Fara í efni

Fréttir

Það er nauðsynlegt að bólusetja börnin okkar - en ekki eru allir sammála

Það er nauðsynlegt að bólusetja börnin okkar - en ekki eru allir sammála

Bólusetningar á börnum og bólusetningar gegn inflúensu hafa verið tilefni mikilla umræðna jafnt á kaffistofum vinnustaða sem og á samfélagsmiðlum og er mörgum heitt í hamsi þegar kemur að þessu málefni. Sitt sýnist hverjum og skiptist hópurinn í tvær staðfastar fylkingar, með og á móti.
Kynlíf og móðurlífssjúkdómar

Kynlíf og móðurlífssjúkdómar

Hafa sjúkdómar í neðra kviðarholi áhrif á kynlífið?
Hvað er kólesteról?

Hvað er kólesteról?

Kólesteról er fituefni í blóði sem allar frumur líkamans þurfa á að halda. Allir menn eru með kólesteról í blóðinu en magnið er mjög einstaklingsbundið og það er háð fæðu og framleðislu lifrarinnar.
Dr. OZ og sannleikurinn um megrunarmeðalasvindlið.

Heilsu(fals)fréttir

Lognið á undan þrettándastorminum
Pössum tennurnar okkar - þessar eru falskar

Tannverndarvika 2015 – Sjaldan sætindi og í litlu magni

Embætti landlæknis stendur fyrir árlegri tannverndarviku 2. til 7. febrúar 2015 í samstarfi við Tannlæknafélag Íslands.
Áráttu- og þráhyggjuröskun

Áráttu- og þráhyggjuröskun

Margir kannast við það hjá sjálfum sér að vera varkár, t.d. ganga úr skugga um hvort rafmagnstæki séu aftengd á kvöldin, hvort nokkuð hafi gleymst að læsa útihurðinni o.s.frv.
Skarphéðinn Andri

Dagur líffæragjafa er í dag

Aðstandendur Skarphéðins Andra Kristjánssonar, sem lést í janúar í fyrra, hafa ákveðið að tileinka 29. janúar líffæragjöfum.
Nýjar opinberar ráðleggingar um mataræði

Nýjar opinberar ráðleggingar um mataræði

Embætti landlæknis gefur í dag út nýjar opinberar ráðleggingar um mataræði fyrir fullorðna og börn frá tveggja ára aldri. Í þeim eru engar stórstiga breytingar, frekar breyttar áherslur.
Tilfinningarnar sjö

Tilfinningarnar sjö

Óhófleg tilfinningasemi getur valdið sjúkdómum. Í kínverskum lækningum er fjallað um sjö slíkar tilfinningar.
Streita á spítalanum

Streita og hjartasjúkdómar

Ekki eru talin bein tengsl milli streitu og hjartasjúkdóma, en ýmis einkenni sem streita veldur geta þó haft áhrif á hjartað. Krónísk streita er sérstaklega slæm fyrir heilsuna og best að taka á því sem fyrst með því að læra tækni til að minnka streituna, meðal annars með slökun. Vefsíða Go Red for women fjallaði um streitu og hjartasjúkdóma á vefsíðu sinni.
Máttur kalda vatnsins

Máttur kalda vatnsins

Við Íslendingar eigum ofgnótt af vatni bæði heitu og köldu. Allir Íslendingar þekkja það að fara í heitt bað eða sturtu og ekkert sveitarfélag á Íslandi er án upphitaðar sundlaugar og heitra potta.
Barnaspítalinn opnar glænýjan vef

Barnaspítalinn opnar glænýjan vef

Á Barnaspítala Hringsins og Barna- og unglingageðdeild Landspítala (BUGL) er veitt sérhæfð heilbrigðisþjónusta fyrir börn og unglinga frá fæðingu til 18 ára aldurs. BUGL er hluti af þjónustu Barnaspítalans.
Hvað er legslímuflakk?

Hvað er legslímuflakk?

