Gustaf the puffin – á teikniborðinu er brjáðsnjöll teiknimyndasería fyrir börn og fullorðna
Mig langar að kynna ykkur fyrir frábæru verkefni sem var að hefja fjármögnun á hinni mögnuðu síðu Karolina Fund.
Þetta er allt fyrir börnin og auðvitað foreldrana líka, því hvað er skemmtilegra en að geta skemmt sér saman yfir góðri teiknimynd sem bæði börn og fullorðnir hafa gaman af.
Ef þú skoðar þessa SÍÐU þá getur þú kynnt þér málið og séð um hvað þetta allt snýst. Já, þetta er spennandi.
Gustaf the puffin er íslenskur. Hann býr í Dyrhólaey ásamt vinum sínum og á í framtíðinni eftir að lenda í ýmsum ævintýrum.
Hver veit nema hann lendi í þínu bæjarfélagi þegar hann tekst á flug!
Við erum að óska eftir fjárstuðningi til að verkefnið okkar geti orðið að veruleika og erum því að kynna það hér fyrir þér/ ykkur til að sjá, vega og meta.
Margt smátt gerir eitt stórt og við stefnum hátt. Okkur langar að gera 24. þætti, 11 mínútur hvern um hann Gustaf og hans vini.
Ef þér/ykkur líkar okkar verkefni, endilega lesið hvað við gefum í staðin fyrir fjárstuðning. (sjá hægramegin á karolina fund síðu)
Gustaf the puffin er líka með Facebook síðu og hann elskar að fá like á síðuna sína. Ertu ekki til í að sjá hann hoppa af kæti og skella eins og einu like á síðuna hans HÉR.
Kærar þakkir og Gustaf the puffin sendir lunda kveðjur um allt land.