Fara í efni

Fréttir

Dýrir fylgikvillar sykursýki

Dýrir fylgikvillar sykursýki

"Diabetic Complications Cost Billions." Þessa sláandi fyrirsögn gat nýlega að líta í bandarísku riti um heilbrigðismál.
Hjartasjúkdómar og konur

Konur og hjartasjúkdómar

Hjarta- og æðasjúkdómar eru algengasta dánarorsök kvenna á Íslandi líkt og annarsstaðar í heiminum og látast nærri jafnmargar konur og karlar vegna þessara sjúkdóma
Ert þú líffæragjafi?

Á níunda þúsund hafa tekið afstöðu til líffæragjafar

Í október 2014 var opnað vefsvæði þar sem almenningur getur tjáð vilja sinn til líffæragjafar.
Lesblinda

Einkenni sem þú hafðir ekki hugmynd um að tengdust lesblindu - eru einhver kunnugleg?

Lesblindueinkenni geta verið gríðarlega breytileg, bæði milli einstaklinga og einnig getur verið dagamunur á lesblindum einstaklingi hvað þetta varðar.
Svona lítur kossageit út

Hvað er kossageit?

Kossageit (impetigo) er sýking í ystu lögum húðarinnar sem í flestum tilfellum er orsökuð af grúppu A streptókokkum (keðjukokkum).
Kvef eða flensa?

Kvef eða flensa?

Ein algengasta orsök veikindafjarvista frá vinnu eða skóla er kvef – venjulegt kvef.
Vera Tarman MD

Fyrirlestur um matarfíkn

Fyrirlestur um matarfíkn í Háskólanum í Reykjavík þriðjudaginn 20. janúar kl: 20.
Er algengt að börn pissi undir?

Er algengt að börn pissi undir?

Ef barnið pissar undir er mikilvægt að gera sér grein fyrir að það er býsna algengt fram að 6 ára aldri. Það er því ástæðulaust að hafa af því miklar áhyggjur fyrr en eftir þann aldur.
Fyrsta selfie af Gustaf fyrir utan Hörpu

Gustaf the puffin – á teikniborðinu er brjáðsnjöll teiknimyndasería fyrir börn og fullorðna

Mig langar að kynna ykkur fyrir frábæru verkefni sem var að hefja fjármögnun á hinni mögnuðu síðu Karolina Fund.
Kakóbaun

Súkkulaði í gleði og sorg

Mér finnst súkkulaði mjög gott. Ég er sérstaklega hrifin af góðu rjómasúkkulaði og blæs alveg á þær bábiljur að einungis þeir sem aðhyllast mjög dökkt súkkulaði séu sannir súkkulaðiaðdáendur.
Hvað er mátulegt mitti?

Mátulegt mitti

Þyngdarstjórnun er mjög mikilvægur hluti þess að viðhalda góðri heilsu. Hún felur í sér að koma í veg fyrir þyngdaraukningu og viðhalda heilbrigðri þyngd.
Lungnakrabbamein - Sjúkdómur sem hægt er að koma í veg fyrir

Lungnakrabbamein - Sjúkdómur sem hægt er að koma í veg fyrir

Lungnakrabbamein eru algengasta dánarorsök af völdum krabbameina meðal iðnvæddra vestrænna þjóða. Meinin voru áður tvöfalt algengari hjá körlum en konum, en nú eru þau nánast jafn algeng hjá báðum kynjum.
Lækkun á lyfjakostnaði

Lyfjakostnaður sjúklinga lækkar um áramót

Hlutur sjúkratryggðra í lyfjakostnaði lækkar 1. janúar 2015.
Er sykur eitur ?

Hvítur sykur og krabbamein – Viskubrunnur Björns L. Jónssonar

Árið 1972 ritaði Björn L. Jónson læknir grein í ritið Heilsuvernd undir þessari yfirskrif „hvítur sykur og krabbamein“. Það er mjög áhugavert að lesa þessa 42ja ára gömlu grein um efni sem á jafnvel betur við í dag en fyrir 42. árum. Þessa grein má einmitt lesa hér inná vef NLFÍ (sjá heimildir).
Ekki er allt „gull“ sem glóir

Ekki er allt „gull“ sem glóir

Samkeppnis og neytendamálastofnun Ástralíu fór í mál við fyrirtækið Homeopathy Plus árið 2013 vegna auglýsingar fyrirtækisins.
Á barnið þitt rétt á gjaldfrjálsum tannlækningum?

Á barnið þitt rétt á gjaldfrjálsum tannlækningum?

Frá 1. janúar 2015 verða tannlækningar 3 ára barna og barna á aldrinum 8 – 17 ára greiddar að fullu af Sjúkratryggingum Íslands, að frátöldu 2500 kr árlegu komugjaldi.
Hún er mætt, Inflúensan

Inflúensa og RS veira (RSV) greinast á Íslandi

Á síðustu dögum hafa nokkrir einstaklingar greinst með inflúensu (bæði inflúensa A og B) og RSV.
Inn á síðu Heilsutorg.is er nú könnun er varðar bólusetningar

Inn á síðu Heilsutorg.is er nú könnun er varðar bólusetningar

Við hvetjum sem flesta til að taka þátt í þessari könnun til að fá sem mesta svörun.
Svona lítur njálgur út

Hvað er njálgur? - Komið hafa upp nokkur tilfelli á höfuðborgarsvæðinu nýlega

Njálgur (Enterobius vermicularis) er lítill bráðsmitandi sníkjuormur sem getur sýkt fólk á öllum aldri þótt hann sé algengastur í börnum. Barn sem sýkt er af njálg á því auðvelt með að smita t.d. aðra í fjölskyldunni.
Hvað er gyllinæð?

Hvað er gyllinæð?

Gyllinæð er tilkomin vegna þess að bláæðar í endaþarmi víkka út og það myndast æðahnútar.
Gleðilegt ár kæru lesendur

Við hér á Heilsutorg.is sendum landsmönnum öllum hugheilar áramótakveðjur og þökkum fyrir okkur á árinu sem er að líða.

Árið 2015 er að detta inn og munum við taka því fagnandi, halda áfram að færa ykkur góðar greinar og fullt af nýju og spennandi efni.
Ekki væri gott að stíga berfætt á þetta

Slysahætta á jólunum

Um hátíðarnar verða því miður ýmis slys sem hægt væri að koma í veg fyrir. Spenna, streita, þreyta og áfengi eru algengasti orsakavaldurinn og því um að gera að kynna sér vel hvað hægt sé að gera til að verjast slysum af þessu tagi og geta átt gleðileg jól.