Fara í efni

Fréttir

Þessa vöru má sjá víða á tilboði

Enn eitt vafasamt megrunarmeðal á íslenska markaðnum

Í þetta sinn belgir sem eiga að innihalda “hindberjaketóna með grænu tei”. Þess konar vörur hafa verið mikið auglýstar í íslenskum fjölmiðlum síðustu vikur. Til vitnis um ágæti vörunnar er í sumum auglýsingum sérstaklega tekið til þess að Dr. Oz hafi mælt með henni.
Er paleo mataræðið plat?

Er Paleo mataræðið plat?

Paleo mataræðið eða steinaldarfæði er mjög vinsælt nú til dags á Íslandi og mjög margir hafa heyrt af því eða jafnvel prófað það.
Passa þarf upp á kalkbúskap alla ævi

Beinþynning og brothættir hryggir

Beinþynning og beinþynningarbrot er stórt lýðheilsulegt vandamál. Alþjóðlegu beinverndarsamtökin áætla að þriðja hver kona og áttundi hver karl brotni af völdum beinþynningar einhvern tíma á lífsleiðinni. Á Íslandi er gert ráð fyrir að árlega megi rekja 1200 – 1400 beinbrot til beinþynningar.
Haustið er skemmtilegur tími og fallegur

Haustið og heilsan

Haustið er komið, veðrið hefur breyst til muna á örfáum dögum, gróðurinn að breytast og önnur lykt komin í loftið. Það er kaldari tími framundan umvafinn dulúð, krafti og fegurð.
Móðir og sonur

Samband sonar við móður hefur áhrif á velgengni hans

Harvard háskólinn í Boston hóf árið 1938 einhverja lengstu rannsókn á þroskaferli karlmanna sem um getur.
Gott er að eiga frystikistu

Geymsluþol frystra matvæla er misjafnt

Við vitum hvað við borðum þegar við eldum matinn sjálf heima. Sóun matvæla er sorglega mikil á sumum stöðum þar sem mat er hent þó hægt sé að elda góða máltíð úr hráefninu og hægt að frysta afganga.
Karlkynsgetnaðarvörn í augnsýn

Konur gleðjist, getnaðarvarnarsprauta fyrir karlmenn í augsýn

Efnið sem um er talað er kallað Vasalgel og er hormónalaust, því er sprautað inn í sáðrásina.
Aspartam er að finna í diet gosi meðal annars

Í ljósi frétta s.l daga að þá langar mig að benda á þessa frétt: Sætuefnið aspartam öruggt til neyslu

Matvælaöryggisstofnun Evrópu (EFSA) birti í síðustu viku áhættumat á sætuefninu aspartam (E 951). Þetta er fyrsta heildstæða áhættumatið sem þessi stofnun gerir á aspartami, en áður hefur hún metið nýjar rannsóknaniðurstöður, sem komið hafa fram eftir að stofnunin var sett á laggirnar.
Björn Rúnar læknir

Björn Rúnar Lúðvíksson læknir rannsakar gigtsjúkdóma á Íslandi

Björn Rúnar Lúðvíksson kláraði læknisfræði frá HÍ 1989.
Súkkulaði sem brennir fitu. Vá!!  Ótrúlegt

Er ekki í lagi með fólk?

Heilsusúkkulaðisalan enn í gangi.
Lætur þú bólusetja þig ?

Bóluefni gegn árlegri inflúensu er nú tilbúið til afhendingar

Bóluefni gegn árlegri inflúensu er nú tilbúið til afhendingar hjá Parlogis ehf.
Hérna má sjá þetta tiltekna fæðubótarefni

Gerðar hafa verið ráðstafanir til að stöðva sölu á fæðubótarefninu Jacked Power eftir að kona fékk heilablæðingu við notkun á efninu

Í Svíþjóð er varað við fæðubótarefninu Jacked Power eftir að kona sem tók inn efnið í tengslum við líkamsrækt fékk heilablæðingu.
útlitsdýrkun

Útlitsdýrkun og “Klámvæðing”

Nú til dags virðist það vera sífellt algengara að fólk missi trúna á sjálft sig eða líti niður á sig. Þetta getur haft afskaplega mikil áhrif á getu fólks til að sinna nánast öllum sínum daglegu verkum. Þegar við missum trúna á að við getum sinnt jafnvel einföldustu hlutum gefumst við fyrr upp og jafnvel sleppum því að takast á við hluti sem við trúum ekki að við getum gert.
Esther Helga Guðmundsdóttir

