Fara í efni

Fréttir

Hlýtt og kósý í Laugar Spa

Heilsutorg bregður á leik

Næstu 7 daga munum við á Heilsutorg.is bregða á leik með ykkur lesendur góðir.
Ekki er þetta nú beint lystugt

Ofát, bakflæði og hósti

Flest höfum við borðað yfir okkur á jólunum og í stöku matarboði eða veislu. En sumir borða yfir sig í hverri máltíð.
Risvandamál hjá karlmönnum

Ris og karlmennska

Ristruflanir er ekki umræðuefni sem ekki fer mikið fyrir í íslensku samfélagi.
Falleg sólblóm

Sómakennd

Hvað er sómakennd? Hjálpar sómakennd okkur í lífinu? Viljum við hafa sómakennd og hvað færir hún okkur?
Unglingar og eiturlyf

Er unglingurinn að neyta vímuefna?

Breytt hegðun og nýir vinir geta verið merki um slíka hættu.
Viljum við ekki öll heilbrigðan heila?

Sérfræðingar vara við því að heilar eru að minnka

Hér eru ráðleggingar til að byggja upp heilbrigðari heila.
Kápan á bókinni hennar Birnu

Birna Varðardóttir er höfundur bókarinnar Molinn minn – ég mæli með því að þú lesir þetta viðtal

Hún Birna Varðardóttir er næringarfræðinemi við Háskóla Íslands.
Nægur svefn minnkar stress og áhyggjur

Hvernig getur bættur svefn hjálpað þér að takast á við krabbamein? Góð ráð við svefnleysi byggð á rannsóknum á krabbameinssjúklingum

Flestir upplifa svefnleysi einhvern tíma á lífsleiðinni en líkurnar á því að glíma við svefnleysi aukast með aldri og við alvarlega sjúkdóma eins og krabbamein. Um 30-50% krabbameinssjúklinga glíma við svefnleysi en vandamálið er oft vangreint og leita sjúklingar sér ekki alltaf aðstoðar.
Það er rómantískt að haldast í hendur

Karlmenn ganga hægar þegar þeir eru ástfangnir

Þegar karlmenn fara út að ganga með konunni sem þeir elska þá hægja þeir á sér.
Alveg glænýr einstaklingur

Hvað gerist á fyrstu mínútum barns?

Þú varst að koma barni í heiminn. Þú ert í skýjunum og elskar þennan litla einstakling meira en allt. Þessi einstaklingur er samt að upplifa eitthvað
Það er bagalegt að þjást af svefnleysi

Árangursríkasta meðferðin við svefnleysi

Miðað við notkun Íslendinga á svefnlyfjum má telja líklegt að þúsundir manna og kvenna þjáist af svefnleysi hér á landi. Svefntruflanir eru afar kvimleiðar en hver er eignlega besta leiðin til að ráða bót á svefnleysinu?
Par helst í hendur

Að elska einhvern með ADD eða ADHD

Hvernig er að elska einhvern með ADD eða ADHD ?
Samstarf fjölskylduhúss og heilsutorgs

Fjölskylduhús í samstarf við Heilsutorg.is

Heilsutorg.is og Fjölskylduhús hafa ákveðið að vinna saman að miðlun fræðsluefnis sem snertir fjölskylduna, meðvirkni, áföll og fíknir.
Hvað er fjölskylduhús?

Um Fjölskylduhús

Fjölskylduhús eru hagsmunasamtök fólks sem vinnur að bata frá meðvirkni aðstandenda. Samtökin vinna að því að bjóða upp á fyrsta flokks fræðslu og ráðgjöf við meðvirkni sem aðstandendur ýmissa hópa eins og alkóhólista, fíkla, geðsjúkra, ADHD og fleiri raskana þróa með sér.
Kóladrykkir

Þeir sem eru með ælupest eiga ekki að drekka kóladrykki

Ekki drekka kók ef þú ert með ælupest.
Flestir unglingar í dag þekkja þennan gaur

Hugleiðingar um Kannabis

Kannabis er falleg planta en hún er “líka eitur”… alveg eins og eitraðir sveppir. Hér verður ekki talað á móti plöntunni sem slíkri eða þeim góðu eiginleikum sem hún hefur en talað gegn því að fíklar (og þau sem reykja eða innbyrða kannabis án þess að telja sig fíkla) og þeir sem vilja nýta sér eymd fíkla nota góðu eiginleika plöntunnar til þess að réttlæta neyslu sína og sölu. Það er boðskapur sem okkur finnst mikilvægt að koma á framfæri.
Skólabörn

Góð líðan skólabarna bætir námsárangur

Munum að fullorðnir eru fyrirmyndir barna og ungmenna, sérstaklega er það framkoma foreldra sem skiptir máli í mótun barna ef marka má niðurstöður rannsókna.
Skorpulifur

Skorpulifur

Skorpulifur þróast þegar mikill fjöldi lifrarfruma deyr og í staðinn myndast örvefur og hnútar.
Kalt veður og hjartasjúkdómar

Kalt veðurfar getur aukið líkur á hjartavandamálum

Þar féll fyrsti snjórinn í höfuðborginni og ljóst að vetur er frammundann og eins og margir vita getur vindurinn og kuldinn oft verið okkur hjartafólki erfiður. Það er sannarlega eitt og annað sem rétt er að hafa í huga en í einni rannsókn komust vísindamenn að því að kólnandi veður auki líkurnar á hjartaáfalli.
Michael Mosley

Michael Mosley segist hafa haft rangt fyrir sér varðandi fitu

Michael Mosley, einn af upphafsmönnum 5:2 mataræðisins, skrifar pistil á vefsíðu Daily Mail þar sem hann viðurkennir að hafa haft rangt fyrir sér hvað varðar það að fita sé óholl.
Fegurð á Heilsutorg.is

Heilsutorg kynnir nýjan lið undir nafninu FEGURÐ

Við á Heilstorg.is höfum tekið upp lið undir nafninu Fegurð.
Notum smokkinn

Klamydía

Langalgengasti kynsjúkdómurinn – breiðist hraðast út.
Food security

Hvað er FÆÐUÖRYGGI ?

Hugtakið marvælaöryggi (e. food security)