Fréttir
Nú er rétti tíminn fyrir inflúensubólusetningu
Þrátt fyrir að hin árlega inflúensa hafi enn ekki greinst hér á landi þennan veturinn telur sóttvarnalæknir afar mikilvægt að fólk láti bólusetja sig.
Góð ráð gegn kvefi og flensu
Kvef og flensur eru líklega algengasta heilsufarsvandamálið sem við mannfólkið glímum við. Meira er 200 mismunandi vírusar geta valdið misalvarlegum kvefeinkennum.
Jólaball AO og Seliak- og glútenóþolssamtök Íslands verður haldið sunnudaginn 14. desember n.k
Við erum ánægð með að geta sagt frá því að Astma- og ofnæmisfélag Íslands (AO) & Seliak- og glútenóþolssamtök Íslands ætla að halda jólaball saman sunnudaginn 14. desember kl .15 - 17.
Herrafataverslun Birgis – frábær búð til að dressa upp herrann
Í Herrafataverslun Birgis færð þú allt á herrann þinn, frá tám og uppúr.
Laugar Spa með glænýja snyrtivörulínu
Þessi nýja lína ber nafnið FACE, BODY & HOME og fæst í vefverslun Laugar Spa
Tengsl milli bólgu í þörmum og hjarta og æðasjúkdóma
Nú hefur verið bent á tengsl á milli þarmabólgusjúkdóma og hjarta og æðasjúkdóma og því rétt fyrir þá sem þjást af þessum sjúkdómum að fara að huga að áhættuþáttum hjarta og æðasjúkdóma til að minnka líkur á áföllum í framtíðinni.
Reiknivél til að meta hættu á hjarta- og æðasjúkdómum út frá lífstílsvenjum
Rannsakendur við Harvard School of Public Health (HSPH) hafa þróað svokallað „Healthy Heart Score“ eða ákveðinn Hjartaheilsu stuðul. Þessi stuðull er einföld aðferð þar sem einstaklingar geta áætlað hver hætta þeirra á að þróa með sér hjarta-og æðasjúkdóm næstu 20 árin er, byggt á einföldum lífstílsvenjum.
Guli miðinn styrkir Krabbameinsfélagið um eina milljón króna
Í október breytti vítamín-og bætiefnalínan Guli miðinn um lit og varð Bleiki miðinn
Hver vann árskortið í World Class – Varst það kannski þú ?
Við drógum úr hundruðum nafna og vinningshafinn mun vera ........
Hver hlaut Hvatningarverðlaun ÖBÍ í ár?
Síðdegis í dag, 3. desember á alþjóðadegi fatlaðs fólks mun ÖBÍ veita Hvatningarverðlaun sín í áttunda sinn.
Egg og kólesteról – hversu mörg egg er í lagi að borða?
Á undanförnum áratugum hefur hjartasjúklingum verið ráðlagt að halda sig frá eggjum eða neyta þeirra í mjög takmörkuðu mæli vegna þess hversu mikið kólesteról þau innihalda. Kristján Már Gunnarsson læknanemi og bloggari á betrinaering.is hefur skoðað samhengið milli eggja og kólesteróls og þess hversu mörg egg má borða.
Hvað er almenn kvíðaröskun?
Almenn kvíðaröskun er mun alvarlegri en sá kvíði eða áhyggjur sem fólk finnur fyrir dags daglega. Henni fylgja miklar og viðvarandi áhyggjur og spenna sem virðast ekki eiga sér neina sérstaka orsök.
Hjartað þolir illa stress
Vísindamenn hafa lengi vitað að streita getur orsakað margvísleg heilsufarsvandamál. Nú hafa þeir komist að því að viðvarandi streita, ýtir ekki aðeins undir margskonar sjúkdóma heldur getur beinlínis verið orsök þeirra.
Svona getur þú hlaupið af þér svarta hundinn (góð ráð við þunglyndi)
Ég hef verið að fjalla þunglyndi og leiðir til bata í síðustu pistlum. Nú ætla ég að fjalla ítarlega um eitt það gagnlegasta að mínu mati í baráttunni við svarta hundinn, til að hlaupa hann af sér. Þetta eru svokallaðar hiit (high intensity interval training) æfingar.
ORANGE FÆRIR ÚT KVÍARNAR.
Lausnir sem henta vel fyrir ráðgjafa, sölumenn, félagasamtök, fjárfesta ofl.
Konur, kvíði og hjartasjúkdómar
Eins ótrúlega og það hljómar þá fara konur oft á tíðum verr út úr hjartavandamálum en karlar og þær virðast stundum lenda í því að skuldinni sé skellt á kvíða frekar en hjartað.
Heilablóðfall: 1 af hverjum 5 eru yngri en 55 ára
Á Áströlsku heimasíðunni „Body and soul“ er fjallað um að heilablóðfall er ekki lengur aðeins vandamál eldra fólks þar sem hlutfall yngra fólks sem fær áfall hefur hækkað um allt að 25% á síðustu 20 árum. Einnig er farið yfir hvað veldur, hvernig þekkja megi einkenni og mikilvægi þess að leita sér hjálpar samstundis sé grunur um heilablóðfall.