór misvel í krakkana í bekknum.
Þunglyndi hjá konum getur orsakað hjartaáfall

Þunglyndi hugsanlega dulinn áhættuþáttur meðal kvenna

Þunglyndi hjá konum yngri en 55 ára getur allt að tvöfaldað hættu á hjartaáfalli. Sömuleiðis eru allt að tvisvar sinnum meiri líkur á að þær þurfi á hjartaþræðingu að halda eða deyji af völdum hjartaáfalls. Þetta kemur fram í rannsókn sem var gerð við Emory-háskóla í Atlanta.
Ebólasýking greinist í fleiri löndum

Ebólasýking greinist í fleiri löndum

Hópsýkingar af völdum Ebólaveiru ganga yfir um þessar mundir í Gíneu á vesturströnd Afríku. Þeirra varð þar fyrst vart í byrjun febrúar og síðar hafa tilfelli verið staðfest í Líberíu auk þess sem grunur leikur á tilfellum í Síerra Leone, Malí og Ghana.
Ein af 4 erfiðustu standandi stöðunum

Hlaup og Bikram Yoga (hot yoga)

FORSKOT - að ná "viðverustiginu" í hlaupi.
Rauðrófuduft

"Gengur Vel" gengur fram af mér!

Trúir þú því virkilega að sjö grömm af þurrkaðri rauðrófu geti uppfyllt eftirfarandi loforð?
Nýja varan er kölluð SportÞrenna Liðleiki

SportÞrenna Liðleiki

Holl, fersk og fjölbreytt fæða, úr öllum fæðuflokkunum.
Hægðartregða er afar hvimleið

Hægðatregða

Hægðatregða er eins og liggur í orðann hljóman, tregar hægðir, harðar hægðir sem erfitt er að losa sig við eða koma með margra daga millibili.
Teiknuð mynd af eggjastokkum

Getur verið að fleiri ungar konur fari að láta fjarlæga úr sér eggjastokkana?

Ný rannsókn lækna við háskólann í Toronto í Kanada hefur sýnt að konur sem fara í próf fyrir BRCA1 genið, en það gen eykur hættu á brjóstakrabbameini, krabbameini í eggjastokkum og öðrum krabbameinum, ættu að láta fjarlæga eggjastokkana áður en þær verða 35 ára.
Þetta er hellingur!

Blaðamaður sýnir yfirmanni Coca Cola í Evrópu hversu mikill sykur er í drykknum

Sjá má í þessu viðtali hversu mikill sykur er í Kóki.
Hugaðu að mataræðinu

Hitaeiningar eru ekki sama og hitaeiningar

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 á sunnudegi fyrir nokkru síðan var fjallað stuttlega um niðurstöður nýrrar íslenskrar rannsóknar á áhrifum mismunandi tegunda af skyndibita á blóðsykur. Í fréttinni kom fram að þátttakendur rannsóknarinnar voru látnir borða tvenns konar máltíðir.
Hollur eða óhollur ?

Tengsl mataræðis við langvarandi bólgur

Óhætt er að fullyrða að ekki eru allir sem gera sér grein fyrir tengslum mataræðis, langvarandi bólgu og hinna ýmsu sjúkdóma og þá ekki síst hjarta og æðasjúkdóma.
Ljósmóðir með barn

Leiðbeiningar um heimaþjónustu ljósmæðra

Hjá Embætti landlæknis er komin út endurskoðuð útgáfa leiðbeininga um heimaþjónustu ljósmæðra.
Aníta Hinriksdóttir komin í úrslit á HM

Aníta Hinriksdóttir komin í úrslit á HM

Aníta komin áfram á HM unglinga.
Fjóla Þorsteinsdóttir

Heilsuhelgi á Fáskrúðsfirði helgina 5.sept- 7.sept 2014

Hún Fjóla Þorsteinsdóttir stendur fyrir heilsuhelgi á Fáskrúðsfirði helgina 5 – 7 september 2014.
Hvað skal hafa með í ferðalög

Ferðaapótekið - hvað er best að hafa með í ferðalög

Litla ferðaapótekið er hugsað fyrir heilbrigt, en fyrirhyggjusamt fólk, sem vill geta mætt óvæntum óhöppum á ferðalaginu, og er óvitlaus hugmynd fyrir flesta, ekki síst fyrir þá sem eru með langvarandi sjúkdóma.
Aníta klár í HM slaginn

Aníta Hinriksdóttir keppir á HM í dag

Stóra stundin er að renna upp og HM unglinga hefst í dag
Hvað ætlum við að lifa lengi?

Hvað ætlum við að lifa lengi?

Það er engum vafa undirorpið að dvöl mannsins á jörðinni mun taka enda. Það má að sama skapi halda því fram að það sé að einhverju leiti í höndum mannsins sjálfs hversu löng dvöl hans á jörðinni verður. Markaðshyggja nútímans, gegndarlaus neysla og sóun hefur haft alvarleg áhrif. Nálægt helmingi allra matvæla sem framleidd eru í heiminum er hent og stór hluti jarðarbúa sveltur heilu hungri. Umhverfisvá vofir yfir en þrátt fyrir það eykst mengun stöðugt, hitastig jarðar hækkar og er svo komið að losun gróðurhúsalofttegunda hefur aldrei verið meiri. Sýrustig sjávar hefur verið jafnt í milljónir ára en hækkar nú stöðugt, óvenjuleg veðrabrigði verða stöðugt algengari og dýrategundir deyja út.
Hvitlaukur er nauðsinnlegur í spænskan mat

Að borða vekur vellíðan

Góðu fréttirnar eru þær, að bragðlaukarnir á tungu og í munnholi.
Fed Up

Kvikmyndin sem að skyndibitarisarnir hræðast

Þessi nýja Bandaríska heimildarmynd sem fjallar um offitu vandamálið – FED UP – gæti aldeilis skapað miklar umræður þegar hún verður frumsýnd eftir um 4 vikur.