Fréttir
Frumubreytingar í leghálsi
Krabbamein getur vaxið í leghálsi þínum á sama hátt og það getur vaxið annars staðar í líkama þínum.
Hver er besti möguleikinn til að lifa af hjartaáfall ef þú ert einn?
Um árabil hefur póstur farið um netið þar sem fólki sem fær hjartaáfall í einrúmi er ráðlagt að hósta. Þetta eru rangar upplýsingar og eiga ekki við nein rök að styðjast. Hér fyrir neðan færðu að vita af hverju og hvað þú átt raunverulega að gera í þessum aðstæðum.
Flökkusagan um vatnið
Mýtur og flökkusögur, sannar eða ósannar eiga það til að öðlast sjálfstætt líf á samfélagsmiðlum og þúsundir manna fara smám saman að taka fullyrðingunum sem koma fram í þessum sögum sem fullkomnum sannleika, stundum má finna í þessum sögum sannleikskorn en stundum er um tóma dellu að ræða.
Læknisskoðun á þriggja til fimm ára fresti
Svanur Sigurbjörnsson, lyflæknir á slysa- og bráðamóttökunni í Fossvogi, segir æskilegt að halda sér sem næst kjörþyngd þegar líkamleg heilsa er annars vegar en það geti reynst erfitt, auðveldara sé um að tala en í að komast.
Liggur mesti munurinn í umbúðunum?
Getur verið að mesti munurinn í mjólkurvörum liggi í umbúðum og útliti?
Fróðleiksmoli: Brjóstverkir
Fróðleikur og fræðsla er lykilatriði þegar kemur að viðbrögðum við bráðum hjarta og æðasjúkdómum.
Matvæladagurinn 2014
Matvæladagur Matvæla- og næringarfræðafélags Íslands (MNÍ) 2014 verður haldinn á Hótel Sögu föstudaginn 17. október frá kl. 13-17.
Kviðslit í nára
Við kviðslit myndast útbungun úr kviðveggnum vegna veilu í vöðvalögum kviðveggjarins. Algengast er að kviðslitið verði í nára.
Ofbeldi gagnvart karlmönnum
Heimilisofbeldi gagnvart karlmönnum er eitthvað sem kemur upp í umræðunni af og til en þó allt of sjaldan.
Meðgönguannáll – Nínu Salvarar
Einhversstaðar í gagnabankanum á ég minningu um einhvern skynsaman halda því fram að 28 ár séu mjög heppilegur aldur til þess að eignast fyrsta barn.
Geta hagsmunir neytenda og framleiðenda farið saman?
Fyrirtæki sem þróast ekki og aðlagar ekki sinn rekstur að breytingum á hugsunarhætti og lífstíl, dragast aftur úr.
Hvað er tennisolnbogi og af hverju stafar hann?
Upptök vöðvanna sem hreyfa fingurna og úlnliðinn eru í lítilli vöðvafestu á utanverðum olnboganum. Vegna of mikillar áreynslu á bandvef sem tengir vöðvana við beinin koma litlar rifur í vefinn sem leiða til ertingar á svæðinu og bólgu.
Fróðleiksmoli: Kransæðastífla
Fróðleikur og fræðsla eru mikilvæg atriði þegar kemur að viðbrögðum við bráðum hjarta og æðasjúkdómum og að þessu sinni fjöllum við um kransæðastíflu.
Dagana 15. - 18. október verður sannkölluð fimleikaveisla í Laugardalnum, þegar 10. Evrópumeistarmótið í hópfimleikum fer fram.
Mótið er stærsti innanhússíþróttaviðburður sem haldinn hefur verið á Íslandi en á hverjum tíma munu um 4000 manns geta fylgst með mótinu úr sérinnfluttri stúku sem kemur til með að mynda stuðningsmanna gryfju í frjálsíþróttahöllinni.
Varnir gegn gómsjúkdómum
Það er hægt að fyrirbyggja að tennur fullorðinna losni með góðri munnhirðu og að fylgjast vel með munnheilsu.
Föl, þreytt og úthaldslaus
Líkaminn er merkilegur fyrir margra hluta sakir, sérstaklega kannski þó hvað hann hefur mikla hæfileika til að aðlagast hinum ýmsu aðstæðum.
Nýrnasjúkdómar
Hver einstaklingur fæðist yfirleitt með tvö nýru, það er samt vitað að eitt nýra dugar til að sinna þeirri starfsemi sem nauðsynleg er.
Af hverju stafar brjósklos og hvaða einkenni fylgja því?
Hryggsúlan er sett saman úr 26 smábeinum sem kallast hryggjarliðir og brjóskþófum sem tengja beinin saman. Þessir þættir raðast upp í súlu sem umlykur mænuna og styður við efri hluta líkamans.