Esther Helga Guðmundsdóttir starfar við MFM miðstöðina og er formaður Matarheilla, við fengum hana í viðtal

„Ég starfa við MFM miðstöðina, er formaður Matarheilla, í stjórn Foodaddiction Institute. Ég hef einnig verið að vinna í Bandaríkjunum og aðeins á Norðurlöndum bæði við kennslu og meðferðir. Ég á þrjú uppkomin börn og 3 yndisleg barnabörn.“
Orange er fullbúið skrifstofuhótel og verkefnahús

Skemmtilegar lausnir fyrir ráðgjafa

Orange Project býður upp á nýjar og áhugaverðar lausnir fyrir sjálfstætt starfandi ráðgjafa. Fyrirtækið getur boðið upp á heildarlausnir sérsniðnar að þörfum hvers og eins.
Hjartalíf fær ansi góða gjöf

Hjartalíf afhentir Hjartagátt hjartastuðtæki

Síðastliðinn föstudag mættum við fjölskyldan niður á Hjartagátt Landspítalans til að afhenta Hjartagáttinni ágóðan af styrktartónleikunum okkar sem haldnir voru í Gamla Bíói í maí og var upphæðin sem afhent var 1.230.000.
David Nutt prófessor

Er vit í vímuefnavísindunum? Fyrirlestur prófessors David Nutt 16.september, kl. 16.30 stofu 102 á Háskólatorgi, Sæmundargötu 4 101 Reykjavík

Prófessor David Nutt flytur opinberan fyrirlestur um vímuefnamál og vímuefnastefnu, þriðjudaginn 16. september, kl. 16:30 – 18:00 í stofu 102 á Háskól
Elín Hirst

Elín Hirst situr á þingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Suðvesturkjördæmi, hún gaf sér tíma í viðtal

“Ég var sem kunnugt er kosin á þing í apríl 2013 fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Suðvesturkjördæmi og er því annar veturinn minn að hefjast sem þingmaður og mér líkar þingmannsstarfið mjög vel og finn mig vel í nýja hlutverkinu.”
Mengun

Tilkynning vegna brennisteinsdíoxíðs (SO2) á Austurlandi

Síðustu daga hefur blá móða legið yfir Austurlandi vegna eldgossins í Holuhrauni og var hún óvenjumikil sl. laugardag. Há gildi mældust á vöktunarstöðvum í Reyðarfirði og loftmyndir bentu til að mengun væri jafnvel enn meiri á Jökuldal og Fljótsdal.
Þetta er alveg jafn óhollt og að reykja

Aukin notkun á munntóbaki á eftir að skila sér í holskeflu krabbameinstilvika

En þetta segir Agnes Smáradóttir, krabbameinslæknir á Landspítalanum og talar hún um að þessi aukning muni aðalega verða hjá fólki á besta aldri.
Lyfjanotkun

Varasamt að láta ótta við lyf stýra sér

Algengt er að fólk sé komið á eitt eða fleiri lyf eftir fimmtugt, – jafnvel fólk sem er almennt í góðu líkamsástandi.
það er ansi mikið af glúteini í þessari fæðu

Seliak og glútenóþols samtök Íslands verða formlega stofnuð 13. september 2014

Stjórn Seliak og glútenóþols samtaka Íslands býður öllum þeim sem eru með Seliak, glútenóþol, hveitiofnæmi, mjólkuróþol og mjólkurofnæmi og aðstandendum þeirra á stofnfund samtakanna og opnunarhátíð á nýrri vefsíðu sem verður haldin laugardaginn 13. september í húsakynnum SÍBS í Síðumúla 6. 2. hæð kl. 14.
Hvað er manopause?

Hormónameðferð fyrir karla á breytingaskeiði?

Viðskiptajöfur í Texas í Bandaríkjunum að nafni Mike Sisk, hefur sett á laggirnar nær fimmtíu Lág testósterón miðstöðvar í 11 fylkjum í Bandaríkjunum.
Ætlar þú að taka þátt ?

Styrktarfélagið Líf og krabbameinsfélag Íslands standa sameiginlega að Globeathon 2014, n.k Sunnudag

Þetta er styrktarhlaup/ganga og er alþjóððlegt átak til að vekja athygli á krabbameini í kvenlíffærum.