Fréttir
Mistúlkuð heimsímynd? – Dr. Hans Rosling
15. september síðastliðinn flutti Dr. Hans Rosling, töframaður tölfræðinnar eins og hann er kallaður, hvetjandi fyrirlestur í Hörpunni fyrir almenning um stöðu heilbrigðismála í heiminum.
Óæskileg efni í plasti
Plast er allsstaðar í kringum okkur. Það er í húsgögnum, rafmagstækjum, leikföngum, umbúðum og mörgu fleiru. Mikið af mat og drykk er pakkað og selt í plasti. Margar tegundir af plasti geta innihaldið óæskleg efni sem geta haft skaðleg áhrif á heilsu okkar.
Mjólkursamsalan færir Landspítala beinþéttnimæli
Mjólkursamsalan hefur fært Landspítala að gjöf beinþéttnimæli. Gjöfin var afhent 13. febrúar 2015 en með sölu sérstakra mjólkurferna á haustdögum, samhliða vitundarvakningu um beinþynningu, náðist að safna fyrir fullkomnum mæli.
Ísland með sérstöðu þegar kemur að bakteríusýkingum í matvælum
Árið 1999, eftir holskeflu Campylobacter-sýkinga hérlendis, var eftirliti með kjúklingum aukið.
Alger sprenging í sölu kynlífstækja hér á landi
Íslenskar konur tóku vel í útgáfu bókarinnar „Fifty Shades of Grey“ og bíða spenntar eftir að komast á myndina sjálfa sem virðist vera slá aðsóknar met í kvikmyndahúsum um allan heim.
Handþvottur – Einföld leið til að halda heilsu
Handþvottur er þýðingarmesta sýkingarvörnin sem hægt er að beita, því bein og óbein snerting er algengasta smitleið sýkinga.
Hvaða áhrif hefur mataræði á þarmaflóruna?
Fjöldinn allur af bakteríum búa í líkama okkar. Þessar bakteríur eru að miklu leyti í meltingarveginum, oft nefndar þarmaflóran. Þar sinna þær ýmsum hlutverkum, framleiða meðal annars vítamín, amínósýrur, stuttar fitusýrur og ýmis boðefni og ensím.
NÆRING MÓÐUR OG BARNS – nýr vefur opnaður
Nýlega var opnað gagnvirkt vefsvæði, Næring Móður og Barns (www.nmb.is) ætlað barnshafandi konum og foreldrum ungra barna.
Aðgerðarþjarki formlega tekinn í notkun á Landspítala 6.febrúar s.l
Aðgerðarþjarki til skurðlækninga var formlega tekinn í notkun á Landspítala 6. febrúar 2015.
Rafn Hilmarsson skurðlækni
Um egglosvandamál
Aðalástæðan fyrir því að konur fara ekki á reglulegar blæðingar, ef þungun er ekki með í spilunum, er sú að konan hefur ekki egglos.
Offituvandinn hvað er til ráða?
Umræður um líkamsþyngd og holdafar er áberandi, en hvað er til ráða?
Næring aldraðra – vökvaskortur algengt vandamál
Kannanir hafa leitt í ljós að mataræði margra aldraðra er bágborið og langt frá því að samræmast almennum manneldismarkmiðum. Þannig sýndi bandarísk könnun fram á að 18% aldraðra neytir aldrei gænmetis og þriðjungur aldrei ávaxta.
Ertu búin/n að kíkja inn á sykurmagn.is
Sykurmagn.is er vefsíða sem ætlað er að efla færni barna og foreldra þeirra í fæðuvali. Matvörur sem eru sérstaklega markaðssettar fyrir börn eru oft og tíðum ekki þær æskilegustu fyrir þau. Foreldrar geta hjálpað börnunum að læra að velja æskilegar vörur, t.d. sem innihalda minna af viðbættum sykri en aðrar sambærilegar vörur.
Flensur og aðrar pestir - 5. vika 2015
nflúensan breiðist nú hratt út í samfélaginu. Fjöldi tilkynninga, samkvæmt klínísku mati lækna, hefur aukist mikið eins og mynd 1 sýnir en hún er byggð á gögnum frá heilsugæslu og bráðamóttökum.
Asperger heilkenni - veist þú hvað það er ?
Talað er um heilkenni þegar ákveðið samansafn einkenna er til staðar hjá einstaklingi. Asperger heilkenni er gagntæk truflun á þroska (PDD), sem flokkast með einhverfu.