Slímhúðarflakk, öðru nafni slímhúðarvilla, hefur fræðiheitið endometriosis. Það er dregið af endometrium sem er heitið á slímhúðinni sem vex mánaðarlega innan í legi kvenna og þroskast þar til þess að mynda beð fyrir frjógvað egg. Hún hverfur svo með tíðablóðinu ef ekki verður þungun og þannig gengur þetta aftur og aftur hvern tíðahring.
Sænska Eleanoragruppen með námskeið á Íslandi

Sænska Eleanoragruppen með námskeið á Íslandi

Lausnin-fjölskyldumiðstöð kynnir námskeið í samstarfi við Rannsóknastofnun í barna- og fjölskylduvernd : Vinna með börnum og unglingum sem alast upp við erfiðar/óheilbrigðar aðstæður. Námskeiðið verður haldið verður föstudaginn 30. janúar af forsvarsmönnum Eleanoragruppen frá Svíþjóð (Fyrirlestrar verða á ensku). Á námskeiðinu verður fjallað um eftirfarandi atriði:
Hvor mun fá hjartaáfall á undan þú eða maki þinn?

Hvor mun fá hjartaáfall á undan þú eða maki þinn?

Tveir þriðju hlutar kvenna hugsa ekki um hjartaheilsu sína fyrr en eftir fimmtugt en eru sannfærðar um að maki þeirra muni fá hjartaáfall, þó að jafn margar konur og karlar látist sökum hjartasjúkdóma.
að synda á móti straumnum

Ég syndi móti straumi

Á stundum þegar mótlætið er mikið rifar maður seglin, hægir ferðina, leitar hugsanlega vars og bíður af sér mótvindinn, sleikir sárin, safnar kjarki og þreki.
Fróðleiksmoli: Að greinast með hjartabilun

Fróðleiksmoli: Að greinast með hjartabilun

Það að greinast með hjartabilun getur verið yfirþyrmandi og sjálfur hef ég lifað með henni í tæp tólf ár. Það er vissulega áfall að fá hjartabilun en veröldin þarf ekki endilega að enda þar og með góðri hjálp og góðum upplýsingum má lifa löngu og innihaldsríku lífi en það er kannski öðruvísi en maður hafði hugsað sér.
Hlaup.is stendur fyrir vali á langhlaupara ársins

Hlaup.is stendur fyrir vali á langhlaupara ársins

Í sjötta skiptið stendur hlaup.is fyrir vali á langhlaupara ársins, bæði í karla- og kvennaflokki.
Forhúðarþrengsli

Forhúðarþrengsli

Á nýfæddum drengjum er forhúðin alltaf þétt upp að kóngnum. Einungis er lítið op fyrir þvagrennsli. Fyrstu mánuðina er forhúðin límd niður á slímhúð reðurhöfuðsins og það á ekki að reyna að draga hana aftur.
Dásamlegur réttur frá Nings

Hvernig væri að bjóða bóndanum upp á önd frá Nings í kvöld

Vertu góð við bóndann og bjóddu honum upp á öndina frá Nings í tilefni bóndadagsins.
Þau borðuðu engan sykur í heilt ár

Fjölskyldan mín hætti að borða sykur í heilt ár og þetta gerðist...

Hér er frásögn konu sem tók sig og fjölskylduna í gegn og þetta er alveg ótrúlegt og á eftir að fá marga til að hugsa.
Hjartastopp

Hjartastopp ekki alltaf fyrirvaralaus

Hjartastopp eru ekki alltaf fyrirvaralaus og skyndileg, samkvæmt rannsókn kynnt á vísindastefnu Amerísku hjartasamtakanna (Scientific Sessions American Heart Association 2013).
Kæling með ís hægir á bataferlinu

Kæling með ís hægir á bataferlinu

Það hefur alltaf verið sagt um ís að hann sé „græðandi“ en rannsóknir í dag eru að sýna allt aðrar niðurstöður.