Styrktarfélagið Líf og krabbameinsfélag Íslands standa sameiginlega að Globeathon 2014, n.k Sunnudag
Þetta er styrktarhlaup/ganga og er alþjóððlegt átak til að vekja athygli á krabbameini í kvenlíffærum.
Ætlar þú að taka þátt ?
Styrktarfélagið Líf og krabbameinsfélag Íslands standa sameiginlega að Globeathon 2014.
Þetta er styrktarhlaup/ ganga og er alþjóðlegt átak til að vekja athygli á krabbameini í kvenlíffærum.
þetta er í annað sinn sem globeathon er haldið á heimsvísu, sjá HÉR.
Globeathon fer fram 14. september kl 14 og hefst við HR og verður hlaupið/ gengið um Fossvogsdalinn.
Góðir vinningar fyrir 1 sæti í 5 og 10 km hlaupinu auk glæsilegra útdráttaverðlauna.
Frekari upplýsingar og skráning fer fram á hlaup.is
Allur ágóði rennur til Lífs styrktarfélags og krabbameinsfélagsins.
Globeathon er fyrir alla, konur, börn og karlmenn og við hreyfum okkur heilsunnar vegna.
Erum á facebook undir globeathon Ísland.
Hérna er afar skemmtilegt myndband sem sýnir hversu víða um heim þetta hlaup fer fram.